Síða 3 af 4

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Lau 26. Júl 2014 14:22
af andriki
ttt

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Lau 26. Júl 2014 14:29
af andriki
Rustikus skrifaði:Er að fara kaupa þetta fyrir tölvuleikina hjá tölvulistanum. Budget 220.000 kr. Er búinn að kaupa vinnsluminni, það er G.skill ripjawsx 4gx2 ddr3-1600 20.000 sirka:

Turnkassi Corsair Carbide 330R svartur 19.990

Aflgjafi Fortron Raider S 650W 80P Silver aflgjafi 14.990

Móðurborð Asus Z97-K 1150 ATX 4xDDR3 2xPCIe 3/2, 6x SATA M.2 USB3 HDM 28.990

Örgjörvi Intel Core i7 4790K 3.6GHz S1150 22nm 8MB 64.990

Skjákort MSI GeForce GTX 760 TF 4GD5/OC 49.990

Stýrikerfisdiskur Samsung 120GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 17.990

Harðurdiskur Western Digital Green 2TB 3.5" SATA3 64MB GreenPower 12.990

Samtals.: 229.930 kr.



myndi frekar taka 4690k spara þér 18k munt ekki fá mikið performance increase á að fara í 4790k,og fáðu þér frekar MSI GeForce GTX 770 TF 4GD5/OC eða 780 ef þú átt auka 25k og fáðu þér 240GB ssd þar sem að það er mjög gott að gera sett leikini á hann

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Lau 26. Júl 2014 15:49
af Rustikus
Takk. Èg ætla fara í 770. Og svo er 120 ssd alveg nóg þar sem að ég spila yfirleitt bara 1-2 leiki í einu.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 31. Júl 2014 21:44
af Rustikus
Endanleg niðurstaða:

Vinnsluminni G.skill ripjawsx 4gx2 ddr3-1600 20.000 sirka

Turnkassi Corsair Carbide 330R svartur 19.990

Aflgjafi Fortron Raider S 750W 80P Silver aflgjafi 17.990

Móðurborð Asus Z97-K 1150 ATX 4xDDR3 2xPCIe 3/2, 6x SATA M.2 USB3 HDM 28.990

Örgjörvi Intel Core i7 4790K 3.6GHz S1150 22nm 8MB 64.990

Skjákort MSI GeForce GTX 770 TF 4GD5/OC 69.990

Stýrikerfisdiskur Samsung 120GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 17.990

Harðurdiskur Western Digital Green 2TB 3.5" SATA3 64MB GreenPower 12.990

Samtals.: 253.000

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 21. Ágú 2014 20:24
af jojoharalds
Rustikus skrifaði:Endanleg niðurstaða:

Vinnsluminni G.skill ripjawsx 4gx2 ddr3-1600 20.000 sirka

Turnkassi Corsair Carbide 330R svartur 19.990

Aflgjafi Fortron Raider S 750W 80P Silver aflgjafi 17.990

Móðurborð Asus Z97-K 1150 ATX 4xDDR3 2xPCIe 3/2, 6x SATA M.2 USB3 HDM 28.990

Örgjörvi Intel Core i7 4790K 3.6GHz S1150 22nm 8MB 64.990

Skjákort MSI GeForce GTX 770 TF 4GD5/OC 69.990

Stýrikerfisdiskur Samsung 120GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 17.990

Harðurdiskur Western Digital Green 2TB 3.5" SATA3 64MB GreenPower 12.990

Samtals.: 253.000



Mjög flott setup hjá þér(en mér langar að benda þér á eitt)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 26. Feb 2015 01:00
af OddBall
Ég er að láta mig dreyma um góða leikjavél, ég hef mjög takmarkað vit á þessu en var að skoða þetta turntilboð hjá Tölvutek upp á 219.900 kr. og fékk að vita hjá þeim að án samsetningar þá myndi kostnaðurinn dragast frá eh yfir 9000 kall en ég fengi vélina á sama afslætti... Ég reiknaði upp vélina og eftir bestu getu þá komst ég að því að vélin kostar nákvæmlega það sama ef ég kaupi hana í bútum eða í þessu tilboði með samsetningu... eina sem ég var ekki með á hreinu var hvort aflgjafinn væri í kassanum eða ekki. Ég bar íhlutina síðan saman við það sem ég fann hér á verðvaktinni og komst að því að þar sem ég fann sömu íhlutina þá gat ég sparað mér 15 þúsund með því að velja ódýrustu verslunina fyrir hvert stykki og fór ekki út í að giska á sambærilega hluti frá öðrum framleiðendum.

