Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Jún 2012 11:12

Ég er að reyna að setja saman tölvu sem performar mjög vel í allri almennri mynd- og vídeóvinnslu. Ég er aðallega að nota forrit eins og t.d. Photoshop, Lightroom, After Effects og Capture Nx.
Ég er ekki alveg viss hvort ég þurfi eitthvað svaka skjákort í þessa vinnslu þar sem örgjörvinn (líklega i7-3770k eða i7-3820) er öflugur og ég mun allavega setja 16gb ram, jafnvel 32gb. Skjárinn minn er með öll helstu tengi, einnig Displayport ef það breytir einhverju.

Hef verið að pæla í þessum kortum:

+ Gigabyte NVIDIA GeForce GTX670 (75.000kr)
+ PNY NVIDIA GeForce GTX560 Ti (43.000kr) - Hver er munurinn á venjulegu GTX560 vs. 560 ti ?
+ ASUS HD7770-DC-1GD5 (25.000kr)
+ ASUS HD7850-DC2-2GD5 (46.000kr)
+ ASUS HD7870-DC2-2GD5 (63.000kr)

Maður er auðvitað heitur fyrir dýrustu kortunum en spurning hvort það sé ekki óþarfa peningaeyðsla þar sem ég er aðallega að vinna í ljósmyndum og svo vídeóvinnslu. Spurning hvort HD7770 kortið myndi ekki alveg duga og spara mér 50 þúsund í leiðinni.

Hvað segið þið um þessar hugleiðingar?



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Farcry » Lau 16. Jún 2012 12:10

Hefði ekki verið betra að hafa þetta í sama þræði viewtopic.php?f=29&t=48320
Bara hugmynd.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Tiger » Lau 16. Jún 2012 12:20

Skjákort hefur nú engin úrslita áhrif í myndvinnslu og gott skjákort dugar oftast. Reyndar er sagt að Photoshop ofl Adobe forrit nýti Cuda Cors og þar er Nvidia fremstir. Gott GTX 570/580 kort verður engin flöskuháls.


Mynd

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Baldurmar » Lau 16. Jún 2012 12:26

Photoshop nýtir ekki skjákort í mjög margt, aðallega er þetta hröðun á ákveðnum fídusum. Þar er 1gb minna á skjákorti feiki nóg.
Satt best að segja eru þessi consumer leikjaskjákort það góð í real time rendering í þessum forritum.

Ef að þú ert ekki að spila leiki, myndi ég bara kaupa 7770 kortið, kæmir ekki til að finna mun í þessum forritum.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf falcon1 » Lau 16. Jún 2012 15:16

Takk fyrir svörin. En hvað með vídeóvinnsluna? Gildir það sama með hana og myndvinnsluna (ljósmyndir)?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Tiger » Lau 16. Jún 2012 15:51

Baldurmar skrifaði:Ef að þú ert ekki að spila leiki, myndi ég bara kaupa 7770 kortið, kæmir ekki til að finna mun í þessum forritum.


Ég myndi taka Nvidia GTX kort frekar, Photashop nýtir CudaCors og því ekki að nýta það. En rétt að örgjörvi og vinnsluminni hafa úrslita áhrif.


Mynd


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 527
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf DabbiGj » Lau 16. Jún 2012 21:36

Ef að þú ert með forrit sem að geta notað quick sync að þá er það mun hraðvirkara en cuda eða flest allt annað sem er í boði í venjulegar borðtölvur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf gardar » Lau 16. Jún 2012 21:46

nvidia quadro, kaupir þér ekki leikjáskjákort fyrir svona




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf falcon1 » Sun 17. Jún 2012 00:56

gardar skrifaði:nvidia quadro, kaupir þér ekki leikjáskjákort fyrir svona
Kostar bara 200 þúsund.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf upg8 » Sun 17. Jún 2012 01:22

Hef ekki getað fundið nægileg rök fyrir því að kaupa frekar Quadro heldur en eitthvað annað í dag, nema þú sért í eitthverri massívri CAD vinnslu... Þar til einhver kemur með haldbær rök fyrir öðru þá held ég að það sé betra að eyða peningnum í allt annað, svosem betri skjá eða aukaskjá, wacom teikniborð...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Zorglub » Sun 17. Jún 2012 11:33

Enginn ástæða til að kaupa Quadro, nýlegt miðlungskort gerir allt sem þarf.
Þú segir ekki hvernig skjá þú ert með en mér finnst oft margir í þessum sömu pælingum einblína um of á haug af minni og stóran örgjörfa.
Ef þú ert að senda eða selja frá þér myndefni þá ætti skjákvarði og IPS skjár að vera efst á listanum.
Það er nefnilega til lítils að vera snöggur að vinna myndirnar ef þær líta svo allt öðru vísi út á prenti hjá kaupandanum heldur en á skjánum hjá þér ;)


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf falcon1 » Sun 17. Jún 2012 12:37

Ég er með ASUS pa246q sem er einmitt IPS skjár. :)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Hvati » Sun 17. Jún 2012 13:08

Ef þú ert að leita að ódýru Quadro korti: http://www.tolvutek.is/vara/pny-quadro- ... 6-skjakort



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf Zorglub » Sun 17. Jún 2012 13:18

falcon1 skrifaði:Ég er með ASUS pa246q sem er einmitt IPS skjár. :)


:happy

Persónulega tæki ég 550 eða 560 í svona vél, en ég er hinsvegar nvidia megin í lífinu O:)
560 Ti er með öðrum kjarna og öflugra en ætti ekki að skipta þig neinu máli.
Svo er líka spurning hvenær miðlungs 600 kortin detta inn.

Bara að passa að velja kort með hljóðlátri kælingu.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Pósturaf DJOli » Sun 17. Jún 2012 14:57

Mynd og Myndbandavinnslu:
Kraftmikinn örgjörva.
Miðlungsgott skjákort.
Nægilegt magn af vinnsluminni.
Nóg af harðdiskaplássi, og góðan harðan disk til að geyma vinnugögn, og myndbönd sem renderuð verða eftir að vinnslu lýkur.
Ef um Full Hd myndbönd er að ræða þýðir náttúrulega fátt annað en að hafa full hd skjá, og ekki verra að hafa sjónvarp til að "forskoða" niðurstöðuna.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|