Hjálp. High Idle temp

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 21:21

Var að færa allt dótið úr gamla turninum yfir í nýja.

Gamli kassinn þá var idle 43 og warzone 73.

Núna í nýja er ég með 60-70 idle og 90+ í warzone.

Fór í stærri kassa sem er með mikið meiri kælingu.

Búinn að skipta 2x um kælikrem með pea method.

Búinn að updata bios.

Vökvakæling er h100 og var að keyra 1000 rpm pump en er núna 3000. Ekkert breyttist.

Búinn að reinstalla windows.

Stress test í hinum kassa var 83 gráður en núna allaveg 95+

Hef verið að fylgjast með hitanum í gegnum rysen master og stundum hwinfo.

Bara með að skrifa þetta á vaktina er temp 70.

Þetta er viku gamalt build ef það hjálpar fyrir utan psu og gpu

Hafið þið einhverja hugmynd hvað gæti verið að??



Cpu- AMD 3900x

MOBO- asus x570 E-gaming

Kæling cpu- corsair H100 4 ára
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 16. Júl 2020 21:28, breytt samtals 3 sinnum.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:28

Búinn að chekka að kælingin sé föst. Annars notar maður bara pea method á intel ekki ryzen, nota X aðferð á hann. En örugglega ekki að útskýra það



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:30

Annars meikar þetta hitastig sense á 3900x. Þegar ég var með minn á ódýru kína cpu block þá var hann að ná 90c léttilega. Núna er hann á feitri ekwb cpu block en er að ná uppundir 70c

Annars treysti ég ekki Aio fyrir svona örgjörva. Hann þarf massíva cpu block og 360 rad held ég
Síðast breytt af jonsig á Fim 16. Júl 2020 21:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 21:31

já allveg pottþéttur, hef skoðað það 2. Engin hreyfing við kælinguna.

Bara svo ósáttur með þessa hitabreytiungu miða við að fara í cosmos c700m.

Einnig búinn að fá einu seinni cpu crash og tölvan drap á sér
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 16. Júl 2020 21:34, breytt samtals 2 sinnum.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:33

Það er ekkert jók að kæla þennan cpu. Ekki ertu með eitthvað garbage thermal paste?

Er mobo header fyrir aio settur á 100% pwm? Pumpan á aio þarf að vera á max í þessu tilfelli
Síðast breytt af jonsig á Fim 16. Júl 2020 21:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 21:37

Thermal paste Kryonaut frá Thermal grizzly.
kælingin á h100 er ekki með pwm í boði heldur er 3 pinna en hann er samkvæmt bios og icue á 100% eða pump er á 3000rpm
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 16. Júl 2020 21:42, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:42

Sko, þessar corsair kælingar eru ekki að ná 5ára endingu held ég, fullt af vídeóum þegar menn taka þær í sundur og þær eru farnar að stíflast



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:45

Spurning að skella sér á nh-u12a eða nh-d15? Í staðin fyrir að reiða sig á mixed metal loop AIO



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 21:47

hafði dottið í hug að pump væri orðinn kannski eitthvað slöpp. Spuring um að næsta skref sé bara að fá sé rnýja kælingu


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:50

Já, fá sér noctua nh-d15 eða sambærilegt. Má vel vera að eitthvað gunk hafi skolast til þegar þú varst að eiga við þetta og setja milli kassa. Annars eru engin stjarnvísindi að fylla á þetta aftur og þrýfa. Kísildalur selur vökva í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 21:54

Já ég kíkji á nh-d15 á morgun ! Takk æðislega fyrir svörin.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4967
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 870
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf jonsig » Fim 16. Júl 2020 21:57

Og varðandi pea method...
https://newsfounded.com/ukraineeng/over ... ockers-ua/

Nh-d15s er lang ódýrust í att eða 11-12k



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 22:05

Já fyrra skiptið þá gerði ég pea method með artic mx-4.

Seinna skiptið thermal grizzly og þá var skafa sem kom með í pakkanum til að dreifa jafn yfir hann allann.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Atvagl » Fim 16. Júl 2020 22:24

Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ég fór með hann í ábyrgðartékk fékk ég þennan v2 til baka. Getur vel verið eins og Jonsig segir að þetta stíflist eða þá að pumpan sé léleg.
Ég veit allavega að ég er ekki á leiðinni í AIO næst og þá sérstaklega ekki Corsair!


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 22:29

Já ætla einmitt í leiðangur á morgun að skoða hvað er í boði.

Þurfti að restarta tölvunni núna og var kominn með lægstu tölur sem ég hafði séð í dag, 50 gráður.

Eftir restart 65-70.....

Eins og eitthvað hafði losnað í fyrra skiptið fyrir restart

Og ég er einmitt með corsair h100 v2
Síðast breytt af Haraldur25 á Fim 16. Júl 2020 22:30, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf andriki » Fim 16. Júl 2020 23:02

Haraldur25 skrifaði:Já ætla einmitt í leiðangur á morgun að skoða hvað er í boði.

Þurfti að restarta tölvunni núna og var kominn með lægstu tölur sem ég hafði séð í dag, 50 gráður.

Eftir restart 65-70.....

