Hausverkur...

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hausverkur...

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Nóv 2002 22:59

Jæja nú er komið að því...búa til eina tölvuna enn...

Ég er að spá í eftirfarandi.

Intel p4 2.4 (533) eða 2.53 (533) ... á eftir að kaupa. (2.4 er á 29k og 2.53 er á 36k ...eru þessi 130mhz þess virði að borga extra 7k?)
DDR 333 512mb...búinn að kaupa.
Móðurborð...vil hafa það AGP 8x (og helst FireWire)...á eftir að kaupa.
Skjákort er að spá í AGP 8X til dæmis TI4200...á eftir að kaupa.
WD 120GB 8mb buffer...búinn að kaupa.
WD 80GB 8mb buffer...á eftir að kaupa.
Skrifari Plextor 12/10/32A klikkar aldrei...löngu búinn að kaupa.
Hljóðkort SoundBlaster LIVE 5.1 ... búinn að kaupa.
Kassi...Spurning um Dragon (á einn svoleiðis) eða einhvern hljóðlátann.
Microsoft lazer mús...á eftir að kaupa.

Ég held að þetta sé upptalið...hausverkurinn minn er sem "örrinn, móbóið, skjákortið og kassinn"
Ég ælta bráðum að fá mér Digital Video Cameru og þá þarf móbóið að vera með FireWire er það ekki ??

Einhverjar tillögur frá ykkur ???



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 11. Nóv 2002 01:01

mér líst mjög vel á þetta ég er með digital video cameru og jú ég þurfti að kaupa svona auka firewire kort þar sem móbóið er ekki með firewire :roll: en með skjákortið þar sem nv30 fer alveg að koma út er ekki bara spurning um að bíða í smá stund og fá sér frekar nv30. Eða þá að fá sér Ti4200 þegar nv30 er komið út því þá snarlækkar verðið á því. eða er það vitleysa í mér að það sé stutt í nv30?


kv,
Castrate

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mán 11. Nóv 2002 05:52

Ég veit ekki til þess að nokkurt pc móðurborð sé með innbygðu firewire tengi, en firewire kort kosta skít og kanil, frá 5þús kr eða svo.
Ef þú ættlar að fara að klippa video af camerunni þá myndi ég mæla með að þú hefðir allveg sér disk undir video, bara uppá hraðan að gera, því video fælar taka huge pláss, eða að setja bara upp RAID :8)
Í sambandi við skjákort þá kemur NV30 kortið ekki út fyrr en í janúar á næsta ári :cry:
Svo myndi ég mæla með meira minni, það er alldrei hægt að hafa nóg af minni :ban



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 11. Nóv 2002 09:46

Örrri; Nei þessi 130 mhz eru ekki 7.000kallsins virði.
CPU samanburður
móðurborð; Móðurborða test
Skjákort; einhverstaðar las ég að AGPx8 væri enþá svo óstöðugt að það borgaði sig ekki að kaupa það, þótt að það sé á flestum nýjum móðurborðum í dag.(en það er rugl, hehe :oops: )
Skjákorts samanburður
Kassi; Fjólublár dragon er málið,, annars eru Dell kassarnir vel silent, hjá vini mínum verður maður að horfa á ljósin til að sjá hvort að það sé kveikt á vélinni
Mús; kauptu Intelli Explorer 3, ekki þessa með dual lazer


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mán 11. Nóv 2002 11:47

Er hægt að kaupa Dell kassa? Seinast sem ég vissi, var ekkert um slíkt. En rétt er það að Dell vélar eru hljóðlátustu kvikindi sem ég hef (ekki) heyrt í :supers

Annars eru Þór og Tölvulistinn að selja alveg brilliant Chieftec Scorpio Arena kassa sem eru úr plasti, og eru vél hljóðlátir.
http://www.arena-chieftec.de/PC_Chassis ... tower.html (þessi í miðjunni)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Asgeir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 15:23
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Asgeir » Mán 11. Nóv 2002 12:42

Ég held að dragon sé ennþá málið, ég á reyndar ekki dragon en sé eiginlega eftir því að hafa ekki keypt mér á sínum tíma í staðinn fyrir kassann minn. Well síðan er það bara að pæla í nýju mx logitec músunum i staðinn fyrir ms, mx300 er með gamla pilot shapeinu og skippar ekki mjög góð mús og ekkert allt of dýr. :)



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 11. Nóv 2002 15:59

Já það er hægt að versla Dell kassa í Tölvulistanum.


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 11. Nóv 2002 16:42

Ég var að versla mér einn Dragon, bláann...... mér til mikillar gleði fékk ég að kaupa kassann án powersupplys hjá Hugver (..ekki hjá hinum...) - því ég á gott powersupply fyrir, þetta gerði mér því kleift að versla mér glerhlið á kvikindið líka! :D



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flottur kassi

Pósturaf GuðjónR » Mán 11. Nóv 2002 17:06

Já virkilega góð þjónusta. Og kassinn er flottur...svo er bara að installera bláu neonljósi..yeahhh baby...:ci



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 11. Nóv 2002 18:24

Ég einmitt verslaði minn fjólubláa Dragon hjá Hugveri. Fín þjónusta, hringdi og athugaði kvort að hann væri ekki örugglega til fyrr um daginn og gaurinn tók bara allar upplýsingar niður og gerði reikninginn, þannig að ég átti bara eftir að borga þegar ég kom í búðina, bara verst kvað Dragon lassar eru þungir, tæp 18 kíló


hah, Davíð í herinn og herinn burt