Meira HDD pláss

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Meira HDD pláss

Pósturaf Viktor » Sun 04. Mar 2007 20:24

Er að verða búinn með harðdiskaplássið eins og það er í dag, og vantar meira pláss. Ég get annaðhvort sleppt DVD drifinu og keypt IDE hdisk í staðin. Eða keypt stýrisspjald og nýjan harðan disk. Er ekki með SATA á móðurborðinu, og öll IDE eru í notkun.

Er að velta því fyrir mér hver eru bestu kaupin, er eitthvað varið í þetta m.v. verð?

400GB SATA - 13.000 kr.
Samsung Spinpoint 400GB SATA2

SATA stýrisspjald - 3000 kr.
Fyrir 4 SATA-drif, PCI tengiviðmót

Samtals 16.000 kr fyrir 400 GB pláss + 3 laus SATA göt.

Mika - Grace Kelly btw
Síðast breytt af Viktor á Fim 15. Mar 2007 17:48, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 04. Mar 2007 20:42

Veistu mér finnst þetta bara helv. nett hef ekkert útá þetta að setja nema það að þú skellir auka 3.500 kr á þetta og fáir þér 500GB disk ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarnorkudori » Mið 14. Mar 2007 05:26

Það voru 320gb diskar til sölu á 6og9 í task, myndi frekar fá mér 2 þannig.




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 14. Mar 2007 17:02

Fáðu þér flakkara bara. :8)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Mar 2007 18:33

kjarnorkudori skrifaði:Það voru 320gb diskar til sölu á 6og9 í task, myndi frekar fá mér 2 þannig.


Heimskulegt að kaupa diska fyrir 11.000 - 10 kr bara vegna þess að þeir voru á 6.900.


"Give what you can, take what you need."


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarnorkudori » Fim 15. Mar 2007 07:49

Eru.
Sá þetta í blaði fyrir svona 2 dögum, líka svipað tilboð hjá einhverri nýrri tölvuverslun.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 15. Mar 2007 17:49

kjarnorkudori skrifaði:Eru.
Sá þetta í blaði fyrir svona 2 dögum, líka svipað tilboð hjá einhverri nýrri tölvuverslun.


Komdu með heimildir halldór ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 15. Mar 2007 18:29

Það ku vera Tölvutek