Htamunur á kjörnum?

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Htamunur á kjörnum?

Pósturaf jodazz » Lau 14. Nóv 2009 19:26

Eh var að setja e8400 í vélina og sé í bios að htinn á honum er 35c. En svo þegar ég keyri Core temp þá sýnir það að annar er í 51c (core 1) en hinn í 37c.

Hugmyndir?


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf littli-Jake » Lau 14. Nóv 2009 19:55

annar kjarninn að vinna eitthvað en ekki hinn?

Prófaðu að slökvá á vélinni í 5-10 min til að láta þetta kólna, startaðu aftur og sjá hvað gerist


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf SteiniP » Lau 14. Nóv 2009 19:58

Gæti verið að kælingin sitji eitthvað skakkt á, eða kælikremið ójafnt dreift á?
Það er alveg eðlilegt að það sé smá munur á milli kjarna, en þetta er frekar mikið.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 20:11

Illa gengið frá kælingunni eða kælikreminu klárlega, það er aldrei svona mikill munur á kjörnum.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf jodazz » Lau 14. Nóv 2009 20:19

Þeir virðast alveg fastir í þessum tölum. Getur hitakskynjari í örgjörvanum verið bilaður? Gekk vel frá hitakremi og kæliplötu efast um að það sé málið.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 20:22

Prufaðu að keyra prime95 á vélina með coretemp í gangi og sjáðu hvort tölurnar hækka ekki, ef ekki þá er BIOS í rugli hjá þér.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf jodazz » Lau 14. Nóv 2009 20:40

Fékk þetta í prime:

FATAL ERROR: Rounding was 0.5, expected less than 0.4
Hardware failure detected, consult stress.txt file.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf chaplin » Lau 14. Nóv 2009 20:48

Hita skynjararnir gætu verið "fastir" eins og það kallast, gerist oft þegar fólk er að skipta um kælingar. Einnig myndi ég skjóta á að kælikremið sé ójafnt, of mikið eða etv. búið. Annars er BIOS temp mjög sjaldan nákvæmur, forrit eins og Core Temp og Real Temp eiga vera nákvæmari og sá besti er víst í Everest forritinu, en getur verið mjög misjafnt.

Taktu kælinguna af, settu spritt á bómur og þurkaðu MJÖG vel af kælingunni og örgjörvanum, gerðu þetta sirka 2-3 þangatil þú ert viss um að ekkert sé eftir. Settu kælikrem á örgjörvan, magnið á að vera sirka eins og eitt, max tvö hrísgrjón. Dreyfðu þessu eins vel og þú getur yfir örgjörvan, það á að vera svo örþunnt lag af kremi að þú átt nánast að geta séð hann! Betra að hafa lítið frekar en mikið.

Passaðu þig bara að setja kremið auðvita bara ofná örgjörvan, ekki yfir hann allann. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf einarornth » Lau 14. Nóv 2009 21:17

Þetta þarf ekki að vera röng ísetning, sjá:

http://www.tomshardware.co.uk/forum/page-221745_11_0.html

Þar segir m.a.:

Section 15: Troubleshooting

Note: A significant percentage of 45 nanometer processors (E7000, E8000, Q9000 and QX9000 series) are being reported with faulty DTS sensors, where one or all the Cores won't decrease to low Idle temperatures. Offsets between Cores exceeding 10c are also being reported. Sensors can be tested using Real Temp - http://www.techpowerup.com/realtemp/




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 21:43

"FATAL ERROR: Rounding was 0.5, expected less than 0.4 Hardware failure detected"

Þetta hef ég séð áður, þú þarft líklega að uppfæra BIOS á móðurborðinu þínu, vinur minn fékk nákvæmlega sömu villu þegar hann uppfærði örrann sinn.

Þá var málið að BIOS útgáfan á borðinu hans studdi ekki 45nm örgjörva en við björguðum því með uppfærslu á BIOS.

Hvaða móðurborð ertu með og hvaða BIOS útgáfa er á því.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf jodazz » Lau 14. Nóv 2009 22:59

Nah það er ekki biosinn held ég, lagaðist þegar ég setti default settings í bios. Reif allt draslið í sundur, hreinsaði og skellti á kælikremi aftur MJÖG VANDLEGA-enginn munur. Held að hitaskynjarinn eða móðurborðið sé með stæla.Í realtemp kemur upp hreyfing á skynjurum 2 og 6. Annrs býttar þetta svosem ekki öllu á meðan draslið er stable.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 23:55

jodazz skrifaði:Nah það er ekki biosinn held ég, lagaðist þegar ég setti default settings í bios. Reif allt draslið í sundur, hreinsaði og skellti á kælikremi aftur MJÖG VANDLEGA-enginn munur. Held að hitaskynjarinn eða móðurborðið sé með stæla.Í realtemp kemur upp hreyfing á skynjurum 2 og 6. Annrs býttar þetta svosem ekki öllu á meðan draslið er stable.

Ertu viss um að það sé stuðningur við 45nm örgjörva í þessari útgáfu af BIOS-num, þetta er mjög líkt því sem gerðist hjá vini mínum.

Þá var uppfært úr E6400 örgjörva í E8400 á Gigabyte P35 móðurborði og sama villa kom í Prime [Hardware Error], síðan virkaði allt mjög vel eftir uppfærsluna á BIOS.
Þetta getur líka verið eitthvað annað en þetta er bara svo rosalega líkt að mér finnst að þú ættir að skoða örgjörfastuðnigninn á heimasíðu móðurborðsframleiðandans


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf Ulli » Sun 15. Nóv 2009 02:13

war að dl þessu real temp monitor og hann sýnir bara 3 kjarna???


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Htamunur á kjörnum?

Pósturaf jodazz » Sun 15. Nóv 2009 10:42

Greinilega bilaður sensor. Þegar ég keyri Orthos þá fara þeir báðir upp í 95c, fylgjast að alveg frá 60c og upp


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.