Vantar 19 LCD


Höfundur
Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar 19 LCD

Pósturaf Woods » Mán 20. Mar 2006 19:32

Er þessi ACER GAMERS málið eða eitthvað annað ???

takk



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 20. Mar 2006 20:09

Ef þú spilar leiki aðallega þá já, í þessum leikjaskjám er TN panel sem gefur þér gott response time en lélega viewing angles og litadýpt. Ég er sjálfur með Acer 19" "Office Line" sem er að nota pva panel þar sem viewing angles eru næstum 180° (semsagt myndin byrjar ekki að vera léleg fyrr en komið er í 178° gráðu sjónarhorn) og 8bit litadýpt og 8ms. Mér finnst viewing angles og litadýptin persónulegra mikilvægari en tip-top response time í leikjum, og ótrúlegt en satt hef aldrei nokkurn tíman orðið vitni að neinu ghosting/blurring á þessum skjá sama hvað ég er að spila, ég held að málið sé response time sé hype-að upp þannig að þú haldir að þú þurfir 3ms jafnvel meira annars sé leikjaspilun hræðileg. Eina sem ég hef að segja neikvætt um skjáinn að það er oggulítið "backlight bleeding" í öllum fjórum hornum en alls ekkert sem þú tekur sérstaklega eftir og svartir litir eru náttlega ekki 100% svartir en það er eitthvað sem þú þarft að vera viðbúinn að taka við ef þú ferð út í að kaupa LCD, þetta er held ég bestu svartir sem völ er á. En þú þarft að borga fyrir gæði enda kostar þessi skjár um 37.000 allavega síðast þegar ég vissi og Tölvulistinn er með einhverja nýja útgáfu af þessum skjá, AL1923S, (minn er AL1922) sem gæti verið útgáfa þar sem backlight bleeding sé minna og svartir eru ennþá betri en hann kostar heilar 42.900 :shock: sem er örugglega með því allra hæsta sem þú borgar fyrir 19" og væri örugglega sniðugra að kaupa 20" dellara í staðinn ef þú hefur budget imo(en þar kom önnur vandamál til sögunnar sem eru allt aðrir sálmar eins og að native upplausnin er mikið hærri svo þú yrðir forced til að spila leiki á þeirri upplausn ef þú villt ekki missa myndgæði og það eru góðar líkur að skjákortið þitt ráði ekki við að keyra nýjustu leikina smooth í svona hárri upplausn). Semsagt ef þér er alveg sama um viewing angles/litadýpt þá skelluru þér auðvitað á skjá í gamers línunni hjá Acer. Samt gæti verið að einhverjir af þessum gamers skjá séu með 8bit litadýpt en ekki 6bit eins og skjáir sem snúast um response time vilja oft vera, þú verður bara að rannsaka þetta aðeins sjálfur og kíkja hvort þú finnur einhver review fyrir AL1923S hvort hann fara framyfir AL1922 á einhvern hátt ef þú ert að hugsa um hann.

Mæli líka með því að ef þú ert ekki vel að þér í hvernig LCD virkar og hvað þessar tölur þýða allar og þannig að þú lesir þetta:

http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=71226
http://forums.anandtech.com/messageview ... id=1745344

Bæði segja eigilega það sama en á mismunandi hátt, gott að skoða bæði bara en anandtech faqið er meira up to date, uppfært í mars en hitt einhverntímann 2005. Svo þegar þú ert búinn að lesa þetta og veist hvernig mismunandi panels skipta máli þá geturu flett upp skjáum hérna og séð hvaða panel þeir eru að nota og hvaða response time þeir eru með:

http://www.flatpanels.dk/skaerme.php

t.d. minn, al1922 er með
Acer AL1922As har et 19 tommer 8 ms (g2g) PVA (Samsung LTM190E4) panel sem er panel búið til af samsung en það er ekkert skrítið því að framleiðendur nota oft panels frá öðrum framleiðendum og ég held að samsung séu yfirleitt taldir vera með þá bestu. Eins og ef þú leitar að Samsung LTM190E4 þá sérðu skjána sem nota þennan panel og það eru m.a. flagship 19" skjárinn hjá Dell sýnist mér.

fyrir frekari skilning:
http://en.wikipedia.org/wiki/LCD_panel# ... chnologies
http://electronics.howstuffworks.com/lcd.htm


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 20. Mar 2006 20:35

zaiLex skrifaði:Ef þú spilar leiki aðallega þá já, í þessum leikjaskjám er TN panel sem gefur þér gott response time en lélega viewing angles og litadýpt. Ég er sjálfur með Acer 19" "Office Line" sem er að nota pva panel þar sem viewing angles eru næstum 180° (semsagt myndin byrjar ekki að vera léleg fyrr en komið er í 178° gráðu sjónarhorn) og 8bit litadýpt og 8ms. Mér finnst viewing angles og litadýptin persónulegra mikilvægari en tip-top response time í leikjum, og ótrúlegt en satt hef aldrei nokkurn tíman orðið vitni að neinu ghosting/blurring á þessum skjá sama hvað ég er að spila, ég held að málið sé response time sé hype-að upp þannig að þú haldir að þú þurfir 3ms jafnvel meira annars sé leikjaspilun hræðileg. Eina sem ég hef að segja neikvætt um skjáinn að það er oggulítið "backlight bleeding" í öllum fjórum hornum en alls ekkert sem þú tekur sérstaklega eftir og svartir litir eru náttlega ekki 100% svartir en það er eitthvað sem þú þarft að vera viðbúinn að taka við ef þú ferð út í að kaupa LCD, þetta er held ég bestu svartir sem völ er á. En þú þarft að borga fyrir gæði enda kostar þessi skjár um 37.000 allavega síðast þegar ég vissi og Tölvulistinn er með einhverja nýja útgáfu af þessum skjá, AL1923S, (minn er AL1922) sem gæti verið útgáfa þar sem backlight bleeding sé minna og svartir eru ennþá betri en hann kostar heilar 42.900 :shock: sem er örugglega með því allra hæsta sem þú borgar fyrir 19" og væri örugglega sniðugra að kaupa 20" dellara í staðinn ef þú hefur budget imo(en þar kom önnur vandamál til sögunnar sem eru allt aðrir sálmar eins og að native upplausnin er mikið hærri svo þú yrðir forced til að spila leiki á þeirri upplausn ef þú villt ekki missa myndgæði og það eru góðar líkur að skjákortið þitt ráði ekki við að keyra nýjustu leikina smooth í svona hárri upplausn). Semsagt ef þér er alveg sama um viewing angles/litadýpt þá skelluru þér auðvitað á skjá í gamers línunni hjá Acer. Samt gæti verið að einhverjir af þessum gamers skjá séu með 8bit litadýpt en ekki 6bit eins og skjáir sem snúast um response time vilja oft vera, þú verður bara að rannsaka þetta aðeins sjálfur og kíkja hvort þú finnur einhver review fyrir AL1923S hvort hann fara framyfir AL1922 á einhvern hátt ef þú ert að hugsa um hann.

Mæli líka með því að ef þú ert ekki vel að þér í hvernig LCD virkar og hvað þessar tölur þýða allar og þannig að þú lesir þetta:

http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=71226
http://forums.anandtech.com/messageview ... id=1745344

Bæði segja eigilega það sama en á mismunandi hátt, gott að skoða bæði bara en anandtech faqið er meira up to date, uppfært í mars en hitt einhverntímann 2005. Svo þegar þú ert búinn að lesa þetta og veist hvernig mismunandi panels skipta máli þá geturu flett upp skjáum hérna og séð hvaða panel þeir eru að nota og hvaða response time þeir eru með:

http://www.flatpanels.dk/skaerme.php

t.d. minn, al1922 er með
Acer AL1922As har et 19 tommer 8 ms (g2g) PVA (Samsung LTM190E4) panel sem er panel búið til af samsung en það er ekkert skrítið því að framleiðendur nota oft panels frá öðrum framleiðendum og ég held að samsung séu yfirleitt taldir vera með þá bestu. Eins og ef þú leitar að Samsung LTM190E4 þá sérðu skjána sem nota þennan panel og það eru m.a. flagship 19" skjárinn hjá Dell sýnist mér.

fyrir frekari skilning:
http://en.wikipedia.org/wiki/LCD_panel# ... chnologies
http://electronics.howstuffworks.com/lcd.htm


MY EYES! :popeyed

En já, greinargott svar...segji svosem "no comment" á uppsetningu en efa ekki að það sé eitthvað til í þessu hjá þér ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 20. Mar 2006 21:08

zaiLex skrifaði:Ef þú spilar leiki aðallega þá já, í þessum leikjaskjám er TN panel sem gefur þér gott response time en lélega viewing angles og litadýpt. Ég er sjálfur með Acer 19" "Office Line" sem er að nota pva panel þar sem viewing angles eru næstum 180° (semsagt myndin byrjar ekki að vera léleg fyrr en komið er í 178° gráðu sjónarhorn) og 8bit litadýpt og 8ms. Mér finnst viewing angles og litadýptin persónulegra mikilvægari en tip-top response time í leikjum, og ótrúlegt en satt hef aldrei nokkurn tíman orðið vitni að neinu ghosting/blurring á þessum skjá sama hvað ég er að spila, ég held að málið sé response time sé hype-að upp þannig að þú haldir að þú þurfir 3ms jafnvel meira annars sé leikjaspilun hræðileg. Eina sem ég hef að segja neikvætt um skjáinn að það er oggulítið "backlight bleeding" í öllum fjórum hornum en alls ekkert sem þú tekur sérstaklega eftir og svartir litir eru náttlega ekki 100% svartir en það er eitthvað sem þú þarft að vera viðbúinn að taka við ef þú ferð út í að kaupa LCD, þetta er held ég bestu svartir sem völ er á. En þú þarft að borga fyrir gæði enda kostar þessi skjár um 37.000 allavega síðast þegar ég vissi og Tölvulistinn er með einhverja nýja útgáfu af þessum skjá, AL1923S, (minn er AL1922) sem gæti verið útgáfa þar sem backlight bleeding sé minna og svartir eru ennþá betri en hann kostar heilar 42.900 :shock: sem er örugglega með því allra hæsta sem þú borgar fyrir 19" og væri örugglega sniðugra að kaupa 20" dellara í staðinn ef þú hefur budget imo(en þar kom önnur vandamál til sögunnar sem eru allt aðrir sálmar eins og að native upplausnin er mikið hærri svo þú yrðir forced til að spila leiki á þeirri upplausn ef þú villt ekki missa myndgæði og það eru góðar líkur að skjákortið þitt ráði ekki við að keyra nýjustu leikina smooth í svona hárri upplausn). Semsagt ef þér er alveg sama um viewing angles/litadýpt þá skelluru þér auðvitað á skjá í gamers línunni hjá Acer. Samt gæti verið að einhverjir af þessum gamers skjá séu með 8bit litadýpt en ekki 6bit eins og skjáir sem snúast um response time vilja oft vera, þú verður bara að rannsaka þetta aðeins sjálfur og kíkja hvort þú finnur einhver review fyrir AL1923S hvort hann fara framyfir AL1922 á einhvern hátt ef þú ert að hugsa um hann.

Mæli líka með því að ef þú ert ekki vel að þér í hvernig LCD virkar og hvað þessar tölur þýða allar og þannig að þú lesir þetta:

http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=71226
http://forums.anandtech.com/messageview ... id=1745344

Bæði segja eigilega það sama en á mismunandi hátt, gott að skoða bæði bara en anandtech faqið er meira up to date, uppfært í mars en hitt einhverntímann 2005. Svo þegar þú ert búinn að lesa þetta og veist hvernig mismunandi panels skipta máli þá geturu flett upp skjáum hérna og séð hvaða panel þeir eru að nota og hvaða response time þeir eru með:

http://www.flatpanels.dk/skaerme.php

t.d. minn, al1922 er með
Acer AL1922As har et 19 tommer 8 ms (g2g) PVA (Samsung LTM190E4) panel sem er panel búið til af samsung en það er ekkert skrítið því að framleiðendur nota oft panels frá öðrum framleiðendum og ég held að samsung séu yfirleitt taldir vera með þá bestu. Eins og ef þú leitar að Samsung LTM190E4 þá sérðu skjána sem nota þennan panel og það eru m.a. flagship 19" skjárinn hjá Dell sýnist mér.

fyrir frekari skilning:
http://en.wikipedia.org/wiki/LCD_panel# ... chnologies
http://electronics.howstuffworks.com/lcd.htm


:shock: sorry ég bara nenni ekki að skemma mín augu :shock:


Mazi -

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 20. Mar 2006 22:30

zaiLex skrifaði:Bæði segja eigilega það sama en á mismunandi hátt, gott að skoða bæði bara en anandtech faqið er meira up to date, uppfært í mars en hitt einhverntímann 2005. Svo þegar þú ert búinn að lesa þetta og veist hvernig mismunandi panels skipta máli þá geturu flett upp skjáum hérna og séð hvaða panel þeir eru að nota og hvaða response time þeir eru með:

http://www.flatpanels.dk/skaerme.php


Ef þú ert ekki nógu vel að þér í Dönsku eins og ég, þá er English takki þarna á síðuni sem vísar á
http://www.flatpanels.dk/panels.php sama síða bara á ensku.

Flott svar hjá þér zaiLex, sjónarhorn sem ég var ekki mikið búinn að pæla í mínum LCD hugleiðingum.