Val á ssd


Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Val á ssd

Pósturaf Halli13 » Mið 12. Jún 2013 23:53

Nú er komið að því að fjárfesta í nýjum ssd í backup tölvuna hjá mér og ég var að vellta fyrir því hver væri besti kosturinn.

Sá þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2185 og lýst bara nokkuð vel á hann.

Eru betri diskar á markaðnum í dag fyrir svipaðan pening eða er þessi ekki bara nokkuð solid?

Allar athugasemdir og umræður vel þegnar.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Val á ssd

Pósturaf jojoharalds » Mið 12. Jún 2013 23:56

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 27b58f4b57

finnst mér vera meira solid ekki eins hraður að skrifa en drullu góður að lesa.og endingin á að vera töluvert betra

(bara mín skoðun)annars er þessi intel diskur ekkert slæmur.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á ssd

Pósturaf SDM » Fim 13. Jún 2013 05:27

deusex skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_268&products_id=8155&osCsid=78bd9169be07e7ce20d86127b58f4b57

finnst mér vera meira solid ekki eins hraður að skrifa en drullu góður að lesa.og endingin á að vera töluvert betra

(bara mín skoðun)annars er þessi intel diskur ekkert slæmur.

Er hann eitthvað buinn að lækka nylega?



Skjámynd

theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á ssd

Pósturaf theodor104 » Fim 13. Jún 2013 06:01

Intel diskurinn er metinn töluvert betri varðandi performance samkvæmt http://www.harddrivebenchmark.net.
Enda er hann töluvert dýrari, Samsung diskurinn hefur samt sem áður reynst mér vel.


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1