PNY 7900 GT


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

PNY 7900 GT

Pósturaf Gestir » Mán 20. Mar 2006 11:03

Sælir.

Þekkir einhver hérna þetta merki PNY Verto.

Er þtta gott merki eða hvað.

Er að spá í að versla svona í USA.

Og svo er 7900GT kortið betra en 7800GTX . og kostar minna .



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 20. Mar 2006 11:06

Fyrir utan að það notar minna rafmang líka. sem að er einmit það sem að shuttle dúllan þín vill.


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 20. Mar 2006 11:10

PNY er budget merki en ég held að þeim sé alveg treystandi, ég myndi t.d. skrifa þá hærra en Sparkle.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 20. Mar 2006 11:14

ég var með PowerColor x800 AGP kort.. það var massa gott.

Er Power Color ekki budget merki ?

P.S

ég var að finna annað. frá BFG, það á víst að vera mjög traust og gott merki. Það munar um 30 dollurum á þeim ;)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 20. Mar 2006 12:37

PNY er mjög þekktur framleiðandi úti þekktari en powercolor og fleiri merki sem seld eru hérna heima.

Ég er með PNY Verto 6800GT




Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Mán 20. Mar 2006 13:36

ÓmarSmith skrifaði:ég var með PowerColor x800 AGP kort.. það var massa gott.

Er Power Color ekki budget merki ?

P.S

ég var að finna annað. frá BFG, það á víst að vera mjög traust og gott merki. Það munar um 30 dollurum á þeim ;)


Taktu BFG. PNY er budget merki, sem segir svo sem ekki neitt um gæði, en BFG er með betri gæðastimplum sem skjákort fá. Þau eru líka klukkuð hærra, þannig að ef þú vilt ekki yfirklukka þá færðu aðeins hraðvirkara kort 'by default'.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 20. Mar 2006 16:48

Já einmitt.

Ég er alveg þeirrar skoðunar að taka frekar factory oc kort og eiga ekkert við það sjálfur.

BFG = BigFknGun

;)



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mán 20. Mar 2006 17:02

Ef ég þyrfti að velja milli PNY og BFG þá tæki ég BFG :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 20. Mar 2006 17:14

ÓmarSmith skrifaði:BFG = BigFknGun


BadFuckingGame
hehe :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB