Ivy 3770 unboxing

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 23. Apr 2012 17:51

fremen skrifaði:Ég er að fara að upgrade-a úr e8400 í sumar þannig mér sýnist að ég eigi að fara í Ivy. Sýnist Tom vera að segja það og reviewið á anandtech og spjallið á overclockers foruminu virðast benda á það sama.

Sýnist á bit-tech.net reviewinu að 3570K sé hins vegar að halda vel í 3770K þannig fyrir gamer er þetta örugglega bara 2500K/2600K dilemma over again þar sem er bara spurning hvort maður þurfi HT eða ekki.

Já það er alveg málið að fara í Ivy nema maður sé með 2600k fyrir eða eitthvað í líkingu við það... Ég myndi pottþétt fá mér Ivy ef ég væri að uppfæra frá einhverju eldra en því sem ég er með. Á maður ekki bara að bíða bara eftir næsta? Heitir sú lína ekki Haswell?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf MCTS » Mán 23. Apr 2012 18:30

Er akkúrat að fara að uppfæra úr 775 í næsta mánuði ætla mér í i5 2500k nú er það bara spurning hvort það sé einhver vitleysa eða bara kannski ekkert þess virði að biða eftir ivy hvenar a ivy að koma til landsins?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf fremen » Mán 23. Apr 2012 19:41

Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með PCI-3.0 eins og staðan er þannig það er alveg jafn gáfulegt að fá zér Z68+2500K eins og Z77+3570K. Eða ég les þetta allavega út úr þeim upplýsingum sem hafa komið fram í dag.




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf MCTS » Mán 23. Apr 2012 19:46

fremen skrifaði:Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með PCI-3.0 eins og staðan er þannig það er alveg jafn gáfulegt að fá zér Z68+2500K eins og Z77+3570K. Eða ég les þetta allavega út úr þeim upplýsingum sem hafa komið fram í dag.


Já svosem ekkert dottið neitt í hug um að far að yfirklukka i5 2500k en það gæti vel verið að maður gerir það ef að þess þarf.


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf fremen » Mán 23. Apr 2012 19:56

MCTS skrifaði:
fremen skrifaði:Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með PCI-3.0 eins og staðan er þannig það er alveg jafn gáfulegt að fá zér Z68+2500K eins og Z77+3570K. Eða ég les þetta allavega út úr þeim upplýsingum sem hafa komið fram í dag.


Já svosem ekkert dottið neitt í hug um að far að yfirklukka i5 2500k en það gæti vel verið að maður gerir það ef að þess þarf.


Hvað ertu helst að gera í tölvunni? Eru það leikirnir eða einhver þyngri vinnsla?




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf MCTS » Mán 23. Apr 2012 20:15

fremen skrifaði:
MCTS skrifaði:
fremen skrifaði:Ef þú ætlar ekki að OC'a eða að OC'a lítið þá er alveg þess virði að bíða bara eftir 3570K held ég. En það er ekki eins og það klikki eitthvað að fá sér 2500K, þeir eru alveg á pari við 3570K sýnist mér. Held þetta sé kannski spurning hvort þú færð þér Z68 eða Z77. Hefur í raun ekkert að gera með PCI-3.0 eins og staðan er þannig það er alveg jafn gáfulegt að fá zér Z68+2500K eins og Z77+3570K. Eða ég les þetta allavega út úr þeim upplýsingum sem hafa komið fram í dag.


Já svosem ekkert dottið neitt í hug um að far að yfirklukka i5 2500k en það gæti vel verið að maður gerir það ef að þess þarf.


Hvað ertu helst að gera í tölvunni? Eru það leikirnir eða einhver þyngri vinnsla?


Það eru bara leikir og þátta og bíómyndagláp þannig ég býst við að i5 2500k væri besti kosturinn


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


fremen
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 18. Jún 2008 13:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ivy 3770 unboxing

Pósturaf fremen » Mán 23. Apr 2012 20:22

Ég er sjálfur í því sama (leikjunum helst) og ég er að hugsa um að taka Ivy. Hvort það verður 3570K eða 3770K er aðallega spurning um verð held ég.