Stilla tölvuskjái

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1846
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Stilla tölvuskjái

Pósturaf Dúlli » Sun 21. Jan 2018 20:04

Hvernig er best að stilla skjáina ?

Mér finnst ég aldrei ná að stilla þetta rétt, oft virðist stillingar henta vel á einum staða en koma illa á öðrum.

Er líka í vandræðum með að stilla 3x skjái sem eru af mismunandi gerð. Hvað stillingar eru bestar eða algengastar ?Skjámynd

Benzmann
/dev/null
Póstar: 1416
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 19
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf Benzmann » Mán 22. Jan 2018 13:23

hvaða stillingar ertu að tala um ?


CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus Turbo GTX1080 Ti 11GB | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM750x 750W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: Samsung 512GB 960 Pro M.2 SSD & 2x 4tb Seagate 7200rpm | OS: Windows 10 Pro 64bt

Skjámynd

kiddi
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 180
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf kiddi » Mán 22. Jan 2018 13:58

Besta leiðin til að stilla skjái er að notast við skjákvarða, en það er búnaður sem mælir birtu og lit frá skjám og núllstillir svo allt sé rétt.

https://www.beco.is/spyder-skjakvardar/
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 220.action

Svo er líka hægt að gera þetta með aðstoð hugbúnaðar og það er innbyggt calibration tól innan í Windows 10, opnaðu Start menu og skrifaðu "Calibrate display color" og þá kemur upp tól sem hjálpar þér að finna bestu stillinguna. Ég mæli samt eindregið með alvöru skjákvarða ef þér er alvara með þetta.Skjámynd

Haukursv
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf Haukursv » Mán 22. Jan 2018 14:38

Best er eins og Kiddi segir að splæsa í svona Skjákvarða, ef þú tímir því ekki er bara að nota svona online eða windows calibratora. Finnst það alveg nægilega gott fyrir basic vefráp og tölvuleiki. Skjákvarðinn er samt möst ef þú ert að vinna ljósmyndir eða vídeo og þess háttar finnst mér.


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1846
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf Dúlli » Mán 22. Jan 2018 17:22

Akkurat, Þarf nefnilega ekki svona pro, bara eitthvað eins og @haugursv var að nefna.

@kiddi, er búin að reyna að nota þetta color dæmi í windows 10 en fæ alltaf villumeldingu.
Viðhengi
Villa.png
Villa.png (14.1 KiB) Skoðað 311 sinnumSkjámynd

kiddi
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 180
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf kiddi » Mán 22. Jan 2018 17:35

Þetta er eitthvað skrítið, prófaðu að reinstalla GPU driverum? Þetta tól svínvirkar hjá mér.
Höfundur
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1846
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Stilla tölvuskjái

Pósturaf Dúlli » Mán 22. Jan 2018 17:37

Ég var nefnilega búin að prufa það.

Gæti skjákortið verið of gamalt ? er að keyra á 5770 :face sem ég er búin að vera að reyna að uppfæra í dágóðan tíma.