pælingar varðandi m.2 SSD og Msi Z87-G45

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Húsbíll
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 19. Jan 2020 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

pælingar varðandi m.2 SSD og Msi Z87-G45

Pósturaf Húsbíll » Mið 29. Apr 2020 15:47

vantar meira minni og væri til í að nota m.2. ég fæ ekkert almennilegt svar við því á netinu hvort það virki að nota pcie m.2 adapter með msi z87-g45 móðurborðinu mínu eða ekki. væri frábært að fá info um þetta ef þið þekkið þetta :)
Síðast breytt af Húsbíll á Mið 29. Apr 2020 15:47, breytt samtals 1 sinni.