Hérna er tilboðið

GIGABYTE GAMING 3
Án efa einn flottasti leikjaturninn í dag með Haswell i7 örgjörva ofur öflugu GTX 760 OC leikjaskjákorti og G1.Sniper leikjamóðurborði.

• Thermaltake Urban S31 leikjaturn
• Intel Core i7-4790 Quad 4.0GHz Turbo
• GIGABYTE G1.Sniper B5 móðurborð
• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni
• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur
• 24x DVD SuperMulti skrifari
• 2GB GTX960 ITX OC öflugt leikjaskjákort
• 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring
• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

Nánari upplýsingar:
• Thermaltake Urban S31, svartur hljóðeinangraður leikjaturn
• Intel Core i7-4790 4.0GHz Turbo, Quad Core, 8MB cache, 8xHT
• GIGABYTE G1.Sniper B5, Haswell, PCI-Express 3.0 og CrossFire
• 8GB DDR3 1600MHz Mushkin Blackline Frostbyte G3 CL9 vinnsluminni, lífstíðarábyrgð
• 1TB Seagate SSHD SATA3 7200rpm 64MB og 8GB SSD Hybrid
• 24x hraða DVD Lite-On skrifari, mjög hljóðlátur
• GIGABYTE GeForce GTX960 ITX OC skjákort 2GB GDDR5 7.0GHz, 1024 cores
• 7.1 Nichicon gullhúðuð og skermuð hljóðstýring, designed for Gamers
• 3xUSB3, 5xUSB2, SATA3 TXR, GB Intel ESD Lan, HDMI, DVI, DP o.fl.
• Styður 2 skjákort með Multi-Graphics CrossFire tækni
• Innbyggð harðdisk dokka (dock) í toppinum á turninum
• Nær hljóðlaus 700W SLI / CrossFire aflgjafi tilbúinn fyrir 2 skjákort
• Microsoft Windows 8.1 64-bit, enn hraðvirkara og hlaðið nýjungum
• 2ja ára neytendaábyrgð
• Tölvutilboð eru samsett eftir pöntun á 2-3 virkum dögum


Ég er að sækjast eftir vél sem keyrir alla nýja leiki og verður ekki úrelt á næstu árum, bæði fyrir mig og gaurana á heimilinu. ég spila Eve en vélin ræður ekki við hann lengur. Ég sé kostina í góðum kassa, hybrid diskurinn hljómar líka vel, ég á örugglega DVD skrifara sem dugir en að öðru leyti væri ég til í að fá hugmyndir um betri/ódýrari samsetningu, hvort AMD sé jafngóður kostur og hvort eitthvað af þessu er overkill. Ég hef líka aðgang að því að láta senda til mín frá Bretlandi.

Endilega skjótið á mig hugmyndum

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 26. Feb 2015 08:42
af FreyrGauti
Þetta er allt í lagi vél, ég myndi samt taka GTX 970 lágmark og alltaf SSD frekar en SSHD, og þá bara venjulegan HDD með.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 26. Feb 2015 20:06
af OddBall
Takk fyrir þetta, eru hybrid diskarnir ekki að gera sig? Ég væri til í að heyra frá fleirum

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Þri 14. Apr 2015 12:46
af woodman
Vinur minn setti saman þessa vél fyrir mig, er hægt að fá álit frá einhverjum kunnáttuaðila um hana? Þetta er aðallega hugsað sem leikjavél.

http://fokkfeis.com/shutter_img/Selection_010.png

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Þri 14. Apr 2015 15:16
af flottur
woodman skrifaði:Vinur minn setti saman þessa vél fyrir mig, er hægt að fá álit frá einhverjum kunnáttuaðila um hana? Þetta er aðallega hugsað sem leikjavél.

