Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?

Pósturaf falcon1 » Mán 16. Apr 2007 11:40

Góðan daginn, mig langar til þess að vita hvort fáist móðurborð sem styðja uppí 16gb DDR2 vinnsluminni? Ef svo er hvar getur maður keypt eitt slíkt?

kv. Falcon1




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 16. Apr 2007 15:22

já,hérna er víst eitt sem styður upp í 16gb vinnsluminni:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Þri 17. Apr 2007 11:48

Takk fyrir svarið Hyper_Pinjata. Þetta borð er sýnist mér bara fyrir AMD er eitthvað sambærilegt til fyrir Intel?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 17. Apr 2007 12:35

Fyrirgefðu .. en í hvað þarftu 16GB af minni ?

Hef ekki einu sinni heyrt að menn séu að fullnýta 4GB hvað þá 16GB ;)


eina sem mér dettur í hug er 3dstudio eða sbr. legt.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

minni

Pósturaf IL2 » Þri 17. Apr 2007 12:58

Miðað við nafnið þá er þetta sá sem er með Málefni.

Á örugglega að vera í Server vél.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Apr 2007 14:45

Ég er með 4GB en þetta stupid windows sér bara ~2GB af því.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 17. Apr 2007 15:53

haha

check again ;)

Afhverju helduru að ég hafi skyndilega verið komin í 4GB um daginn..hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Þri 17. Apr 2007 17:11

ÓmarSmith skrifaði:Fyrirgefðu .. en í hvað þarftu 16GB af minni ?

Hef ekki einu sinni heyrt að menn séu að fullnýta 4GB hvað þá 16GB ;)


eina sem mér dettur í hug er 3dstudio eða sbr. legt.

Sæll Ómar, ætla nú að byrja á 8gb en vélin er nú hugsuð til framtíðar svo dugar ekkert minna en 16gb stuðningur fyrir það. :)
Þessi tölva verður í heavy duty hljóðvinnslu. :)

Er ekki rétt hjá mér að Vista getur notað meira en 4gb?




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: minni

Pósturaf falcon1 » Þri 17. Apr 2007 17:12

IL2 skrifaði:Miðað við nafnið þá er þetta sá sem er með Málefni.

Á örugglega að vera í Server vél.

Rétt er það, en vélin á nú samt að fara í önnur not. :8)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Apr 2007 19:11

falcon1 skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Er ekki rétt hjá mér að Vista getur notað meira en 4gb?


64-bita vista og flest öll 64-bita stýrikerfi já.

Eru annars til Vista driverar fyrir hljóðkoritð þitt?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Þri 17. Apr 2007 20:24

gnarr skrifaði:Eru annars til Vista driverar fyrir hljóðkoritð þitt?
Jább. :)




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 17. Apr 2007 20:31

þegar talað er um að vista sé að "nota" svona mikið minni

þá er það bara vegna þess hvernig vista notar vinnsluminnið sem "aggresive" caching.. þar að segja þá er það duglegt við að cahca allan fjandan svo minnið þitt sé í sem mestri notkun..

vista eitt og sér er að nota um 500-600 mb í stýrikerfið




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 17. Apr 2007 20:33

sama er með page file .. vista er rosalegt með að cacha allan fjandan þangað..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Apr 2007 20:44

hann var nú ekki að spyrja útí það, heldur hvort að stýrikerfið myndi sjá allt minnið.

Hvernig hljóðkort ertu að nota?


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 17. Apr 2007 21:19

Þetta nýja ... Gravis Ultrasound :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16266
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1987
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Apr 2007 22:03

falcon1 skrifaði:Er ekki rétt hjá mér að Vista getur notað meira en 4gb?

Ekki 32bita VISTA