Staðan í dag


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Staðan í dag

Pósturaf blitz » Mán 07. Apr 2008 11:59

Hvernig er staðan í dag á markaðinum, þ.e. í sambandi við nýjungar.

Erum við að fara að sjá mikla verðlækkun á quad örgjörvum?

Er skynsamlegt að bíða frammá sumar með að uppfæra (í sambandi við að fá það besta fyrir peninginn (þ.e. verður quad orðinn töluvert ódýrari?))

Veit að það kemur nýtt dót á morgun.


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Apr 2008 12:10

Myndi frekar halda að hækkanir væru framundan.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf coldcut » Mán 07. Apr 2008 12:15

QUAD mun væntanlega eitthvað lækka útí heimi en ætli hann haldist þá ekki bara á svipuðu verði hér vegna gengislækkunar krónunnar, reikna með því!




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf blitz » Mán 07. Apr 2008 12:59

Gengið er búið að styrkjast mikið þannig að hækkanir vegna gengi ættu að vera komnar.

Það sem ég er að reyna að spyrja um er hvort það er að koma t.d. ný tækni (6 kjarna?) sem veldur því að quad lækki, ég er að horfa til c.a. 4-5 mánaða


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Apr 2008 15:26

blitz skrifaði:Gengið er búið að styrkjast mikið þannig að hækkanir vegna gengi ættu að vera komnar.

Það sem ég er að reyna að spyrja um er hvort það er að koma t.d. ný tækni (6 kjarna?) sem veldur því að quad lækki, ég er að horfa til c.a. 4-5 mánaða

Bjartsýnn!!!




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf coldcut » Mán 07. Apr 2008 15:30

það er allt möguleiki...persónulega mun ég ekki hugsa alvarlega um að uppfæra fyrr en það verða komin móðurborð sem taka a.m.k. tvo Quad örgjörva sem mundu vinna í nokkurs konar SLI/Crossfire! Ég meina, hversu geðveikt væri það!!!???

En ég held að það fari nú ekkert að koma meira en Quad á næstu mánuðum/ári því Intel er á undan í þróuninni og ekki er AMD að koma með einhverja Quad-örra sem ógna Intel eitthvað!




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf blitz » Mán 07. Apr 2008 15:34

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Gengið er búið að styrkjast mikið þannig að hækkanir vegna gengi ættu að vera komnar.

Það sem ég er að reyna að spyrja um er hvort það er að koma t.d. ný tækni (6 kjarna?) sem veldur því að quad lækki, ég er að horfa til c.a. 4-5 mánaða

Bjartsýnn!!!


Af hverju ekki?

EUR komin í 115


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Apr 2008 15:41

blitz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Gengið er búið að styrkjast mikið þannig að hækkanir vegna gengi ættu að vera komnar.

Það sem ég er að reyna að spyrja um er hvort það er að koma t.d. ný tækni (6 kjarna?) sem veldur því að quad lækki, ég er að horfa til c.a. 4-5 mánaða

Bjartsýnn!!!


Af hverju ekki?

EUR komin í 115

Þannig að bíóverðið lækkar kannski aftur þegar líður á vikuna?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf Halli25 » Mán 07. Apr 2008 15:45

GuðjónR skrifaði:Þannig að bíóverðið lækkar kannski aftur þegar líður á vikuna?

HAHA brandari ársins :)

sjens að þeir lækki þótt gengi gangi aftur... btw leigði spólu(dvd disk) um helgina og 650 kr HALLÓ!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Apr 2008 15:48

faraldur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þannig að bíóverðið lækkar kannski aftur þegar líður á vikuna?

HAHA brandari ársins :)

sjens að þeir lækki þótt gengi gangi aftur... btw leigði spólu(dvd disk) um helgina og 650 kr HALLÓ!

Nákvæmlega "punkturinn" minn :)

btw. dollar = 71kr og evra=112kr




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf hallihg » Mán 07. Apr 2008 16:02

faraldur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þannig að bíóverðið lækkar kannski aftur þegar líður á vikuna?

HAHA brandari ársins :)

sjens að þeir lækki þótt gengi gangi aftur... btw leigði spólu(dvd disk) um helgina og 650 kr HALLÓ!


Það er reyndar bara tilraun Bónusvideo til nauðgunar. Sé að þú féllst í gildruna.

Ég er löngu hættur að leigja dvd myndir. Fyrsta lagi af því að ef maður gleymir að skila myndunum í 1-2 daga þá er maður kominn með innheimtufyrirtæki í bakið, og í öðru lagi því að ég spila þetta í gegnum tölvuna og 50% af diskunum í dag eru of rispaðir til að nákvæmi dvd spilarinn minn lesi þá, sérstaklega diskar hjá svona slugsa vidjóleigum eins og Bónusvideo.


count von count

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf Gúrú » Mán 07. Apr 2008 18:46

Fékk einu sinni ónefnda[gamla] mynd á dvd hjá Bónusvídéó og hann var svo rispaður að hann spilaðist ekki, ég fór og fékk nýjan, en hann spilaðist ekki, þá nennti ég þessu ekki og fór og sótti aðra mynd í staðinn[nýja], en getiði hvað? Þetta var sama mynd og ég leigði fyrst -.- (og rispaður þaraðauki.)