http://fokkfeis.com/shutter_img/Selection_010.png


Ekkert að þessu setup-i nema þú getur sparað þér smá aur með að sleppa K-örgjövanum......nema þú ætlir að yfirklukka eitthvað.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Þri 14. Apr 2015 15:40
af Davidoe
woodman skrifaði:Vinur minn setti saman þessa vél fyrir mig, er hægt að fá álit frá einhverjum kunnáttuaðila um hana? Þetta er aðallega hugsað sem leikjavél.

http://fokkfeis.com/shutter_img/Selection_010.png


Getur sparað rúmlega 1/3 af verðinu, ef þú ætlar ekki að yfirklukka og ert ekki að spila í meiri upplausn en 1920x1080 og 60Hz, Og ef þér er sama þó það sé kannski ekki allt stillt á hæstu gæðin í leikjunum sem þú spilar.
Mín 2cent væri að skoða eitthvað svipaðra þessu hérna:
186890.jpg
186890.jpg (48.96 KiB) Skoðað 12817 sinnum


Væri hægt að lækka verðið aðeins meira en þetta, ef maður vissi hvaða leiki þú ætlar að spila og hvernig skjá þú ert með.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Sun 19. Apr 2015 00:49
af tomatsosa

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Mið 08. Júl 2015 18:22
af Kosmi
Sælir,

Ég keypti mér tölvu árið 2012 sem var á þeim tíma þótti nokkuð sæmileg. Hún gat keyrt helstu leikina í mjög góðum gæðum.

Speccin á tölvunni minni eru eftirfarandi.

CPU - AMD FX-4100 3,6Gz
Móðurborð - GIgabite GA-970A-UD3
Vinnsluminni - Mushkin Blackline DDR3 2x4GB
Skjákort - AMD Radeon HD 7700 Series 1gb
Aflgjafinn er 700w
Tveir harðidiskar 1x 250gb (Í competative og nýja leiki) 2x 1tb harðirdiskar (í annað).


------------------------------------

Leikirnir sem ég hef verið að spila mikið eru mest league of legends og CS:GO og hefur þessi tölva alveg feiki nægan kraft í það.

Ég dett þó öðruhvoru í nokkuð þyngri leiki og um þessar mundir er ég hvað mest að spila Witcher 3, ég neyðist til að kæra allt á frekar lágum stillingum og tölvan alveg á mörkunum við að kæra leikinn í ásættanlegu lagi (sleppur þó).

Ég er að spila þá á 1080 x 1920 24" Led skjá á 60Hz.

--------------------------------------

Spurning mín er þessi.
Ef ég hefði áhuga á að uppfæra tölvuna til þess að ráða betur við nýja og þyngri leiki teljið þið að ég gæti sloppið með því að uppfæra eingöngu örgjörvann og skjákortið? (Ég geri mér grein fyrir því að það væri ef til vill ekki galið að bæta við aukalega 8gb af vinsluminni til viðbótar).

Ég væri tilbúinn til í að eyða um 60-80 þúsund í uppfærsluna. Meðað við þá upphæð og hardware speccin fyrir ofan. Gætuð þið vinsamlegast komið með uppástungur hvaða hluti væri sniðugt að versla og uppfæra?

Ég yrði innilega þakklátur fyrir alla umræðu þar sem ég er ekki alveg nægilega að mér í þessum fræðum til að vita hvað þarf að kaupa til að fá sem mest út úr uppfærslunni.

Með fyrir fram þökk,
Kristinn


---------------------------------

Uppfærsla 8. Júlí 2015

Eftir örlítið net grúsk þá er ég búinn að finna örgjörva og skákort sem eru compatible við móðurborðið:
Geforce GTX 960 2 GB - 34.990 kr (Start.is)
AMD FX-8370 Octo Core 4.0 GHz/4.3 GHz 36.950 (att.is), spurning hvort AMD FX-9590 Octo Core 4.7 GHz/5.0 GHz sé auka 5000kr virði?

Haldið þið að þetta gæti verið nóg til að lappa upp á tölvuna?

