Liquid metal kælikrem á íslandi


Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Liquid metal kælikrem á íslandi

Pósturaf Haflidi85 » Sun 15. Nóv 2020 15:05

Hey hey

Fæst þetta í alvörunni ekki en þá nein staðar hér heima ?

Ætlaði að delidda gamlan 7700k og blása smá lífi í hann, ekki vitiði hvar hægt er að kaupa þetta eða einhver á svona túpu og er tilbúinn að selja mér, má vera opin.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal kælikrem á íslandi

Pósturaf jonsig » Sun 15. Nóv 2020 20:14

Þú getur svosem notað cryonut, ég var með coolaboratory lq á mínum 7700k lika. Aðal munurinn var bara hafa kísilinn beint við kælinguna og sleppa húsinu af örranum.

Skal chekka á mrg hvort ég eigi ennþá coolaboratory dótið niðrí vinnu ennþá.
Síðast breytt af jonsig á Sun 15. Nóv 2020 20:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Liquid metal kælikrem á íslandi

Pósturaf jonsig » Mán 16. Nóv 2020 19:37

Gerði dauðaleit í dag :( fann ekki stuffið, ætla hafa samt augun opin