Og fyrir þetta borgaði ég 1300kr.

En fékk þær svo endurgreiddar(eftir tuð mikið, ég var ekki mjög gamall þá og konan tók ekkert mark á mér og hélt ég ætlaði bara að tapa 1.3k með bros á vör)


Modus ponens


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf ErectuZ » Þri 08. Apr 2008 21:18

coldcut skrifaði:það er allt möguleiki...persónulega mun ég ekki hugsa alvarlega um að uppfæra fyrr en það verða komin móðurborð sem taka a.m.k. tvo Quad örgjörva sem mundu vinna í nokkurs konar SLI/Crossfire! Ég meina, hversu geðveikt væri það!!!???

En ég held að það fari nú ekkert að koma meira en Quad á næstu mánuðum/ári því Intel er á undan í þróuninni og ekki er AMD að koma með einhverja Quad-örgjörva sem ógna Intel eitthvað!


http://en.wikipedia.org/wiki/Intel_SkullTrail



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf Sydney » Þri 08. Apr 2008 22:59

ErectuZ skrifaði:
coldcut skrifaði:það er allt möguleiki...persónulega mun ég ekki hugsa alvarlega um að uppfæra fyrr en það verða komin móðurborð sem taka a.m.k. tvo Quad örgjörva sem mundu vinna í nokkurs konar SLI/Crossfire! Ég meina, hversu geðveikt væri það!!!???

En ég held að það fari nú ekkert að koma meira en Quad á næstu mánuðum/ári því Intel er á undan í þróuninni og ekki er AMD að koma með einhverja Quad-örgjörva sem ógna Intel eitthvað!


http://en.wikipedia.org/wiki/Intel_SkullTrail

Skulltrail er rusl, færð kannski svona 20% meira performance fyrir tvöfalt verð, svo hef ég heyrt að þetta sé bara unstable junk.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf ErectuZ » Fös 11. Apr 2008 16:05

Sydney skrifaði:
ErectuZ skrifaði:
coldcut skrifaði:það er allt möguleiki...persónulega mun ég ekki hugsa alvarlega um að uppfæra fyrr en það verða komin móðurborð sem taka a.m.k. tvo Quad örgjörva sem mundu vinna í nokkurs konar SLI/Crossfire! Ég meina, hversu geðveikt væri það!!!???

En ég held að það fari nú ekkert að koma meira en Quad á næstu mánuðum/ári því Intel er á undan í þróuninni og ekki er AMD að koma með einhverja Quad-örgjörva sem ógna Intel eitthvað!


http://en.wikipedia.org/wiki/Intel_SkullTrail

Skulltrail er rusl, færð kannski svona 20% meira performance fyrir tvöfalt verð, svo hef ég heyrt að þetta sé bara unstable junk.


Svona svipað og SLi/Crossfire bara :twisted: :lol:




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf blitz » Þri 15. Apr 2008 19:33

8800 gt verður valið + annað góðgæti.

En ég ætla að gera frekar silent vél.

Þegar ég hef verið að lesa reviews um skjákort og séð sound tests hef ég séð að hávaðinn í kortunum er allt uppí c.a. 60db.

Hinsvegar eru svona zalman skjákortsviftur að keyra á c.a. 18db í silent mode og 25db venjulega.

Er svona Zalman kæling nóg fyrir 8800 kort? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=631

Kemur þetta í staðinn fyrir orginal viftuna? :oops:


PS4


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf blitz » Sun 04. Maí 2008 13:29

Kassi - 500W - ANTEC SOLO Quiet með 500W Hljóðlátum Gæða Aflgjafa
(1) 19.860
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3L
(1) 10.860
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
(1) 22.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
(1) 4.760
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7 (Ætla að taka 500gb samsung reyndar, vegna hljóðs, skellti þessum með til að sjá pakkan).
(1) 8.760
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Jetway Geforce 8800GT 512 MB GDDR3 PCI-E + Artic Cooling Accelereo S1 (20$)
(1) 19.860
Kæling - Örgjörvavifta - Scythe Ninja
(1) 4.860
Kæling - Kassavifta - Scythe S-Flex SF21F
(1) 1.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ T221W Widescreen Analog/DVI
(1) 25.860
Verð Samtals:
(9) Kr. 119.540

Er þetta ekki bara killer pakki?
Eða á maður að henda 8800gt út og setja 8800gts inn fyrir framtíðina?


PS4


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Staðan í dag

Pósturaf TechHead » Sun 04. Maí 2008 18:25

8800GTS er End Of Life hjá Nvidia, 9800GTX tók við.

Annars er 8800gt að gera mjög góða hluti í 1680x1050 upplausn :)

Myndi líka skoða Viftulausa 9600GT kortið þar sem það er ekki að skora nema um 3% undir 8800GT í allra versta falli en kostar 4k minna + það að vera 100% hljóðlaust :wink: 9600GT

Annars er þetta hörku leikjavél sem þú ert kominn með þarna =D>