Vantar ráðleggingar við skjákortskaup


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fim 07. Jún 2012 19:22

Þarf að versla mér nýtt skjákort en er ekki alveg 100% viss um hvort að skjákortið sem ég er búinn að velja passi við móðurborðið. Hér er móðurborðið mitt og hér er skjákortið sem ég vil kaupa. Spurningin er, passar þetta tvennt saman? Og ef ekki, hvað er besta skjákortið sem passar með þessu móðurborði? Það myndi alveg bjarga mér ef einhver myndi kíkja á þetta. :)


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf Tiger » Fim 07. Jún 2012 19:24

Jább passar.


Mynd


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fim 07. Jún 2012 19:30

Stórglæsilegt, hvað er það sem segir manni hvort að þetta passi saman? Ég horfði bara á hvort móðurborðið væri með PCI Ex-16 en það var meira gisk heldur en eitthvað annað :)


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf CurlyWurly » Fim 07. Jún 2012 19:32

PCI-E 16x held ég að sé allt sem til þarf. sýnist að kortið sé ekki tvíbreitt en held að móðurborðið þitt hefði líka stutt það ef svo hefði verið.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 07. Jún 2012 19:41

jújú það hylur alveg 2 slot á kassanum en það skiptir engu máli. Gangi þér vel með þetta. Flott kort þó ég þekki ekki þennan framleiðanda :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fim 07. Jún 2012 19:44

Point of View Graphics framleiðir Geforce kortin fyrir Nvidia ;)


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf Zorglub » Fim 07. Jún 2012 19:59

Hmmm, en aflgjafinn hjá þér, þolir hann þetta kort?


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fim 07. Jún 2012 20:07

Er með 520W aflgjafa, er það ekki nóg?


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf CurlyWurly » Fim 07. Jún 2012 20:10

BudIcer skrifaði:Point of View Graphics framleiðir Geforce kortin fyrir Nvidia ;)

Það sem ég held að Acid_rain eigi við er að hann þekki ekki þetta merki á skjákortum, þú getur fengið "sama kortið" (t.d. gtx 560) frá mörgum mismunandi "merkjum", t.d. MSI, Gigabyte, Asus ofl.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 07. Jún 2012 20:16

CurlyWurly skrifaði:
BudIcer skrifaði:Point of View Graphics framleiðir Geforce kortin fyrir Nvidia ;)

Það sem ég held að Acid_rain eigi við er að hann þekki ekki þetta merki á skjákortum, þú getur fengið "sama kortið" (t.d. gtx 560) frá mörgum mismunandi "merkjum", t.d. MSI, Gigabyte, Asus ofl.

Mikið rétt. Hef alveg séð vörur frá þessum framleiðanda en ég hef bara enga reynslu af þeim né hef séð nein review um vörur frá þeim :svekktur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf Zorglub » Fim 07. Jún 2012 20:23

BudIcer skrifaði:Er með 520W aflgjafa, er það ekki nóg?


Jú, það er talað um 450+ fyrir þessi kort. Reyndar misjafnt eftir týpum sum eru með tvö 6 pinna tengi en þetta er með einu.
En svo eru aflgjafarnir misjafnir að gæðum og rauntölur oft allt aðrar en upp er gefið, svo slappast þeir með aldrinum.
Ef að þinn er ekki eitthvað no name dót þá ertu í góðum málum.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fös 08. Jún 2012 20:20

Eftir að hafa skoðað það sem í boði er þá langar mig í þetta skjákort og mér er sagt að það muni passa við móðurborðið. Er það ekki rétt annars að PCI-E2.0 sé það sama og PCI Ex-16?


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf arons4 » Fös 08. Jún 2012 20:24

BudIcer skrifaði:Eftir að hafa skoðað það sem í boði er þá langar mig í þetta skjákort og mér er sagt að það muni passa við móðurborðið. Er það ekki rétt annars að PCI-E2.0 sé það sama og PCI Ex-16?

Þetta er sama kort og hitt, nema bara annar framleiðandi. Aðalmunurinn er kælingin, annars alveg eins kort og alveg eins kröfur.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 08. Jún 2012 20:26

arons4 skrifaði:
BudIcer skrifaði:Eftir að hafa skoðað það sem í boði er þá langar mig í þetta skjákort og mér er sagt að það muni passa við móðurborðið. Er það ekki rétt annars að PCI-E2.0 sé það sama og PCI Ex-16?

Þetta er sama kort og hitt, nema bara annar framleiðandi. Aðalmunurinn er kælingin, annars alveg eins kort og alveg eins kröfur.

Er ég að fara með rangt mál en er þetta kort ekki líka factory overclockað? Gigabyte er líka töluvert þekktari framleiðandi og betra að vita hverju maður gengur að...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf vesley » Fös 08. Jún 2012 21:02

AciD_RaiN skrifaði:
arons4 skrifaði:
BudIcer skrifaði:Eftir að hafa skoðað það sem í boði er þá langar mig í þetta skjákort og mér er sagt að það muni passa við móðurborðið. Er það ekki rétt annars að PCI-E2.0 sé það sama og PCI Ex-16?

Þetta er sama kort og hitt, nema bara annar framleiðandi. Aðalmunurinn er kælingin, annars alveg eins kort og alveg eins kröfur.

Er ég að fara með rangt mál en er þetta kort ekki líka factory overclockað? Gigabyte er líka töluvert þekktari framleiðandi og betra að vita hverju maður gengur að...



Point of view er OEM kort og lítið sem ætti að fara úrskeiðis þar, og ábyrgð varla mikið vesen hér á Íslandi.

Hinsvegar býst ég við því að Gigabyte kortið sé hljóðlátara.




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf Moquai » Fös 08. Jún 2012 21:16

Er þetta kort samt ekki frekar mikið bottleneck miðað við týpuna af örgjörva?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf BudIcer » Fös 08. Jún 2012 21:38

Moquai skrifaði:Er þetta kort samt ekki frekar mikið bottleneck miðað við týpuna af örgjörva?


Ég er með Intel Core Duo E8500 @3.16GHz, er það ekki nógu og góður örgjörvi? Er annars ekki alveg viss hvað þú átt við með 'bottleneck'.


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf vesley » Fös 08. Jún 2012 21:38

Moquai skrifaði:Er þetta kort samt ekki frekar mikið bottleneck miðað við týpuna af örgjörva?



Fer eftir því hvaða örgjörva hann er með.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við skjákortskaup

Pósturaf Eiiki » Fös 08. Jún 2012 23:18

BudIcer skrifaði:
Moquai skrifaði:Er þetta kort samt ekki frekar mikið bottleneck miðað við týpuna af örgjörva?


Ég er með Intel Core Duo E8500 @3.16GHz, er það ekki nógu og góður örgjörvi? Er annars ekki alveg viss hvað þú átt við með 'bottleneck'.

Bottleneck er flöskuháls. Ef einhver íhlutur í tölvunni þinni er ekki nógu öflugur til þess að geta nýtt það besta úr hinum íhlutnum.
En hvað ertu að nota vélina í? Að öllum líkindum er örgjörvinn flöskuháls ásamt vinnsluminnunum.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846