Gigabyte 8SG667 móðurborð - kná snilld -

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gigabyte 8SG667 móðurborð - kná snilld -

Pósturaf PeZiK » Fim 01. Jan 1970 00:00

Þetta er víst algjört snilldarborð frá Gigabyte, fékk toppeinkun hjá Anandtech [url:19jiabe2]http://www.anandtech.com/mb/showdoc.html?i=1708[/url:19jiabe2]
Móðurborðið styður DDR 266, 333 og 400. Flest öll móðurborð sem hafa komið út sem styðja DDR 400 hafa ekki verið eins stabíl og þetta. Það má líka taka inn í myndina að það er mjög stabílt þegar minnið hefur verið overclockað upp í 426Mhz og sömuleiðis örgjörvinn um e-ar prósentur. Það er ekki hlaðið aukafítusum (skjákorti, Firewire o.s.frv.) sem mér finnst vera plús, vegna þess að ég vil velja hvað á að vera á því - og svo auðvitað ekki vera að borga meira fyrir e-ð sem maður notar ekki. Það er engin spurnig að ég ætla að fá mér þetta móðurborð en það var að koma úr verksmiðjunni og er ekki vitað hvenær það kemur til landsins - vonandi í næsta mánuði.

P4 socket 478, FPS 400/533, DDR266-400, USB-2, ATA 133, 8xAGP, etc.

Spekkar : [url:19jiabe2]http://www.giga-byte.com/products/8sg667.htm[/url:19jiabe2]



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 01. Jan 1970 00:00

vantar bara serial ata og þá er það fullkomið :wink:




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég myndi vilja hafa bæði USB2, 10/100 og SATA.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

allt innifalið...

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 1970 00:00

Raid/ATA133/USB2.0 og 10/100 þetta er allt innifalið...



Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf PeZiK » Fim 01. Jan 1970 00:00

Það er ekki RAID á þessu móðurborð enda er RAID fyrir þá kröfuhörðu sem eru að klippa DV myndir og slíkt og þurfa öruggan stöðugan hraða á harða disknum sem höktir ekki afspilunarferlið ( Dropout Frames ). Í dag eru diskarnir það góðir s.s. Western Digital sem hafa 8mb í buffer mjög hraðvirkir og átreystanlegir í svoleiðis vinnslu, þannig að fyrir mína kanta er RAID ekki "must have". Sömuleiðis þarf maður tvo eða fleiri eins HDD til þess að læsa saman í RAID keðju sem eykur kotnaðinn enn meir.

Less is More ;)

PeZiK
Síðast breytt af PeZiK á Þri 24. Sep 2002 15:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 1970 00:00

Hmm...samkvæmt lýsingunni á síðunni þá er borðið RAID.

[url:26bu2blt]http://www.computer.is/vorur/2655[/url:26bu2blt]

[Tilvitnun] Innbyggt Promise PDC20276 ATA 133 RAID stýrispjald.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 01. Jan 1970 00:00

Þetta er ekki sama móðurborðið :-) Gigabyte 7VAXP vs. Gigabyte 8SG667


<b>kiddi</b> / vaktin.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 1970 00:00

úbbbssss.... smá misskilningur :roll:



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 01. Jan 1970 00:00

Serial ATA, USB2.0, Firewire, innbyggt netkort (3COM) og RAID.. svona er ideal móðurborð... eina með öllu takk!


kemiztry

Skjámynd

DoUrden
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoUrden » Fim 01. Jan 1970 00:00

[quote:2499et05]Það er ekki RAID á þessu móðurborð enda er RAID fyrir þá kröfuhörðu sem eru að klippa DV myndir og slíkt og þurfa öruggan stöðugan hraða á harða disknum sem höktir ekki afspilunarferlið ( Dropout Frames ). Í dag eru diskarnir það góðir s.s. Western Digital sem hafa 8mb í buffer mjög hraðvirkir og átreystanlegir í svoleiðis vinnslu, þannig að fyrir mína kanta er RAID ekki "must have". Sömuleiðis þarf maður tvo eða fleiri eins HDD til þess að læsa saman í RAID keðju sem eykur kotnaðinn enn meir.[/quote:2499et05]

Reyndar þá er RAID support alveg frábært fyrir þá sem eru búnir að fylla kvótann á IDE controllerinum sínum. Þá geta þeir bætt við nokkrum diskum án þess að eyða öðru PCI slotti í separate controller.

