Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Sun 06. Sep 2009 20:41

Er einhver sem gæti bent mér á góða uppfærslu og þá helst með turni.
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2169
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf littli-Jake » Sun 06. Sep 2009 21:26

Í guðana bænum seigðu okkur hvað þú átt mikinn penning í þetta. Getur fegið ágætis vél fyrir 60K en gætir líka vel fengið þér eitthvað 300K monster ef þú vilt ekki þurfa að pæla í þessu næstu árin


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Mán 07. Sep 2009 10:52

Mig hef ekki nema um 60 þúsund í þetta.
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf SteiniP » Mán 07. Sep 2009 12:05

Ertu þá að tala um tölvu í heild, eða áttu eitthvað fyrir sem þú gætir notað?
Og hvað verður tölvan notuð í?
Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Mán 07. Sep 2009 13:11

SteiniP skrifaði:Ertu þá að tala um tölvu í heild, eða áttu eitthvað fyrir sem þú gætir notað?
Og hvað verður tölvan notuð í?


Málið er að ég átti medion v8 tölvu sem datt í gólfið hjá mér en tryggingarnar borga ekki nema rúm 40 fyrir hana en ég fæ hörðu diskana og svo tók ég fram gömlu tölvuna mína er stór turn kassi sem er nokkur ára gamall og með 380 w power supply.
Í kassanum eru síðan dvd spilari og skrifari. Svo á ég fínan skjá og lyklaborð og mús en vantar sem sagt flest inní kassann.
Ég vil geta farið í einhverja leiki en er ekkert sérstaklega kröfuharður enda ekki miklir peningar til. Bara að hún sé þokkalega hröð og kannski ekki verra ef hún væri frekar hljóðlát.
En ég get látið svona 60-70 þús í þetta.
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf SteiniP » Mán 07. Sep 2009 16:01

Henti þessu saman í fljótu bragði, kannski einhverjir hlutir ódýrari annarsstaðar.
Ef þú gerir ekki miklar kröfur um nýja leiki, þá gætirðu sparað aðeins í skjákortinu og tekið 9600GT

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Mán 07. Sep 2009 18:35

Takk fyrir þetta Steini,
Ég fann ódýra uppfærslu hjá att.is sem kostar um 42.950 Ég veit ekki hversu góð hún er enda hef ég ekki mikið vit á þessu.

Örgjörvi @ AMD AM3 Athlon II 240 2.8GHz 45nm
Móðurborð @ MSI K9A2 NeoF - AMD770 4x DDR2, socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB DDR2 800MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB, DVI, TV - out
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 10 x USB2 ofl

Ég er að spá í að setja þetta inní gamla dragon kassann minn en spurning hvort ég verði ekki að fá nýjan power supply þar sem að sá gamli er ekki nema 340 W
Eða þarf ég kannski ekki nýjan ?

Ef þessi dugar í að crusa um netið og spila annaðslagið FM og Counterstrike þá dugar það í bili.

Er eitthvað vit í þessu hjá mer ? miðað við budget ?
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2169
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 70
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf littli-Jake » Mán 07. Sep 2009 19:43

viltu ekki safna þér aðeins meira áður en þú ferð í þetta. 15-20K plús mundi muna helling


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Þri 08. Sep 2009 16:45

En þessi uppfærsla sem ég setti þarna inn frá @tt.is hvernig er hún ? Ég meina get ég alveg spilað counterstrike og Fm manager í þessu og kannski einhverja eldri leiki með nokkuð góðu móti ?Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf °°gummi°° » Mið 09. Sep 2009 13:13

Ef ég væri að fylla í þennan kassa fyrir ~60þús þá myndi ég fá mér þetta:

Gigabyte G31M-ES2L móðurborð á 11.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19780

Intel Core2 Quad Q9550 örgjörvi, Retail 39.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17636

4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) - 14.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17698

Þarna ertu að fá sæmilega grimma vél fyrir peninginn sem ætti að endast þér í einhvern tíma og svo ef þú vilt meira leikjaperformance þá geturðu bætt skjákorti við þetta seinna.


coffee2code conversion


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf SteiniP » Mið 09. Sep 2009 13:49

°°gummi°° skrifaði:Ef ég væri að fylla í þennan kassa fyrir ~60þús þá myndi ég fá mér þetta:

Gigabyte G31M-ES2L móðurborð á 11.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19780

Intel Core2 Quad Q9550 örgjörvi, Retail 39.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17636

4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) - 14.900
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17698

Þarna ertu að fá sæmilega grimma vél fyrir peninginn sem ætti að endast þér í einhvern tíma og svo ef þú vilt meira leikjaperformance þá geturðu bætt skjákorti við þetta seinna.

Efast um BF1942 geti keyrt á þessu intel skjákorti.
Og enginn tilgangur í 1066MHz minni þegar það á eftir að klukkast sjálfkrafa niður út af móðurborðinu.

Ásmundur78 skrifaði:Takk fyrir þetta Steini,
Ég fann ódýra uppfærslu hjá att.is sem kostar um 42.950 Ég veit ekki hversu góð hún er enda hef ég ekki mikið vit á þessu.

