PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Aimar
1+1=10
Póstar: 1100
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 19
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account

Pósturaf Aimar » Þri 14. Apr 2020 20:20

sælir.

Ég á dreng sem er á tveimur heimilum.

Hann á ps4 á báðum stöðum.

Spurninginn er ....

er hægt að tengja sama account a báðar vélarnar?

hann spilar auðvitað i einni tölvu i einu.

þannig að hann þurfi ekki að burðast með tölvuna með sér á milli staða. (t.d. fortnite accountinn sé sá sami, eða save úr assasins creed)


GPU: Msi 2080 duke oc - GA z390 pro wifi - Intel Core i9 9900k @ 4.7ghz - Corsair AX 860w - Fractial Celsius 36 - Fractial R5 - Corsair Vengeance RGB CL15 2x8GB @ 3000Mhz - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - Win 10 Pro 64bit - Samsung 1tb evo M.2


Tbot
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 207
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account

Pósturaf Tbot » Þri 14. Apr 2020 20:25

Já, þetta er hægt

Skráir sig inn á báðar vélar með sinn account og password.
Getur geymt stöðuna(tropies) á skýinu sem Sony byður upp á (playstation plus).
Það þarf þó að hlaða niður leikjunum á báðar vélar.

Varðandi savegames er ég ekki viss.
Síðast breytt af Tbot á Þri 14. Apr 2020 20:27, breytt samtals 3 sinnum.Skjámynd

Kristján
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1689
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Spurning. einn drengur, tvö heimili, tvær ps4 og 1 account

Pósturaf Kristján » Þri 14. Apr 2020 20:39

held game save séu líka í skýinu