DD


XP2200+| Zalman CNPS6000-Cu HS&Fan| MSI KT3 Ultra2-R| Enermax EG365P-VE(FMA) PSU| 512MB Kingston 266mhz| ATi Radeon 9700 Pro| SB Live! Player 1024| Adaptec 2940U2W -PlexWriter 124TS -UltraPlex 40TS| Maxtor 80.1gb & 17.2gb| Toshiba DVD 6x| ArtMedia 20"


Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ef menn vilja fá móðurborð með öllu þá mæli ég með að þeir skoði Asus P4S8X.




LazyBoy
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 13:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðurborð frá Abit

Pósturaf LazyBoy » Fim 01. Jan 1970 00:00

Það er komið nýtt móðurborð frá Abit, AT7 Max 2 með Via KT400 kubbasettinu, USB2, Raid, AGP 8X, SerialATA, 10/100 Netkorti og hljóðkorti.

Verðið erlendis (Bretlandi) er um 21.000 m/vsk. M'er líst fantavel á þetta og er að spá í að skella mér á eitt, þrátt fyrir dómana á THG um KT400 móðurborðin. Ég vil fá FireWire, AGP 8X og SerialATA.

Nánari upplýsingar má finna á http://www.abit.com.tw/abitweb/webjsp/e ... E=AT7-MAX2

Þeir eru líka með Intel móðurborð IT7-MAX 2 fyrir þá sem það kjósa :shock:



Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Mið 27. Nóv 2002 23:48

GA-7VAXP Ultra
VIA® KT400 chipset
ownar ... ha!!! :8)




OskarS
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 01. Des 2002 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf OskarS » Sun 01. Des 2002 19:59

Ég ætla vera grand á því og smella mér á þetta móðurborð held ég

http://www.giga-byte.com/products/8inxp.htm

:8)



Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Sun 01. Des 2002 21:17

OskarS skrifaði:Ég ætla vera grand á því og smella mér á þetta móðurborð held ég

http://www.giga-byte.com/products/8inxp.htm

:8)



Já Nice :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

flott móðurborð...

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Des 2002 22:18

Þetta er flott :)



Skjámynd

hostage
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 01:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hostage » Fim 12. Des 2002 01:40

blaxdal skrifaði:GA-7VAXP Ultra
VIA® KT400 chipset
ownar ... ha!!! :8)



ég er með sona MOBO .. og ég er að lenda í því að það er farið að syngja í viftunni á móðurborðinu... og líka það að ég er með 2200xp öra og hann er bara ekkert að meika sens ..

mun líklega selja þetta dót og skipta beitn yfir í P4. og þá líklega þetta frá gigabyte.. samt.. :oops:



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Fös 20. Des 2002 12:08

Stop :shock:

Ég á Gigabyte GA-7VAXP VIA® KT333 chipset(rev 2.0) sem er MJÖG gott EN
Gigabyte er Ekki "Góður gæji", útgáfa 1.1 af GA-7VAXP er með rafmagns galla og það borð fékk ég fyrst, í 3D vinnslu (t.d. Leikjum) KABOOM.
Gigabyte vissi að það væri gallað en seldi samt. Það tók computer.is meira en mánuð að láta mig fá nýtt. Gigabyte er ekki hjálpsamur ef þú ert í vandræðum(sjá hjálpsíðunna þeirra, HVAÐA HJÁLPSÍÐU!!!).
Og ég er EKKI sá eini!!!

Góð borð en OFT gölluð :!:


Kveðja,
:twisted: Lakio

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 21. Des 2002 02:03

ég hef ekki heyrt góðar sögur af gigabyte :(


kv,
Castrate