12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 15. Apr 2020 07:19

Hæhæ

Vildi vera viss áður en ég skoða það að versla ákveðna íhluti hvort ákveðinn ROCKPro64 12V 5A EU POWER SUPPLY virki ekki alveg örugglega með 2 stk 3.5" hdd drifum samhliða ROCKPro64 4GB Single Board Computer ? Bónus stig ef þú getur svarað hvað þessi aflgjafi gæti keyrt upp mörg drif í einu án vandræða.



Er að púsla saman íhlutum í heimasmíðað Nas box

ROCKPro64 4GB Single Board Computer
https://store.pine64.org/?product=rockpro64-4gb-single-board-computer

ROCKPro64 PCI-e to Dual SATA-II Interface Card
https://store.pine64.org/?product=rockpro64-pci-e-to-dual-sata-ii-interface-card

32GB eMMC Module
https://store.pine64.org/?product=32gb-emmc

ROCKPro64 12V 5A EU POWER SUPPLY
https://store.pine64.org/?product=rockpro64-12v-5a-eu-power-supply

ROCKPro64 Metal Desktop/NAS Casing
https://store.pine64.org/?product=rockpro64-metal-desktopnas-casing


Wiki síða ROCKPro64 (gæti mögulega hjálpað)
https://wiki.pine64.org/index.php/ROCKPro64
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 15. Apr 2020 07:20, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf Klemmi » Mið 15. Apr 2020 08:25

Harður diskur tekur allt að 2A á 12V þegar hann er að spinna sig upp, en svo ekki nema ca. 0.5A eftir að hann er kominn í gang.

Þannig að ég myndi ekki treysta á að þetta powersupply myndi keyra upp fleiri en ca. 2 diska með þessari tölvu, fer þó eftir því hvernig diskarnir og power supplyið haga sér í startupi. 5A ratingið er líklega continous power, höndlar mögulega meira álag í stuttan tíma.

En m.v. NAS casingið sem þú linkar á, þá gera þeir ráð fyrir þessum spennubreyti með tölvunni og tveimur diskum, svo þú ættir alveg að vera góður :)
psu.png
psu.png (15.3 KiB) Skoðað 2210 sinnum
Síðast breytt af Klemmi á Mið 15. Apr 2020 08:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 15. Apr 2020 08:29

Klemmi skrifaði:Harður diskur tekur allt að 2A á 12V þegar hann er að spinna sig upp, en svo ekki nema ca. 0.5A eftir að hann er kominn í gang.

Þannig að ég myndi ekki treysta á að þetta powersupply myndi keyra upp fleiri en ca. 2 diska með þessari tölvu, fer þó eftir því hvernig diskarnir og power supplyið haga sér í startupi. 5A ratingið er líklega continous power, höndlar mögulega meira álag í stuttan tíma.


Flott mál og takk fyrir flotta útskýringu :happy2

Reikna ekki með að geta notað þennan power supply ef maður þarf að expanda storage úr 2 hdd (ef maður vill setja upp HBA kort með stuðning við fleiri diska).


Just do IT
  √

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf jonsig » Mið 15. Apr 2020 08:59

Svo er spurninginn allaf sú sama, ertu með seasoinc eða chinasonic ? Ótrúlega fáir sem fatta sig á þessu.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 15. Apr 2020 09:04

jonsig skrifaði:Svo er spurninginn allaf sú sama, ertu með seasoinc eða chinasonic ? Ótrúlega fáir sem fatta sig á þessu.

Hmm.það er góð spurning. Þeir virðast shippa til Íslands frá Kína . Reikna með að lagerinn þeirra sé þar.
Verð að viðurkenna fáfræði mína þegar kemur að rafmagni og þeim íhlutum (eingöngu basic þekking hér á bæ).

Kannski þú þekkir það , hvort maður gæti verslað sér öflugri aflgjafa fyrir þetta borð t.d ef maður vill nota 4-6 stk 3,5" hdd tengt við HBA kort í framtíðinni (og hvað ber að varast og þess háttar).


Just do IT
  √

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf jonsig » Mið 15. Apr 2020 09:21

Ég er reyndar að gera allt aðra hluti, en á nokkra 12V5A seasonic utanáliggjandi sem ég keypti notaða á ebay fyrir ekki of mikið, þeir eru amk helmingi þyngri heldur en chieftech eða hvað allt þetta ódýra kínadrasl heitir
Venjulega allt sem er Ul listed er að virka vel.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 12V 5A aflgjafi nóg fyrir ROCKPro64 og 2 stk 3.5" hdd ?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 15. Apr 2020 09:36

jonsig skrifaði:Ég er reyndar að gera allt aðra hluti, en á nokkra 12V5A seasonic utanáliggjandi sem ég keypti notaða á ebay fyrir ekki of mikið, þeir eru amk helmingi þyngri heldur en chieftech eða hvað allt þetta ódýra kínadrasl heitir
Venjulega allt sem er Ul listed er að virka vel.


Skoða þetta betur, þarf að geta réttlætt það fyrir mér að versla mér 3d prentara einn daginn og smíða stærra box utan um borðið :megasmile


Just do IT
  √