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 09. Júl 2015 00:25
af ElvarP
Kosmi skrifaði:Sælir,

Ég keypti mér tölvu árið 2012 sem var á þeim tíma þótti nokkuð sæmileg. Hún gat keyrt helstu leikina í mjög góðum gæðum.

Speccin á tölvunni minni eru eftirfarandi.

CPU - AMD FX-4100 3,6Gz
Móðurborð - GIgabite GA-970A-UD3
Vinnsluminni - Mushkin Blackline DDR3 2x4GB
Skjákort - AMD Radeon HD 7700 Series 1gb
Aflgjafinn er 700w
Tveir harðidiskar 1x 250gb (Í competative og nýja leiki) 2x 1tb harðirdiskar (í annað).


------------------------------------

Leikirnir sem ég hef verið að spila mikið eru mest league of legends og CS:GO og hefur þessi tölva alveg feiki nægan kraft í það.

Ég dett þó öðruhvoru í nokkuð þyngri leiki og um þessar mundir er ég hvað mest að spila Witcher 3, ég neyðist til að kæra allt á frekar lágum stillingum og tölvan alveg á mörkunum við að kæra leikinn í ásættanlegu lagi (sleppur þó).

Ég er að spila þá á 1080 x 1920 24" Led skjá á 60Hz.

--------------------------------------

Spurning mín er þessi.
Ef ég hefði áhuga á að uppfæra tölvuna til þess að ráða betur við nýja og þyngri leiki teljið þið að ég gæti sloppið með því að uppfæra eingöngu örgjörvann og skjákortið? (Ég geri mér grein fyrir því að það væri ef til vill ekki galið að bæta við aukalega 8gb af vinsluminni til viðbótar).

Ég væri tilbúinn til í að eyða um 60-80 þúsund í uppfærsluna. Meðað við þá upphæð og hardware speccin fyrir ofan. Gætuð þið vinsamlegast komið með uppástungur hvaða hluti væri sniðugt að versla og uppfæra?

Ég yrði innilega þakklátur fyrir alla umræðu þar sem ég er ekki alveg nægilega að mér í þessum fræðum til að vita hvað þarf að kaupa til að fá sem mest út úr uppfærslunni.

Með fyrir fram þökk,
Kristinn


---------------------------------

Uppfærsla 8. Júlí 2015

Eftir örlítið net grúsk þá er ég búinn að finna örgjörva og skákort sem eru compatible við móðurborðið:
Geforce GTX 960 2 GB - 34.990 kr (Start.is)
AMD FX-8370 Octo Core 4.0 GHz/4.3 GHz 36.950 (att.is), spurning hvort AMD FX-9590 Octo Core 4.7 GHz/5.0 GHz sé auka 5000kr virði?

Haldið þið að þetta gæti verið nóg til að lappa upp á tölvuna?


Ættir bara að þurfa uppfæra skjákortið þitt, 8GB vinnsluminni er alveg nóg fyrir þig ef þú spilar bara leiki og ert ekki mikið í photoshop eða eitthvað því um líkt GTX 970 væri t.d örugglega fínt kort fyrir þig

Myndi samt mæla MJÖG mikið með því að fá þér SSD disk, ef budgetið leyfir það, þessi er t.d. mjög góður: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Fim 09. Júl 2015 16:27
af Kosmi
ElvarP skrifaði:
Kosmi skrifaði:Sælir,

Ég keypti mér tölvu árið 2012 sem var á þeim tíma þótti nokkuð sæmileg. Hún gat keyrt helstu leikina í mjög góðum gæðum.

Speccin á tölvunni minni eru eftirfarandi.

CPU - AMD FX-4100 3,6Gz
Móðurborð - GIgabite GA-970A-UD3
Vinnsluminni - Mushkin Blackline DDR3 2x4GB
Skjákort - AMD Radeon HD 7700 Series 1gb
Aflgjafinn er 700w
Tveir harðidiskar 1x 250gb (Í competative og nýja leiki) 2x 1tb harðirdiskar (í annað).


------------------------------------

Leikirnir sem ég hef verið að spila mikið eru mest league of legends og CS:GO og hefur þessi tölva alveg feiki nægan kraft í það.

