Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Sun 13. Sep 2009 01:29

Ég keypti mér svona kælingu í dag: http://kisildalur.is/?p=2&id=1090
Smellti henni á, allt gekk vel, hreinsaði gamla kælikremið í burtu og setti nýtt og smellti svo kælingunni á en það þessi kæling hitnar nákvæmlega ekki neitt :S
Eða eins og hún sé bara ekki í snertingu við örgjörvann, ef ég t.d. snerti kælipípurnar þá eru þær bara kaldar (kaldari heldur en hitinn í berberginu)
Mér finnst þetta ekki allveg eðlilegt því það getur varla verið að hún kæli svona sjúklega vel að það komi ekki einu sinni smá velgja á pípurnar..

eitthvað sem ég hef gert vitlaust ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 01:33

Well... hvað er hitinn á örgjörvanum?
Það er auðvelt að "klúðra" ísetningum á svona snap-on kælingum. Passaðu að pinnarnir séu fastir í öllum hornum.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Sun 13. Sep 2009 01:36

SteiniP skrifaði:Well... hvað er hitinn á örgjörvanum?
Það er auðvelt að "klúðra" ísetningum á svona snap-on kælingum. Passaðu að pinnarnir séu fastir í öllum hornum.

Þeir eru vel fastir í (allavega haggast kælingin ekki neitt ef ég reyni að hreyfa hana)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 01:39

Tékkaðu hitann. Ef það er bil milli örgjörva og heatsinks, þá ætti að rjúka upp úr öllu valdi þar til tölvan slekkur á sér.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Sun 13. Sep 2009 01:44

Þetta segir speed fan: http://www.uploadgeek.com/share-5358_4AAC472A.html

ATH !! Hitinn þar sem stendur 127 sú tala er alltaf í 127 (hefur alltaf verið það) svo ég geri ráð fyrir því að sú tala sé bara einhvað bull.

Edit: http://www.uploadgeek.com/share-2EF1_4AAC480C.html


Tölvan mín er ekki lengur töff.


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf stefan251 » Sun 13. Sep 2009 01:51

ye annars væri að koma reykur



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Sep 2009 01:52

Þessar tölur eru í góðu lagi. Þarft ekki miklar áhyggjur að hafa nema þú ætlir að spæla egg á hitapípunum.




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf stefan251 » Sun 13. Sep 2009 01:54

væri nu alveg til i 1 egg sko:p



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Sun 13. Sep 2009 02:00

En finnst samt svo skrítið að það sé nákvæmlega enginn hiti á pípunum þótt ég sé búinn að vera í css í klukkutíma.. ef ég snerti pípurnar þá eru þær allveg jafn kaldar og þær voru þegar ég tók kælinguna upp úr pakkningunni :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Allinn » Sun 13. Sep 2009 02:02

Hefuru prófað að runna stress test og gá hvort þær fara upp um nokkrar gráður?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 02:24

Glazier skrifaði:En finnst samt svo skrítið að það sé nákvæmlega enginn hiti á pípunum þótt ég sé búinn að vera í css í klukkutíma.. ef ég snerti pípurnar þá eru þær allveg jafn kaldar og þær voru þegar ég tók kælinguna upp úr pakkningunni :/

Það er alveg eðlilegt.
Þú gætir ekki spilað CSS í 5 mínútur ef að kælingin væri vitlaust á...



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Sun 13. Sep 2009 02:45

SteiniP skrifaði:
Glazier skrifaði:En finnst samt svo skrítið að það sé nákvæmlega enginn hiti á pípunum þótt ég sé búinn að vera í css í klukkutíma.. ef ég snerti pípurnar þá eru þær allveg jafn kaldar og þær voru þegar ég tók kælinguna upp úr pakkningunni :/

Það er alveg eðlilegt.
Þú gætir ekki spilað CSS í 5 mínútur ef að kælingin væri vitlaust á...

nú jæja, þá hætti ég að hafa áhyggjur.. fannst bara skrítið að pípurnar væru allveg kaldar :S


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 02:47

Þetta er náttúrulega gert til að koma hitanum sem hraðast frá örgjörvanum.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf chaplin » Sun 13. Sep 2009 12:37

Gerðu nákvæmlega þetta.

