aflgjafar og gæði


Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Tengdur

aflgjafar og gæði

Pósturaf nonesenze » Sun 26. Maí 2013 23:42

sælir ég hef alltaf valið aflgjafa útaf amps á 12v railinu, t.d. þarf 275gtx að mista kosti 30 amp og ég hef séð 500w og 700w gefa báðir 30amp á 12 railinu

minn 750w er með 4x25amp svo 100amp sem er alveg nóg í hvaða sli setup sem er sem margir 800 og 1000w ráða ekki við ehemm hóst intertech og t.d. ef þið skoðið forton þá er þeirra 500w fáranlega léleg 12v rail amp á meðan corsair er með mikið betra og sérstaklega antec

veljið aflgjafa af certification og amps ... ekki bara velja wött... voða leiðinlegt að sjá fólk byðja um þetta margra watta aflgjafa


certification > amps@12v > wött

kannski að einhver geti útskýrt betur, endinlega comment


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 41
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: aflgjafar og gæði

Pósturaf Zorglub » Mán 27. Maí 2013 00:09

Maður þreytist seint á að brína fyrir fólki að þetta er mikilvægasti hluturinn í tölvunni!
Ég man einu sinni ekki lengur hvað gæðagripurinn minn er orðin gamall, sennilega 6 ára, aldrei slegið feilpúst þótt hann væri að sjá um 3 kort lengi vel!
Án vafa bestu kaup sem ég hef gert í þessu tölvudrasli :megasmile

Mynd


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15