Lcd Skjár með Component tengi?


Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf Arena77 » Fim 14. Jan 2010 15:14

Veit einhver hvar ég fæ góðan Skjá með (YPbPr) tengi, sem kostar helst ekki meira en 50.000K
og er ekki minni en 22, tommu. Búinn að leita mikið?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf Gúrú » Fim 14. Jan 2010 20:18

Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?


Modus ponens


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf SteiniP » Fim 14. Jan 2010 20:38

T220HD http://www.newegg.com/Product/Product.a ... =t220%20hd
Friðjón í buy.is getur kannski reddað honum fyrir þig.




Höfundur
Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf Arena77 » Fim 14. Jan 2010 21:10

Gúrú skrifaði:Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?




Þetta hefur verið helst á dýrustu skjáum, en er að koma í ódýrarari skjái, sá einn mjög góðan á 79,900 í tölvutækni
en hann er frekar of stór fyrir mig 26" Vona bara að tölvubúðirnar hérna fara panta þetta inn =D>



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf Pandemic » Fim 14. Jan 2010 21:32

Arena77 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til?
Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki?




Þetta hefur verið helst á dýrustu skjáum, en er að koma í ódýrarari skjái, sá einn mjög góðan á 79,900 í tölvutækni
en hann er frekar of stór fyrir mig 26" Vona bara að tölvubúðirnar hérna fara panta þetta inn =D>

Þetta er aðalega í skjám með tuner og þetta er analog, efast um að búðir fari að drösla inn þannig lagað out-dated tækni inná lager hjá sér þegar framleiðendur og neytendur veðja á HDMI.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 12:12

Ef þessi hér er ekki seldur þá myndi ég skoða hann viewtopic.php?f=11&t=26913

Gourmet skjár með VGA, DVI, S-Video, Composite, Component tengjum