Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Mán 19. Maí 2008 15:46

Er að hugsa um að fá mér annan hvorn af þessum örgjörvum E8400 eða Q6600
En ég er í svolitlum vandræðum með hvaða kubbasett ég á að taka 750i, 780i, P35, X38 eða X48.
Mér langar að sjálfsögðu að OC eitthvað :8) en hvernig er með E8400 vitið þið hvað menn hafa verið að ná honum í.
Nota tölvuna samt mest í Word, Excel, Photoshop og netið, stundum AutoCAD, kvikmynda gláp og tónlist
En verð samt að geta leikið mér líka og þá verður hún að sjálfsögðu að virka í góðum gæðum.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf mind » Mán 19. Maí 2008 16:15

Þetta er frekar mikil einföldun svo sem hafið skoðað þetta betur mótmælið bara að vild.
750i - 2-3x Nvidia Skjákort (SLI)
780i - 3-4x Nvidia Skjákort (SLI)
P35 - 1x Skjákort Nvidia/ATI
X38 - 2-3x ATI skjákort
X48 - 2-3x ATI skjákort + DDR2/DDR3 minni
Að sjálfsögðu er samt mikið af öðrum hlutum.

Mínu tilviki nota ég yfirleitt P35.
SLI og Crossfire hefur ekki verið að gera nein kraftaverk svo ég vil ekki borga fyrir kubbasettið undir það.
Photoshop / Audocad gætu nýtt 4 kjarna.
Leikir nýta yfirleitt betur hærra klukkaðan 2 kjarna.

Svo er náttúrulega P45 að koma



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf Zorglub » Mán 19. Maí 2008 17:46

Menn setja 8400 í 4.3 Ghz vandræðalaust 24/7.
780 er varla nógu stöðugt enn þá sem alhliða borð.
X-38 gerir allt fyrir þig sem þarf.

Fer eins og vanalega eftir sérvisku hvers og eins :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Mán 19. Maí 2008 19:15

Það er nú svolítill verðmunur á P35 og X38
Ég er bara að spá í hvað er ég að græða á X38
Ég vill bara gott móðurborð sem virkar og með góðum yfirklukkunar möguleikum.
Mér sýnist að ég mun taka E8400 örgjörvann en þá er bara spurning hvaða móðurborð og með hvaða kubbasetti???

Það sem ég vill er :
Geta yfirklukkað með sem minnstu veseni
Hafa lágmark 6xSATA
SLI kostur en ekki nauðsinlegt
Lágmark 1066Mhz minnishraða DDR2
Ekki borga 35.000 kr fyrir gott borð ef ég get fengið 15.000-20.000 kr borð sem getur gert það sem ég ætlast af því
Er nokkuð sama um framtíðarmöguleika sem borðin hafa uppá að bjóða þar sem ég mun örugglega skifta því út líka næst þegar ég uppfæri.


Þá er bara að fara að skoða hvað er í boði og ég mun sjálfsagt pósta einhverjum borðum hér og spyrja álits.

En ef einhver á E8400 örgjörva og er búinn að yfirklukka, þá má hann að sjálfsögðu segja frá því hér og þá reynslu sem hann hefur af því :wink:
Og að sjálfsögðu taka fram hvaða móðurborð hann er að nota.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf Zorglub » Mán 19. Maí 2008 23:58

Er búinn að nota E6750 og P-35 í ár með svipuðum forsendum og þú gefur þér og vissulega myndi það borð duga.
8400 klukkast svo fáránlega vel að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því, bæði í 780 borðinu mínu og X-38 borðinu hjá brósa er hægt að setja hann í 3.6 með nánast allt á auto, án teljandi hitahækkunar og alls ekki flókið að fara hærra.

Ætli ein af spurningunum milli P-35 og X-38 sé ekki hvort þú villt fá PCI-E 2 :wink:

Eins og ég sagði fyrir ofan mæli ég ekki með 780 borðinu mínu sem alhliða borði, ekki strax allavegana og svo virðast menn vera duglegir að hrauna yfir Asus þessa dagana hvort sem menn vilja trúa því eða ekki. :roll:

http://www.tomshardware.com/news/asus-g ... ,5348.html


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Þri 20. Maí 2008 14:51

Þetta er að verða eins og í pólitík, allir að setja út á hvorn annan en þegar upp er staðið þá eru allir eins :^o

Þetta eru móðurborðinn sem ég heillast mest af. En langar samt mest í GA-X38-DQ6 en það fæst bara í computer.is og ég versla ekki þar.
Svo eru engin X38 borð til hjá minni uppáhalds verslun Tölvutækni en sem betur fer þá er eitthvað til í Tölvuvirkni góð þjónusta þar líka.
ASUS P5E X38 DDR2 með Japönskum þéttum :D
Gigabyte GA-X38-DS4
Gigabyte GA-X38-DQ6
Ef þið viljið kommenta eitthvað á þetta þá endilega.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf Gúrú » Þri 20. Maí 2008 17:13

Af hverju ekki computer.is?


