leikjatölva hlutir


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf Eikibleiki » Lau 27. Júl 2013 17:38

sorry að ég er að spamma þráðinn minn og ég sagði að ég er búinn að velja en vill geta spilað max graphics gott fps svo sá ég þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2252 er þetta gott fyrir verðið?




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf donzo » Lau 27. Júl 2013 18:24

finnur ekki betri tölvu nýja fyrir þennan pening nema þú gerir hana sjálfur eða kaupir notaða.




Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf Eikibleiki » Lau 27. Júl 2013 18:28

takk þannig að þetta er besta tilbúna tölvan fyrir peningin?




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf donzo » Lau 27. Júl 2013 19:45

Eikibleiki skrifaði:takk þannig að þetta er besta tilbúna tölvan fyrir peningin?

Allavega top tölva, enn overkill fyrir minecraft :), svo þarftu bara að redda þér stýrikerfi sjálfur því það fylgir ekki með tölvunni.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf Tesy » Lau 27. Júl 2013 20:29

Hvað með þessa? Þetta er frá dreamware (start)

- Bitfenix Prodigy mini-ITX hvítur
- Intel Core i5-4670K 3.4GHz 6MB Quad Core LGA 1150
- 8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP
- Gigabyte Z87N-WIFI, Bluetooth, Haswell Mini-ITX
- 600W Corsair CX600M Modular (80+ Bronze)
- GeForce GTX 760 2GD5/OC
- 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ
- 120GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 130MB/s (85K/32K IOPS)
- Samsung S224BB 24x SATA, svartur
- Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni)

Verð: 223.470kr (Sem er jafnt mikið og tölvan sem þú linkaðir fyrir ofan með stýrikerfi nema það að þessi er með 120gb SSD aukalega. Getur fengið á 20þ minna ef þú sleppur SSD en ég myndi ekki gera það.)



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf rickyhien » Lau 27. Júl 2013 20:32

Tesy skrifaði:Hvað með þessa? Þetta er frá dreamware (start)

- Bitfenix Prodigy mini-ITX hvítur
- Intel Core i5-4670K 3.4GHz 6MB Quad Core LGA 1150
- 8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP
- Gigabyte Z87N-WIFI, Bluetooth, Haswell Mini-ITX
- 600W Corsair CX600M Modular (80+ Bronze)
- GeForce GTX 760 2GD5/OC
- 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ
- 120GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 130MB/s (85K/32K IOPS)
- Samsung S224BB 24x SATA, svartur
- Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni)

Verð: 223.470kr (Sem er jafnt mikið og tölvan sem þú linkaðir fyrir ofan með stýrikerfi nema það að þessi er með 120gb SSD aukalega. Getur fengið á 20þ minna ef þú sleppur SSD en ég myndi ekki gera það.)

x2 :happy



Skjámynd

theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf theodor104 » Lau 27. Júl 2013 21:01

Ef ég væri þú Eiki þá myndi ég fá mér aðra hvora af þessum 2 nýjustu.
Þær eru báðar Haswell sem er það nýjasta nýtt,þannig að þegar þú þarft að uppfæra eftir nokkur ár þá ætti það ekki að vera neitt vesen.
Þær eru líka báðar með 700 línuna af Geforce, þau skjákort eru með GPU Boost 2.0 og Thermal Overclocking, sem er snilld, og svo er ShadowPlay á leiðinni fyrir 700 línuna og aðeins hana þá.
ShadowPlay gerir þér kleift að sækja upptöku af 20 síðustu mínútunum... Semsagt recording forrit sem að þú droppar ekki fps á!


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1


Höfundur
Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikjatölva hlutir

Pósturaf Eikibleiki » Lau 27. Júl 2013 23:10

hef aldrei séð betri hjálp á síðu nema kannski Console.is
spila mikið bf3 á console (X360) en hef heyrt að það er ekki nálægt því að vera jafn gott og á PC
þess vegna færi ég mig yfir á PC og líka risaúrvalið af leikjum og hvað þeyr kost minna þar (Steam, Origin etc.)
Console wars er líka crappy :( en núna er ég búinn að blaðra nóg.
Takk fyrir hjálpina allir :)

ps. gæti ég addað meira rami seinna?