Örgjörvi @ AMD AM3 Athlon II 240 2.8GHz 45nm
Móðurborð @ MSI K9A2 NeoF - AMD770 4x DDR2, socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB DDR2 800MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB, DVI, TV - out
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 10 x USB2 ofl

Ég er að spá í að setja þetta inní gamla dragon kassann minn en spurning hvort ég verði ekki að fá nýjan power supply þar sem að sá gamli er ekki nema 340 W
Eða þarf ég kannski ekki nýjan ?

Ef þessi dugar í að crusa um netið og spila annaðslagið FM og Counterstrike þá dugar það í bili.

Er eitthvað vit í þessu hjá mer ? miðað við budget ?

AMD örrinn er að gera nokkuð góða hluti. Sýnist þetta vera ágætis vél. Skjákortið ætti að duga í FM og CS 1,6 en lítið meira en það.
Þú þyrftir helst 400w aflgjafa minnst, og ef þú ert með einhvern noname gamlan aflgjafa sem er sagður vera max 340W, þá er hann ekki skila því afli.

Nýr PSU og þú ert kominn með fína netráps/létta leikjavél.
Höfundur
Ásmundur78
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf Ásmundur78 » Mið 09. Sep 2009 15:13

Takk fyrir þetta Steini.
Svo er annað, ég fór áðan og keypti þetta og í gamla kassanum er númer fyrir stýrikerfið en þeir vilja ekki setja upp stýrikerfið af því að númerið er ekki lengur á kassanum á einhverju límbandi.

Er einhver hérna sem gæti sett stýrikerfið upp fyrir mig fyrir lítið ?Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf vesley » Sun 13. Sep 2009 02:10

Ásmundur78 skrifaði:Takk fyrir þetta Steini.
Svo er annað, ég fór áðan og keypti þetta og í gamla kassanum er númer fyrir stýrikerfið en þeir vilja ekki setja upp stýrikerfið af því að númerið er ekki lengur á kassanum á einhverju límbandi.

Er einhver hérna sem gæti sett stýrikerfið upp fyrir mig fyrir lítið ?hvernig stýrikerfi er þetta og ertu með disk fyrir það?


massabon.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4218
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf chaplin » Sun 13. Sep 2009 18:55

Hugmyndin hjá steinap var líklegast lang gáfulegust þótt ég myndi kjósa ódýrara skjákort þar sem örgjörvinn er algjört bottleneck fyrir það. Og þótt móðurborð ráði bara við 800 Mhz geturu keyrt 1066 Mhz minni, eða amk. í lang flestum tilvikum. Ég er að keyra á 1020 Mhz á 800 Mhz borði, virkar mjög fínt.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4092
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 121
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf vesley » Sun 13. Sep 2009 19:20

daanielin skrifaði:Hugmyndin hjá steinap var líklegast lang gáfulegust þótt ég myndi kjósa ódýrara skjákort þar sem örgjörvinn er algjört bottleneck fyrir það. Og þótt móðurborð ráði bara við 800 Mhz geturu keyrt 1066 Mhz minni, eða amk. í lang flestum tilvikum. Ég er að keyra á 1020 Mhz á 800 Mhz borði, virkar mjög fínt.þessi örgjörvi ætti ekki að vera bottleneck fyrir þetta skjákort og ef svo væri þá væri hann lítill og myndi ekki skipta máli ;)


massabon.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4218
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf chaplin » Sun 13. Sep 2009 19:27

vesley skrifaði:
daanielin skrifaði:Hugmyndin hjá steinap var líklegast lang gáfulegust þótt ég myndi kjósa ódýrara skjákort þar sem örgjörvinn er algjört bottleneck fyrir það. Og þótt móðurborð ráði bara við 800 Mhz geturu keyrt 1066 Mhz minni, eða amk. í lang flestum tilvikum. Ég er að keyra á 1020 Mhz á 800 Mhz borði, virkar mjög fínt.þessi örgjörvi ætti ekki að vera bottleneck fyrir þetta skjákort og ef svo væri þá væri hann lítill og myndi ekki skipta máli ;)

Jáá veistu það getur bara vel verið, held hann sé samt ekki að fara nýta alveg allt aflið og gæti því valið ódýrara kort þar sem þetta á að vera ódýrt build.. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 20:28

daanielin skrifaði:Hugmyndin hjá steinap var líklegast lang gáfulegust þótt ég myndi kjósa ódýrara skjákort þar sem örgjörvinn er algjört bottleneck fyrir það. Og þótt móðurborð ráði bara við 800 Mhz geturu keyrt 1066 Mhz minni, eða amk. í lang flestum tilvikum. Ég er að keyra á 1020 Mhz á 800 Mhz borði, virkar mjög fínt.

Hann væri kannski örlítill flöskuháls á 2.5GHz en ekkert svakalegt samt.
Svo er líka minnsta mál að yfirklukka þetta kvikindi.

Það fer náttúrulega eftir móðurborðum hversu háa tíðni það ræður við. Var reyndar ekki búinn að athuga það að Gigabyte borðið er gefið upp fyrir 1066MHz (OC), þannig það ætti alveg að ganga.
En það er ekki það sem er rangt við þessa vél ef hún er ætluð fyrir leikjaspilun.Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4218
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 313
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á uppfærslu.

Pósturaf chaplin » Sun 13. Sep 2009 20:31

Það er reyndar hárrétt.. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS