Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1377
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 104
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Pósturaf vesi » Þri 08. Jan 2019 11:59

Sælir, þarf að endurnýja skjá-i á skrifstofu og spurning kom með hvort hentaði betur 1Xultrawide 34-35" eða 2X 27" skjái.
Nú hef ég aldrei notað UW skjái og gætið þegið smá ráð.

Hér eru Ekki spilaðir leikir. þarf ekki 100+hz

Það sem við notum og þá oft á sama tíma póstur,bókhald,word,excel og vefráp.

Eru einhverjir með smá reynslu og geta bent mér í rétta átt.

Þessi https://tolvutek.is/vara/benq-ex3501r-3 ... ar-svartur kom nokkuð sterkur til greina en er ekki til í dag.

kv. Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2643
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 215
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Pósturaf hagur » Þri 08. Jan 2019 12:14

Í augnablikinu er ég með tvö mismunandi vinnusetup, annars vegar 3x24" skjái og hinsvegar 1x34" Ultra wide. Að vera með 1stk Ultra wide er mikið þægilegra að mínu mati.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5483
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 315
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 08. Jan 2019 12:57

Ultra wide allan daginn...


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 1070 8GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2540 240Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E

Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6273
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Jan 2019 14:58

Er með þennan 35" Benq heima og svo 3x24" í vinnunni. Ég hugsa að ég taki alltaf Ultrawide framyfir 2x en 3x framyfir Ultrawide.

Fíla samt mest að vera með USB-C skjá og get hoppað auðveldlega á milli Makkans míns og Dell vinnutölvunnar án neins hassle.


Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ultrawide 35" vs 2X27" á skrifstofu ?

Pósturaf jonno » Þri 29. Jan 2019 21:04

Hef bæði verið með 2x30" og 2x27" og finnst þægilegast að vera með 1x Ultrawide 34"
er með minn á armi á veggnum

myndi mæla með Ultrawide