Ég dett þó öðruhvoru í nokkuð þyngri leiki og um þessar mundir er ég hvað mest að spila Witcher 3, ég neyðist til að kæra allt á frekar lágum stillingum og tölvan alveg á mörkunum við að kæra leikinn í ásættanlegu lagi (sleppur þó).

Ég er að spila þá á 1080 x 1920 24" Led skjá á 60Hz.

--------------------------------------

Spurning mín er þessi.
Ef ég hefði áhuga á að uppfæra tölvuna til þess að ráða betur við nýja og þyngri leiki teljið þið að ég gæti sloppið með því að uppfæra eingöngu örgjörvann og skjákortið? (Ég geri mér grein fyrir því að það væri ef til vill ekki galið að bæta við aukalega 8gb af vinsluminni til viðbótar).

Ég væri tilbúinn til í að eyða um 60-80 þúsund í uppfærsluna. Meðað við þá upphæð og hardware speccin fyrir ofan. Gætuð þið vinsamlegast komið með uppástungur hvaða hluti væri sniðugt að versla og uppfæra?

Ég yrði innilega þakklátur fyrir alla umræðu þar sem ég er ekki alveg nægilega að mér í þessum fræðum til að vita hvað þarf að kaupa til að fá sem mest út úr uppfærslunni.

Með fyrir fram þökk,
Kristinn


---------------------------------

Uppfærsla 8. Júlí 2015

Eftir örlítið net grúsk þá er ég búinn að finna örgjörva og skákort sem eru compatible við móðurborðið:
Geforce GTX 960 2 GB - 34.990 kr (Start.is)
AMD FX-8370 Octo Core 4.0 GHz/4.3 GHz 36.950 (att.is), spurning hvort AMD FX-9590 Octo Core 4.7 GHz/5.0 GHz sé auka 5000kr virði?

Haldið þið að þetta gæti verið nóg til að lappa upp á tölvuna?


Ættir bara að þurfa uppfæra skjákortið þitt, 8GB vinnsluminni er alveg nóg fyrir þig ef þú spilar bara leiki og ert ekki mikið í photoshop eða eitthvað því um líkt GTX 970 væri t.d örugglega fínt kort fyrir þig

Myndi samt mæla MJÖG mikið með því að fá þér SSD disk, ef budgetið leyfir það, þessi er t.d. mjög góður: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000


Elvar Þakkar þér kærlega fyrir svarið. Ég gleymdi að minnast á það að þessi 250gb harðidiskur er SSD.

Það er spurning hvort maður prófi að uppfæra bara skjákortið til að byrja með :)

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Sun 19. Júl 2015 18:40
af birkirsnaer
Hæhæ, ég er að skoða að kaupa tölvu fyrir tölvuleiki en er einnig að klippa vídjó í 1080p og í léttri myndvinnslu. Budgetið sem ég hafði í huga er 200 þúsund fyrir tölvuna. Ég er búinn að setja saman lista yfir íhluti fyrir sirka þessa upphæð og væri til í að fá smá komment frá fólki sem hefur meiri þekkingu en ég á þessu :)


Turn CoolerMaster Silencio 550 Start.is 18.900
Móðurborð Asus Sabertooth Z97 Start.is 28.900
Örgjörvi Intel i5 4690 3.5 GHz - 3.9 GHz Tölvutækni 35.900
Skjákort Geforce GTX 970 4 GB Start.is 59.900
Vinnsluminni8 GB (2x4 GB) DDR3 2400 MHz Start.is 14.490
Aflgjafi Corsair CX500M 500W Start.is 13.700
SSD 240 GB Kingston V300 Start.is 18.900
HDD 1 TB Seagate 7200 Start.is 9.890
Samtals 200.580

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Lau 15. Ágú 2015 14:33
af jonas690
vantar rosalega mikla aðstoð við að setja upp tölvu eða fá tilbúna tölvu

eg veit ekkert um tölvur og kann ekkert að setja þær saman en mig langar að kaupa mér tölvu með intel örgjörva og 960 gtx skjakoort, og eitthvað moðurborð sem styður http://www.roccat.org/en-IS/Products/Ga ... o-7-1-USB/ þessi heyrnatól

þessi tölva er ætluð leikjaspilun eins og call of duty black ops og css go getur eitthver sett eitthvaða saman fyrir mig helst tilbúnatölvu eða fá íhluti fra sömu búð eða eitthvað alikað svo þeir geta bara sett tölvuan saman fyrir mig fyrifram þakkir !

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Lau 15. Ágú 2015 15:01
af jojoharalds
jonas690 skrifaði:vantar rosalega mikla aðstoð við að setja upp tölvu eða fá tilbúna tölvu

eg veit ekkert um tölvur og kann ekkert að setja þær saman en mig langar að kaupa mér tölvu með intel örgjörva og 960 gtx skjakoort, og eitthvað moðurborð sem styður http://www.roccat.org/en-IS/Products/Ga ... o-7-1-USB/ þessi heyrnatól

þessi tölva er ætluð leikjaspilun eins og call of duty black ops og css go getur eitthver sett eitthvaða saman fyrir mig helst tilbúnatölvu eða fá íhluti fra sömu búð eða eitthvað alikað svo þeir geta bara sett tölvuan saman fyrir mig fyrifram þakkir !



Sæll,

Hvaða Budget ertu með?

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Sun 16. Ágú 2015 18:00
af jonas690
jojoharalds skrifaði:
jonas690 skrifaði:vantar rosalega mikla aðstoð við að setja upp tölvu eða fá tilbúna tölvu

eg veit ekkert um tölvur og kann ekkert að setja þær saman en mig langar að kaupa mér tölvu með intel örgjörva og 960 gtx skjakoort, og eitthvað moðurborð sem styður http://www.roccat.org/en-IS/Products/Ga ... o-7-1-USB/ þessi heyrnatól

þessi tölva er ætluð leikjaspilun eins og call of duty black ops og css go getur eitthver sett eitthvaða saman fyrir mig helst tilbúnatölvu eða fá íhluti fra sömu búð eða eitthvað alikað svo þeir geta bara sett tölvuan saman fyrir mig fyrifram þakkir !



Sæll,

Hvaða Budget ertu með?



sæll var að spá í svona 150-160 k kanski

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Sun 13. Mar 2016 20:20
af gummijlo
Getur einhver bent mér á tölvu til að taka á raðgreiðslu til að spila dota 2 ? Alveg sama hvort um sé að ræða amd eða intel.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Mán 14. Mar 2016 00:16
af linenoise
gummijlo skrifaði:Getur einhver bent mér á tölvu til að taka á raðgreiðslu til að spila dota 2 ? Alveg sama hvort um sé að ræða amd eða intel.

Ég held þú getir spilað Dota 2 á næstum hverju sem er.

Hverjar eru þarfir þínar umfram það? Þarf þetta að vera há upplausn? Ertu að tala um fartölvu eða borðtölvu? Þarftu að gera eitthvað annað en að spila Dota?

Ef ég væri að kaupa nýja borðtölvu fyrir Dota og gæti ekki sett hana saman sjálfur myndi ég velta þessari fyrir mér:
http://www.computer.is/is/product/tolva ... -gamer-3ar
Helst til lítill diskur, en það væri hægt að bæta við plattadiski ef þarf seinna.

Ef ég væri að spá í mest budget nýju buildi og ætti enga íhluti, myndi ég fara ca. þessa leið:
750 GTX Ti 20K
ódýrasti kassinn frá InWin, með aflgjafa 10K
250 GB Evo SSD 15K
2x4 GB DDR3 1600 minni 7K
AMD FM2 7400K örgjörvi 10K
FM2+ móðurborð 15K

Samtals: 77K+Stýrikerfi
Miðað við hina tölvuna, þá er maður að græða betri örgjörva og 120GB af SSD en átt eftir að kaupa stýrikerfi. Skjákortið er líka lélegra en hverjum er ekki sama fyrir Dota? Gætir meira að segja sleppt skjákorti og notað integrated gfx. Þá erum við að tala um tæpan 60K. Ef þú vilt spara 5K í viðbót þá bara 120 GB SSD.

Margt hægt. Hvað þarftu?

