[Unboxing] GTX 780


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

[Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Fös 31. Maí 2013 18:42

Sælir Vaktarar.

Ákvað að skella inn nokkrum myndum af unboxing og install af GTX 780 sem ég fékk mér í hádeginu.

Kassinn sjálfur... (get allveg játað það, ég skalf af gleði yfir þessu kvikindi :P )

Mynd

Búinn að opna og rétt kíkja í...

Mynd

Aukahlutir sem enda í skúffuni bara... bíða betri tíma / projects

Mynd

Bæklingurinn og diskurinn sem fylgdi

Mynd

Og finally, the pretty one!

Mynd

Mynd

Mynd

Hófst þá skemmtunin að taka gamla kortið úr og skipta um...

Mynd

Mynd

Nýliðinn og Öldungurinn....

Mynd

Og gullmolinn finally kominn í kassan og fer að fara vinna fyrir sínu...

Mynd

Stutt og laggott.... þá er bara að fara finna futuremark sem virkar og athuga hvað maður getur dregið uppúr skepnunni :P


-EDIT-

3dmark score

http://www.3dmark.com/3dm/718221
Síðast breytt af MrIce á Fös 31. Maí 2013 21:16, breytt samtals 1 sinni.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Kristján » Fös 31. Maí 2013 19:10

þetta kort á skilið hreinni kassa....

en til hamingju með kortið



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf vikingbay » Fös 31. Maí 2013 19:26

Nice! Til hamingju :D




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Fös 31. Maí 2013 19:34

Kristján skrifaði:þetta kort á skilið hreinni kassa....

en til hamingju með kortið



fuuu!!! ég veit það allveg [-(

its a work in progress... like.... revolution.. slooooooooooooow



but steady.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MuGGz » Fös 31. Maí 2013 20:36

Smelltu svo inn benchmark úr 3dmark :D

Til lukku með kortið!

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Gilmore » Fös 31. Maí 2013 21:12

Til hamingju.......flottur gripur!

Öll önnur skjákort líta út eins og dót við hliðina á þessum nýju kortum. :happy


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Fös 31. Maí 2013 21:17

http://www.3dmark.com/3dm/718221

3dmark scorið.... ég er með awesome skjákort en restin er eiginlega bara næst á "upgrade" listanum :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Templar
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 374
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Templar » Fös 31. Maí 2013 21:30

Velkominn í klúbbinn :D


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Tiger » Fös 31. Maí 2013 21:36

Til hamingju. Hvaða boost clock varstu að fá í þessari 3Dmark keyrslu? Átt að geta kreyst töluvert meira úr þessu...


Mynd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf zedro » Lau 01. Jún 2013 00:21

Vertu svo vænn að naga kaktus!


..djók ;) frá herra abbó! Hvað kostaði gripurinn?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Lau 01. Jún 2013 10:12

Zedro skrifaði:Vertu svo vænn að naga kaktus!


..djók ;) frá herra abbó! Hvað kostaði gripurinn?



*dregur kaktusnálarnar úr kjaftinum* húndrafognwítjánfúsund........ :megasmile



119 þús frá meisturunum í Tölvutækni.


Og Tiger : ég hef ekki hugmynd... en ég veit að bottleneckið í vélinni hjá mér er þessi blessaði CPU.... og þar sem ég er staurblankur eftir kortið þá ætla ég mér ekkert að kreysta eitt né neitt út úr þeim ræfil :P
Ég stefni samt á að uppfæra CPU og MOBO á árinu.... hopefully... :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Zorglub » Lau 01. Jún 2013 11:03

Snilld :)
Var einmitt sjálfur í Tölvutækni í gær að versla kort fyrir guttann, get ekki neitað að það var alveg spáð í að láta hann bara hafa kortið mitt og uppfæra hjá mér í staðinn :sleezyjoe


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Lau 01. Jún 2013 11:35

Hefðir bara átt að láta slag standa :P

En ég var frekar hress með þetta, gæinn í afgreiðslunni sagði að ég væri fyrstur til að fá 780 frá þeim.... mig langar að hringja og athuga hvort tölvutek séu búinir að selja eithvað af þessum kortum or not... ég gæti verið fyrstur á landinu með þetta 0.o


-Need more computer stuff-


Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Cascade » Lau 01. Jún 2013 16:00

Ég var áðan í tölvutækni að kaupa tölvu með vini mínum, hann fékk sér GTX 780, síðasta kortið, held að það hafi verið 5. kortið sem þeir hafa selt

Svo kemur ný sending mjög bráðlega



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf Lunesta » Lau 01. Jún 2013 16:18

ffffuuuck hvað mig langar í þetta kort :O skipta moti 580? :')



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf worghal » Lau 01. Jún 2013 16:22

very nice :D
langar virkilega að uppfæra í þetta.

p.s. má ég eiga panda kóðann? :-"
:lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf ZoRzEr » Lau 01. Jún 2013 18:33

Eitt stykki kynæsandi skjákort.

Til hamingju með gripinn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Lau 01. Jún 2013 18:40

worghal skrifaði:very nice :D
langar virkilega að uppfæra í þetta.

p.s. má ég eiga panda kóðann? :-"
:lol:


Sure, ekki málið, sendu mér bara 1 stk 3770k í skiptum :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 01. Jún 2013 21:02

helv flott

komu óvænt útgjöld þannig að ég verð að bíða þar til í lok sumars með að fá mér kort.. kannski maður reini að þrauka eftir 790, hef bara eina pci 3.0 rauf og sé ekki þörf fyrir að upgrada vélina sjálfa.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: [Unboxing] GTX 780

Pósturaf MrIce » Mán 03. Jún 2013 16:06

Jæja, búinn að vera runna nokkra leiki í max graphics.... mikið er þetta awesome kort.... ekki ennþá fundið neinn leik sem er með noticeable lagg.. og ekki ennþá séð hitann á kortinu fara yfir 79°c.


I'm Loving it!

Mæli hiklaust með þessu korti!


-Need more computer stuff-