Meðmæli með leikjaskjá


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Thomzen1 » Fim 08. Okt 2020 12:17

Ég er í smá skjápælingum..
Hvaða skjáir sem fást hér heima eru góðir?
- hærri upplausn en 1920 x 1080
- allavega 144hz og upp
Í stærð 27”,,,
Og einhver reynsla?
Bkv
Síðast breytt af Thomzen1 á Fim 08. Okt 2020 12:20, breytt samtals 1 sinni.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Skjápælingar

Pósturaf littli-Jake » Fim 08. Okt 2020 12:19

Breitt nafninu á þræðinum þannig að hann gefi eitthvað upp um hvað þú ert að spá. Til dæmis er að leita að skjá eða vantar meðmæli á skjá.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skjápælingar

Pósturaf Thomzen1 » Fim 08. Okt 2020 12:20

littli-Jake skrifaði:Breitt nafninu á þræðinum þannig að hann gefi eitthvað upp um hvað þú ert að spá. Til dæmis er að leita að skjá eða vantar meðmæli á skjá.

Roger



Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf L0ftur » Fim 08. Okt 2020 12:42

Ég myndi mæla með Samsung Odyssey G7


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 08. Okt 2020 12:45

ég fékk mér samsung odyssey g7 32"


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Thomzen1 » Fim 08. Okt 2020 13:17

Er ekki 32” full stórt fyrir leiki?
Var að pæla i 60-80k



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 08. Okt 2020 13:23

Thomzen1 skrifaði:Er ekki 32” full stórt fyrir leiki?
Var að pæla i 60-80k


hann er boginn, mjög þægilegur, þú getur fengið 27" g7 hjá elko, hann kostar um 120.. en ef það er of dýrt þá myndi ég mæla með lg ultraclear 144hz á 95þús, hann er til í tölvulistanum,, samsung skjárinn er 240hz.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Thomzen1 » Fim 08. Okt 2020 13:40

Ahh okei
Eg var að pæla í þessum
https://www.computer.is/is/product/skja ... 1440-144hz

Þessi Lg í tölvulistanum er flottur




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Tengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Klemmi » Fim 08. Okt 2020 14:24

Ég ákvað loksins í mánuðinum að fara úr FHD 60Hz. Hef ekki verið mikill gamer síðustu árin, en forrita mikið og langaði að prófa að fara í QHD, og planið var að kaupa RTX 3080, og ákvað því að fara úr 60Hz yfir í 144Hz

Þegar ég lagði af stað í að skoða skjái, þá ætlaði ég að reyna að halda mér í ca. 70-80þús, en var að sama skapi með ákveðnar kröfur:
  • 27" (vildi ekki stærra né minna)
  • QHD
  • IPS
  • G-Sync / G-Sync compatible

Það kom fljótt í ljós að fyrirfram ákveðna budgettið dugði ekki fyrir þessu öllu. LG skjárinn hjá Tölvulistanum var sá fyrsti sem ég rakst á undir 100þús, en kom svo auga á Lenovo Legion Y27Q-20 hjá Elko, á 100þús.
Eftir mikið Googl, þá rakst ég á einhvern Reddit notanda sem sagðist hafa notað þá báða og sagðist vera ánægðari með Lenovo skjáinn, betri standur, betra build quality, aðeins hærri tíðni (165Hz vs 144Hz).
Svo spilaði 30 daga skilarétturinn hjá Elko smá inn í ákvörðunina, ef ég yrði ekki ánægður með hann, einhverjir dauðir pixlar eða þess háttar, þá gæti ég skilað honum.

En ég allavega gæti ekki verið ánægðari með hann. Ég hef auðvitað engan samanburð við aðra sambærilega leikjaskjái, en það er allavega meiri munur á upplifuninni í leikjum heldur en ég hafði þorað að vona. Var svo að kaupa mér músarmottu í stíl...

Flottur skjár, ekkert vesen á mínu eintaki, þú yrðir örugglega líka vel settur með LG skjáinn, eða þessa ódýrari VA panel skjái. Ég vinn heima núna í COVID og horfi á skjáinn gott sem allan daginn og megnið af kvöldinu líka, svo að ég ákvað að halda mig við IPS þó það kostaði aðeins meira.

Verst er þó að þetta kostaði mig svo 50þús kall í viðbót, því ég er með 2 skjáa setup, ætlaði að nota bara áfram hinn 24" FHD skjáinn, en eftir að hafa fengið QHD skjá þá gat ég ekki hugsað mér að hafa mismunandi upplausn og stærðir á þeim, svo ég keypti annan ódýrari skjá til hliðar (var á tilboði síðustu helgi, 20% afsláttur).




Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Kull » Fim 08. Okt 2020 14:37

Ef þú nennir að bíða í tvær vikur er þessi flottur. https://www.coolshop.is/vara/asus-27-ga ... aq/23584A/



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 362
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Ingisnickers86 » Fim 08. Okt 2020 18:09

Ég er sammála L0fti (aka Patchouli) með Oddyssey G7. Ég keypti 27" útgáfuna í ELKO og er drullusáttur. Það eina er þetta blessaði FreeSync flicker en það er víst þekkt vandamál með Freesync. Ekkert flicker með adaptive sync af.

Ég prufaði fyrst Acer Predator XB273UGS (þessi í Elko á 110 (https://elko.is/acer-predator-xb273ugs- ... umhx0ees01)) sem er IPS en ég skilaði honum, var ekki nógu sáttur með Overdrive mode-ið í honum.

Ég gæti ekki mælt meira með G7, hann er snilld. Er að runna hann á 144hz (með 1080ti) og bara aaalgjör rjómi!


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Okt 2020 18:43





Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Gummiv8 » Fim 08. Okt 2020 18:51

https://www.gigabyte.com/Monitor/AORUS-AD27QD#kf

Sérpantaði þennan frá computer.is
Hann er með allt sem ég vildi hafa í skjá og er mjög sáttur með hann

144hz, 2k, IPS og fleira




Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Thomzen1 » Fös 09. Okt 2020 22:21

Gummiv8 skrifaði:https://www.gigabyte.com/Monitor/AORUS-AD27QD#kf

Sérpantaði þennan frá computer.is
Hann er með allt sem ég vildi hafa í skjá og er mjög sáttur með hann

144hz, 2k, IPS og fleira

dýr?




Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Meðmæli með leikjaskjá

Pósturaf Gummiv8 » Fös 09. Okt 2020 22:27

Gott verð hjá þeim, 110þús þegar ég keypti hann fyrir ári
Síðast breytt af Gummiv8 á Fös 09. Okt 2020 22:27, breytt samtals 1 sinni.