Modus ponens


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Þri 20. Maí 2008 18:53

Gúrú skrifaði:Af hverju ekki computer.is?


Hef persónulega mjög slæma reynslu af þeim sem ég skrifaði um hér á vaktini fyrir einhverjum misserum síðan.
Pantaði skjákort hjá þeim og fékk svo sent annað skjákort en ég pantaði og þegar ég fór til að láta leiðrétta þessi "mistök"
þá fóru þeir að reyna að sannfæra mig um að þetta væri sambærilegt skjákort sem var svo sem kanski rétt hjá þeim en
ég vildi þetta ákveðna skjákort sem ég pantaði en það var ekki til.
Þá vildi ég bara fá endurgreiðslu, en það átti þá ekki að vera hægt, en gat fengið inni eign hjá þeim, sem ég kærði mig ekki um.
Og var það þvílíkt vesen að fá þá til að bakfæra færsluna á kreditkortið mitt, en tókst samt á endanum með 30-60min röfli og hótunum "man það ekki alveg"
Svo það er bara svona prinsip hjá mér að versla ekki þar sem ég fæ lélega þjónustu.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf Gúrú » Þri 20. Maí 2008 19:00

hsm skrifaði:
Gúrú skrifaði:Af hverju ekki computer.is?


Hef persónulega mjög slæma reynslu af þeim sem ég skrifaði um hér á vaktini fyrir einhverjum misserum síðan.
Pantaði skjákort hjá þeim og fékk svo sent annað skjákort en ég pantaði og þegar ég fór til að láta leiðrétta þessi "mistök"
þá fóru þeir að reyna að sannfæra mig um að þetta væri sambærilegt skjákort sem var svo sem kanski rétt hjá þeim en
ég vildi þetta ákveðna skjákort sem ég pantaði en það var ekki til.
Þá vildi ég bara fá endurgreiðslu, en það átti þá ekki að vera hægt, en gat fengið inni eign hjá þeim, sem ég kærði mig ekki um.
Og var það þvílíkt vesen að fá þá til að bakfæra færsluna á kreditkortið mitt, en tókst samt á endanum með 30-60min röfli og hótunum "man það ekki alveg"
Svo það er bara svona prinsip hjá mér að versla ekki þar sem ég fæ lélega þjónustu.

Ég skil, en taka bara öskrarann á þetta og öskra: FÆ ÉG FOKKING SKJÁKORTIÐ EÐA PENINGINN EÐA Á ÉG AÐ STEFNA YKKUR?

Hefðir sennilega fengið hraðari afgreiðslu :D


Modus ponens


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Þri 20. Maí 2008 19:57

Maður verður náttúrulega sótreiður þegar þetta eru augljóslega þeirra sök en ekki mín, en ég er nú ekki mikið fyrir að öskra :^o
Hef samt nokkru sinnum öskrað á sjónvarpið mitt í vetur þar sem ég er Púllari :D
En ég reyni það kanski næst :8)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf Zorglub » Þri 20. Maí 2008 23:49

Allt mjög sambærileg borð, nema ég myndi taka Gigabyte. Sérviska er einu rökin sem ég hef fyrir því :wink: Nema jú mér líst ekki á þetta EPU dót hjá ASUS. (líka sérviska)
Það sem gerði gæfumunin með DQ6 er 8x sata, í vélinni hjá brósa eru 2 sata geisladrif, 1 esata tengi og 4 harðir diskar, þannig að það má ekki minna í því tilfelli.
Tölvutækni voru með DQ6 á lista fyrir nokkrum dögum þannig að þeir myndu eflaust panta það fyrir hálft orð, svo lækkar X-48 væntanlega í verði þegar P-45 kemur í lok Júní.

Smá sýnishorn af P-45 :D

http://www.tweaktown.com/news/9422/more ... index.html

http://www.bit-tech.net/hardware/2008/0 ... -p45-ds5/1

http://www.tomshardware.co.uk/GA-P45-DS ... 27671.html

Lítur ansi vel út :D


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Pósturaf hsm » Mið 21. Maí 2008 00:56

Já þetta lítur ansi vel út, fíla sérstaklega þar sem þessi 10 :D SATA tengi liggja á hlið í 90°
Þar sem að nýja skjákortið mitt blokkar 2 af 6 SATA tengjum á mínu núverandi borði :?
Ég þarf bara að gera mér ferð í Kópavoginn og ráðfæra mig við hann Pétur.
Spurning um að láta hann panta DQ6 "ef hann getur" eða hvort maður á að bíta á jaxlinn og :-k bíða eftir P45


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard