Hver er besti DVD skrifarinn?


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver er besti DVD skrifarinn?

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Sun 18. Apr 2004 18:06

Hver er besti DVD skrifarinn?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Sun 18. Apr 2004 18:43

1. Skrifar á fullum hraða (8x ?).
2. supportar alla rusl diskana sem eru seldir hér.
3. Er hægt að finna almennilegt no-region firmware fyrir.


Finna reviews og firmware möguleika fyrir þau drif sem eru seld hér, hef ekki lesið skít um dvd drif í meira en ár :P



Skjámynd

storkur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 11:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf storkur » Mán 19. Apr 2004 16:04

Kannast einhver við þennan DVD skrifara. Ætli hann sé eitthvað betri/verri en aðrir :?:

http://store.dvdcopyworks.com/icopydvds2.html


Kveðja
Storkurinn

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 19. Apr 2004 17:18

Væntanlega býr Plextor til bestu skrifarana.




gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Mán 19. Apr 2004 19:40

Ég er með Nec 1300A Sem hefur staðist allt allavega hjá mér en þeir eru komnir með Nec 2500A núna hann ætti ekki að vera sýðri.



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

MSI virkar fínt

Pósturaf Sera » Mið 21. Apr 2004 22:32

Ég fékk mér MSI 4x skrifara, sem skrifar dvd +- r/rw og cd-r/rw.
Hann er að virka mjög fínt, tekur ca. 40 mín. að lesa heilan dvd disk og ca. 30-40 mín. að skrifa hann. Hefur ekki klikkað á diski ennþá.

Mér fannst mikilvægt að dvd skrifarinn gæti ráðið við bæði + og - diska! Ég nota Dvd X copy hugbúnaðinn sem er mjög fínn.

Mæli með honum þessum, kostar ca. 12-14 þúsund kall.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 22. Apr 2004 04:41

Kíktu hérna, ágætis database um allt sem tengist DVD o.fl:
http://www.dvdrhelp.com

E.S. Nec skrifarinn kemur ágætlega út.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 23. Apr 2004 17:33

Er með þennan LG brennara (Hitachi), þrælvirkar og er búin að region cracka hann :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=467

Plextor eru ekki hátt skrifaðir í DVD brennurum þó þeir hafi verið kóngarnir í CD-RW brennurum



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 03. Maí 2004 11:46

Besti í dag: Pioneer DVR-107 ásamt reyndar líka NEC2500A og Plextor 708A. Virðast einnig vera góð kaup í Benq og, jú, þessum LG skrifara hans Arnars.

Persónulega ætla ég að bíða eftir dual-layer skrifurum.

http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=15400
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic. ... 05&start=0
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=15720
http://www.anandtech.com/storage/showdoc.html?i=1864




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 03. Maí 2004 16:32

Plextor 712A og Sony 700A



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 03. Maí 2004 17:02

Dual layer kemur í sumar og plus tec eru planaðir að koma með dual layer tæknina inná heimiliskrifana fyrst.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 03. Maí 2004 17:21

Sony 700A er dual layer



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 03. Maí 2004 17:36

Það eru ekki komnir nennir Dual layer skrifarar þar sem þessi tækni er enþá í þróun efast stórlega að Sony 700A sé dual




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 03. Maí 2004 17:43

Sony 700A kemur soon og hann er víst Dual Layer. Skrifar DL á 2.4x




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 14:43

Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.


Hlynur


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 06. Maí 2004 17:04

hvað er dual layer? :?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fim 06. Maí 2004 17:08

2 lög sem hægt að er lesa/brenna og allt það á..

Semsagt tvisvar sinnum meira pláss




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Fim 06. Maí 2004 17:22

Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.


Hvernig fórstu að því?!?! :shock:




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 17:30

xpider skrifaði:
Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.


Hvernig fórstu að því?!?! :shock:


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4046


Hlynur

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 06. Maí 2004 18:36

Stocker skrifaði:hvað er dual layer? :?
Hefðbundnir eins lags DVD-diskar eru 4,7 GB. DVD-tæknin gerir hinsvegar ráð fyrir því að hægt sé að hafa tvö gagnalög á diskum (dual layer) og er hitt gagnalagið aðeins minna en aðallagið (>3GB) og er það staðsett rétt fyrir ofan hefðbundna gagnalagið.
Síðan er laserinn í DVD-spilurum einfaldlega fókuseraður á það gagnalag sem á að lesa hverju sinni. Ef þú fylgist vandlega með getur þú séð þegar DVD-spilarar skipta á milli gagnalaga við spilun DVD-mynda (flestar DVD-myndir í dag eru einmitt dual-layer).

Hingað til hefur ekki verið hægt að fá dual-layer DVD+/-R diska og skrifara en nú mun það breytast á næstu mánuðum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 07. Maí 2004 00:17

er það ekki alltaf þetta pirrandi stop í dvd spilurum þegar maður spilar myndir er hún þá ekki að breyta um layer?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fös 07. Maí 2004 01:36

Yeeeb.. en þá áttu eflaust sökky dvd spilara.. ég tek ekkert eftir þessu hérna..

;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 07. Maí 2004 11:52

Ég hef líka tekið eftir þessu á sjónvarps-dvd spilaranum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 07. Maí 2004 15:33

Ja ég er að meina heimilis dvd spilarana og ég myndi ekki segja að hann væri drasl þar sem hann hefur unnið mikið af verðlaunum og kostaði heldur enga smápenninga ;) 50þúsund á sínum tíma