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Mán 14. Mar 2016 11:06
af gummijlo
https://kisildalur.is/?p=2&id=2081

Hvað með þessa ? Vill borðtölvu

Væri til í að geta spilað í hæstu upplausn og bestu gæðum,

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Mán 14. Mar 2016 14:46
af linenoise
gummijlo skrifaði:https://kisildalur.is/?p=2&id=2081

Hvað með þessa ? Vill borðtölvu

Væri til í að geta spilað í hæstu upplausn og bestu gæðum,


Tja, þú ert að borga auka 20 þús fyrir svolítið betri tölvu (mun betri cpu alla vega, og kannski fleira). En þarftu betri CPU þegar þú ert kominn með þetta skjákort? Þessi er líka stýrikerfislaus og með jafnlítinn SSD og hin. Þetta er samt örugglega fínn díll, en þetta snýst mest um þarfir og budget.

100K tölvan er með sama skjákorti, kannski nægir hún þér. Þitt að ákveða. Skv. því sem ég hef lesið þá á þetta duga í fína Dota upplausn. Kannski samt öruggara að heyra frá Dota spilurunum hérna.

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Sent: Mán 14. Mar 2016 14:55
af linenoise
Ef þú vilt fara upp í high details í 2560x1600 ætti GTX 950 að ráða við það. Það er mun betra kort en t.d. HD 7770 sem er með 50 fps í þessu shootouti:
http://www.tomshardware.com/reviews/dot ... 481-7.html

CPU skiptir mjög litlu máli, AMD A6-6400K er svipaður i3 3220:
http://www.tomshardware.com/reviews/dot ... 481-8.html

Ráðleggingar varðandi nýja tölvu

Sent: Sun 08. Jan 2017 23:05
af reven4444
Sælir vaktarar ég er nýr hérna og er að byggja mína eigin tölvu. Ég aðallega nota hana í leiki og þá allt frá civilization og yfir í witcher 3. Einnig nota ég hana í vefráp, horfa á bíómyndir og online spilun (Battlefield 1, csgo ofl.). Ég í raun og veru vil future-proof-a vélina og ná sem bestri vél fyrir peninginn.

Budget væri eitthvað í kringum 200.000 og upp í svona 265.000, hugmyndin var að kaupa skjákort og móðurborðið af amazon og spara þannig á því.

Í raun er ég ekki með neinar sérstakar kröfur nema að ég vil geta sest niður og getað spilað flest allt á hæstu stillingu og að vélin nýtist mér í allavega 3. ár. Ég er kominn með lista fyrir neðan yfir íhluti sem ég hef hugsað mér að kaupa og hvar, hins vegar þarf ég ráðleggingar á hvaða kassa og diska ég á að kaupa og hvort allt sem ég hef þegar valið geti unnið saman og að ég er að kaupa nokkurn veginn rétt.

Skjákort: MSI Computer GTX 1080 GAMING X 8G
https://www.amazon.com/MSI-GAMING-GeForce-GTX-1080/dp/B01GLYD7MG/ref=sr_1_5?ie=UTF8&qid=1465539463&sr=8-5&keywords=MSI%20GeForce%20GTX%201080%20GAMING%20X%208G#
Örgjörvi: Intel Core i5-6600K 3.5GHz, LGA1151 Skylake, Quad-Core
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975
Örgjörva kæling: Corsair H100i v2 Extreme Performance 240mm vökvakæling
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_75_76&products_id=2925
Móðurborð: Gigabyte LGA1151 Intel ATX DDR4 Motherboards GA-Z170X-GAMING 6 https://www.amazon.com/gp/product/B017KE82IU/ref=ox_sc_mini_detail?ie=UTF8&psc=1&smid=ATVPDKIKX0DER
Minni: Corsair VEN 2x8GB 3000 minni
http://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni
Aflgjafi: Spennugjafi ATX EVGA 850W 80+ Gold Modular
http://www.computer.is/is/product/spennugjafi-atx-evga-850w-80-gold-modular
SSD: ???
Harður diskur: ???
Tölvukassi: ???

Allar tillögur og comment vel þeginn. Hvað ykkur finnst og hvað þið mynduð vilja breyta og/eða bæta við ef ykkur finnst þurfa.
Takk fyrir :D