Eitthvað snilldar móðurborð.. fyrir ekki of mikið Cash


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Eitthvað snilldar móðurborð.. fyrir ekki of mikið Cash

Pósturaf Gestir » Mið 04. Ágú 2004 03:04

Jæja

Ég er að hugsa um að fá mér líka nýtt móðurborð með öllu hinu og ætla að nota áfram þennan Xp2500 Barton örgjörva.. hann ætti að vera helvíti Slikk ennþá og ætla að Oc hann eitthvað..

hvað er beta móbóið fyrir það.. ? 10-1X kall má það kosta.. en því minna því betra náttlega ;)

...ekki verra líka ef það er 5.1 eða meira í hljóðútgang á því ;) .. nota snilldar hátlarasett svo með þessum herlegheitum...

öss..!!!




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mið 04. Ágú 2004 03:16

Gigabyte GA-7VT600 með VIA KT600 hjá Start.is. Er með SATA, Optical út, styður 400MHz FSB.




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 04. Ágú 2004 10:07

Nei, ef þú ætlar að overclocka kaupiru ekki GA7VT600. Ég var með svoleiðis, ætlaði að fara að oca og þá var ekki hægt að læsa AGP/PCI. Þannig að ég skipti því út fyrir Abit AN7 borð.

Abit AN7 er með 5.1 hljóðkorti og helling af fleira dóti.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=1212&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_Abit%20AN7
Kostar 11.391-11.990kr í Tölvuvirkni




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 04. Ágú 2004 14:02

Skiptirðu því út? Er það hægt? Ég nefnilega er með VT600 borðið að var mjög spældur þegar ég ætlaði að OCa en það var ekki AGP/PCI lock :evil:




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 04. Ágú 2004 14:26

ABIT an7 !




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 04. Ágú 2004 17:10

Ég fór bara með tölvuna í tölvuvirkni og þeir tóku VT600 borðið uppí.




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mið 04. Ágú 2004 18:00

Hann bað um móðurborð fyrir undir 10k. AN7 er virkilega gott móðurborð en það er 3000kr dýrara. Fyrir 3000kr er einfaldlega hægt að kaupa dýrari örgjörfa og yfirklukka örlítið.




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 04. Ágú 2004 18:53

Hann bað um móðurborð á verðbilinu 10þús - 1Xþús kr, einnig tók hann fram að það ætti að vera með 5.1 hljóðkorti og svo sagði hann að hann ætlaði að oca. Á GA7VT600 borðinu er ekki hægt að læsa AGP/PCI þannig að það er ekki gott að oca á því og það er ekki heldur með 5.1 hljóðkorti.

Þannig að besti kosturinn fyrir hann er Abit AN7 borðið.




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 05. Ágú 2004 17:39

Realtek ALC655 er með optical út og sex rása analog út.

PCI lock hefur ekki áhrif á smá yfirklukkun. 99% af kortum þolir að fara í 35-40MHz á PCI bus. Móðurborðaframleiðendur gera þetta sjálfir sbr. nýleg dæmi um ASUS.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Ágú 2004 07:14

ég mydni ekki taka áhættuna á ða skemma pci kortin eða agp kortin vegna þess að það er ekki agp/pci lock sem ég get fengið á móðurborði sem kostar 3.000kr meira, og þar að auki með sata og u-guru,


"Give what you can, take what you need."


Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mán 09. Ágú 2004 03:29

VIA móðurborðið er líka með SATA. Hef yfirklukkað miljón tölvu og aldrei eyðilagt PCI kort.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 09. Ágú 2004 03:32

Er til eitthvað Abit móðurborð með nForce kubbasetti sem styður amd64? :p




Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Mán 09. Ágú 2004 18:47

Held að það sé að koma borð frá Abit, nF3-250 fyrir S754.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mán 09. Ágú 2004 20:18

Zkari skrifaði:Ég fór bara með tölvuna í tölvuvirkni og þeir tóku VT600 borðið uppí.

Góðir