- Taktu kælinguna af.
- Þurkaðu allt kælikrem af örgjörvanum og kælingunni með klósetpappír.
- Settu smá spritt á klósetpappír og nuddað bæði örgjörvan og kælinguna.
- Settu kælikremið á örgjörvan, taktu eftir því að þetta á að bara örlítið! Sirka jafn mikið og ef þetta væri 1-2 hrísgrjón! Dreifðu þessu VEL! Passaðu þig að það sé ekki loftbólur í kreminu!
- Smelltu örgjörvanum aftur á, verður að vera þétt og rétt á.
- Segðu okkur hvernig þetta kom út..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf littli-Jake » Mið 16. Sep 2009 18:06

daanielin skrifaði:Sirka jafn mikið og ef þetta væri 1-2 hrísgrjón! Dreifðu þessu VEL!
- Segðu okkur hvernig þetta kom út..



uuuu? er það ekki leiðinlega lítið og er nokkuð verra að hafa meira?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Mið 16. Sep 2009 18:10

daanielin skrifaði:Gerðu nákvæmlega þetta.

- Taktu kælinguna af.
- Þurkaðu allt kælikrem af örgjörvanum og kælingunni með klósetpappír.
- Settu smá spritt á klósetpappír og nuddað bæði örgjörvan og kælinguna.
- Settu kælikremið á örgjörvan, taktu eftir því að þetta á að bara örlítið! Sirka jafn mikið og ef þetta væri 1-2 hrísgrjón! Dreifðu þessu VEL! Passaðu þig að það sé ekki loftbólur í kreminu!
- Smelltu örgjörvanum aftur á, verður að vera þétt og rétt á.
- Segðu okkur hvernig þetta kom út..

oh það er svo mikið vesen að taka hana af, þarf held ég að taka móðurborðið úr :/
og snap, ég setti ca. 4 hrísgrjón..


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Hnykill » Mið 16. Sep 2009 19:22

náðu bara í Realtemp og tékkaðu á hitanum með því.

http://www.techpowerup.com/downloads/SysInfo/Real_Temp/

Þetta forrit les beint af innbyggða hitaskynjaranum í örgjörvanum. hárnákvæmt.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf chaplin » Mið 16. Sep 2009 20:25

Neibb, á aldrei að vera meira en sirka 1-2 hrísgrjón(magn), svo dreifa því súper vel yfir efsta flötinn á örgjörvnaum, á ekki að vera ein klessa. En náðu í realtemp eins og hann sagði hér á undan, segðu hvað hitinn er, ef hann sýnir undir 18°c er skynjarinn í ruglinu(blockaður/stíflaður) og mæli ég með að þú setjir kælinguna aftur á eins og ég tók fram áður.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Mið 16. Sep 2009 20:48

daanielin skrifaði:Neibb, á aldrei að vera meira en sirka 1-2 hrísgrjón(magn), svo dreifa því súper vel yfir efsta flötinn á örgjörvnaum, á ekki að vera ein klessa. En náðu í realtemp eins og hann sagði hér á undan, segðu hvað hitinn er, ef hann sýnir undir 18°c er skynjarinn í ruglinu(blockaður/stíflaður) og mæli ég með að þú setjir kælinguna aftur á eins og ég tók fram áður.

hitinn er um 40 gráður..


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Hnykill » Mið 16. Sep 2009 21:20

Þá er allt í góðu hjá þér kallinn ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf littli-Jake » Fim 17. Sep 2009 16:35

ég fékk mér svona kælingu fyrir svona mánuði síðan og htinin lagaðist ekkert hjá mér. grunar reyndar að ég hafi sett of mikið kælikrem


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf chaplin » Fös 18. Sep 2009 00:13

littli-Jake skrifaði:ég fékk mér svona kælingu fyrir svona mánuði síðan og htinin lagaðist ekkert hjá mér. grunar reyndar að ég hafi sett of mikið kælikrem

Of mikil kæling getur dregið úr kælingunni, svo já. Get tekið að mér að skipta um kælingu og krem fyrir örfáar 2.000kr.. ;) Með mitt eigið krem. MX-2.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Glazier » Fös 18. Sep 2009 00:15

daanielin skrifaði:
littli-Jake skrifaði:ég fékk mér svona kælingu fyrir svona mánuði síðan og htinin lagaðist ekkert hjá mér. grunar reyndar að ég hafi sett of mikið kælikrem

Of mikil kæling getur dregið úr kælingunni, svo já. Get tekið að mér að skipta um kælingu og krem fyrir örfáar 2.000kr.. ;) Með mitt eigið krem. MX-2.

þú ert semsagt að nota þetta krem ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=562


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Krisseh » Fös 18. Sep 2009 11:55

Eins og sagt er: Því minna kælikrem, því betra


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Keypti mér örgjörva kælingu í dag en..

Pósturaf Allinn » Fös 18. Sep 2009 12:29

Krisseh skrifaði:Eins og sagt er: Því minna kælikrem, því betra


En bara ekki neitt kælikrem?