Eins og eitthvað hafði losnað í fyrra skiptið fyrir restart

Og ég er einmitt með corsair h100 v2

hef sjálfur tekið 3 svona corsair h100 v2 í sundur og hreinsað cold plateið innan og skipt um vökva, hafa alltaf virkað vel eftir það, get gert það fyrir þig ef þú vilt spara þér að kaupa nýja kælingu



Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fim 16. Júl 2020 23:42

Já það er spurning.

Nú stendég á gati. Endurbyggja eða endurnýja :P

Þessi er bara 3-pin dc og er ekki high pump failure á þessari týpu?


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


andriki
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf andriki » Fim 16. Júl 2020 23:50

oftar stíflað, sérstaklega ef pumpann er enþá á lífi, voru oftast að bila frekar snemma ef þær dóu og voru oftast þá enþá í ábyrgð, (allar vegna að minni reynslu) hef sett í /notað 10+ svona kælingar




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf littli-Jake » Fös 17. Júl 2020 01:32

Er breyting á GPU temp?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fös 17. Júl 2020 01:38

nei gpu er eðlilegur.

Afterburner segjir 40 gráður og þá er cpu í 62 gráðum. Hann var í þessum töluðum orðum að taka stökk í 80 gráður í 5 sek og svo 65.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf MrIce » Fös 17. Júl 2020 01:59

AIO er drasl. Pure and simple. Fáðu þér high end air cooler (Noctua NH-D15 eða svipað) eða full custom loop.

Ég hef verið með 4-5 AIO og gafst upp á innan við mánuði á þeim, fór alltaf aftur í D15.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fös 17. Júl 2020 11:55

Atvagl skrifaði:Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ég fór með hann í ábyrgðartékk fékk ég þennan v2 til baka. Getur vel verið eins og Jonsig segir að þetta stíflist eða þá að pumpan sé léleg.
Ég veit allavega að ég er ekki á leiðinni í AIO næst og þá sérstaklega ekki Corsair!



Já water blockið hjá mér við snertingu er bara köld. Önnur slangan volg á meðan hin er köld.

Spuring hvort að pumpan sé ekki að snúa sér almennilega.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Atvagl » Fös 17. Júl 2020 12:00

Haraldur25 skrifaði:
Atvagl skrifaði:Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ég fór með hann í ábyrgðartékk fékk ég þennan v2 til baka. Getur vel verið eins og Jonsig segir að þetta stíflist eða þá að pumpan sé léleg.
Ég veit allavega að ég er ekki á leiðinni í AIO næst og þá sérstaklega ekki Corsair!



Já water blockið hjá mér við snertingu er bara köld. Önnur slangan volg á meðan hin er köld.

Spuring hvort að pumpan sé ekki að snúa sér almennilega.


Endilega leiðréttið ef ég er að fara með rangt mál en ef waterblockið þitt er kalt þá er örgjörvinn ekki að skila hitanum í gegnum thermalpaste upp í vatnið... Ertu ekki að tala um vatnskassann? Sem vifturnar eru festar á? Hann er kaldur hjá mér, en waterblockið sem er fest við cpu er mjög heitt eins og cpuið sjálft


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Haraldur25 » Fös 17. Júl 2020 12:04

Atvagl skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
Atvagl skrifaði:Haraldur - ég hef verið með svipuð vandamál með 3600x og H100i v2 frá Corsair. Fáránlegir idle temps og af því að snerta water blockinn finn ég að hann er heitur. Það virðist samt bara blásast kalt loft í gegnum vatnskassann... Á undan þessu var ég með h100i v1 sem var með svipuð vandamál en þegar ég fór með hann í ábyrgðartékk fékk ég þennan v2 til baka. Getur vel verið eins og Jonsig segir að þetta stíflist eða þá að pumpan sé léleg.
Ég veit allavega að ég er ekki á leiðinni í AIO næst og þá sérstaklega ekki Corsair!



Já water blockið hjá mér við snertingu er bara köld. Önnur slangan volg á meðan hin er köld.

Spuring hvort að pumpan sé ekki að snúa sér almennilega.


Endilega leiðréttið ef ég er að fara með rangt mál en ef waterblockið þitt er kalt þá er örgjörvinn ekki að skila hitanum í gegnum thermalpaste upp í vatnið... Ertu ekki að tala um vatnskassann? Sem vifturnar eru festar á? Hann er kaldur hjá mér, en waterblockið sem er fest við cpu er mjög heitt eins og cpuið sjálft



Afsakaðu þetta. Hárrétt hjá þér. Ég var að tala um vatnskassann. Waterblockið er volgt og samkvæmt icue , ætti það að vera um 35 gráður sem passar við snertingu.
Síðast breytt af Haraldur25 á Fös 17. Júl 2020 12:04, breytt samtals 1 sinni.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO


Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp. High Idle temp

Pósturaf Uncredible » Fös 17. Júl 2020 14:01

Ég fæ bara hroll við að hugsa um einhvað annað en AirCoolers eins og Noctua NH-D15.

AirCoolers geta bara ekki klikkað nema náttúrulega viftan en ég hef bara skilað einni Noctua viftu.

En ég hef séð þessi vídeó sem aðrir hafa nefnt hér fyrir ofan af fólki að taka í sundur AIO kerfi vegna þess að þau eru ekki að kæla jafnvel og þau eiga að gera.