Hardwarepick.com - Einfaldur visual gagnagrunnur til að bera saman íhluti

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 146
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Hardwarepick.com - Einfaldur visual gagnagrunnur til að bera saman íhluti

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Júl 2018 22:37

Sælir/Sælar

Ég datt inná umræðu inná r/buildapc og þar var aðili sem lét vita að hann hafi smíðað vefsíðuna https://hardwarepick.com
Það er hægt að gera visual samanburð á ýmsum componentum á frekar þægilegan máta

Vildi láta ykkur vita af þessari síðu, einfaldar mér lífið allavegana :)


Laptop:Dell Insprion 17 (5759), Intel Core i5 Skylake , 480 gb ssd , 16 gb ram

Hearing a person saying ooops working on a server - Never a good sign