Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?


Höfundur
Pontius
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 14. Des 2020 16:33
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf Pontius » Lau 26. Des 2020 03:35

Hvaða "budget" CPU myndi fara vel með 3060 ti? Er eins og er að skoða 5600x vs i7 10700k vs i5 9600k vs i5 10600k.
Síðast breytt af Pontius á Lau 26. Des 2020 03:57, breytt samtals 2 sinnum.




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf Heidar222 » Lau 26. Des 2020 04:23

Ég persónulega myndi taka i5 10600K



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 26. Des 2020 07:43

Ég myndi persónulega taka R5 5600x.
En budget þá væri 10600K bara fínn örgjörvi :happy
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 26. Des 2020 07:44, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf Bourne » Lau 26. Des 2020 08:21

6 Core fer að verða svoldið heftandi á næstu árum.
Ef þú hefur tök myndi ég reyna að taka 8 core, 10700k er ekkert óvitlaus, 5800x er heldur dýr atm, vonandi koma AMD með 5700x á eðlilegra verði.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf ColdIce » Lau 26. Des 2020 08:59

Með 3060 tæki ég 10700, 10600 ef ég væri nískur og 10400 ef ég færi budget leiðina


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf stinkenfarten » Lau 26. Des 2020 09:41

Skella sér í 3600x, 3700x eða 3800x?


með bíla og tölvur á huganum 24/7


9thdiddi
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf 9thdiddi » Lau 26. Des 2020 10:05

3600, 3600x, mögulega 5600x eða 5700x þegar hann kemur



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4965
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 869
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf jonsig » Lau 26. Des 2020 18:10

Ég er með mitt RTX3060ti á 3600x. Gætir kannski séð 10% mun í 1440p leikjum en þarft að borga næstum helmingi meira fyrir cpu.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU myndir þú ráðleggja með 3060 ti?

Pósturaf Alfa » Lau 26. Des 2020 18:38

Budget er svo mismunandi fyrir menn en ég ætla giska að þú sért að tala um 30-40 þús ? Þá væri það annaðhvort 3600 ef þú vilt fara AMD leiðina eða 10600KF í intel. Plúsinn við að taka AMD væri að uppfæra hann í 5000 series seinna ef þú færð þér t.d B550 eða X570 borð með strax.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight