Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Pósturaf Tropical » Sun 22. Mar 2020 11:59

Daginn er með XL2411P Sem kveikir ekki á sér.
Hann var keyptur í Tölvutek fyrir Sirka 6 mánuðum og í byrjun á mánuðinum fór skjárinn ekki í gang ekki með orginal snúrunum eða öðrum snúrum.
Fór með hann í "Viðgerð" hjá Origo á vegum Tolvutek þau tengdu hann og hann fór í gang hjá þeim og ég þurfti að greiða Bilunargreininguna sem var 8000kr og eiginlega var gefið puttan.
Nú er ég kominn heim með skjáinn og hann fór í gang enn síðan drap hann aftur á sér.
Hvað á ég að gera á ég að fara með hann á þetta verkstæði aftur til að fá puttan eða gríta skjánnum í Tölvutek?
Kv Mjög Bitri kauðinn.. :)
Síðast breytt af CendenZ á Sun 22. Mar 2020 13:08, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2216
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 24
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Pósturaf Gunnar » Sun 22. Mar 2020 13:13

taktu mynd og/eða myndband af því sem gerist, þá sjá þeir að hann er bilaður og þá geturðu spurt hvað á að gera i framhaldi.
kveikir ekki á sér þótt þú sért bara með powersnúru i sambandi?
Höfundur
Tropical
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 28. Maí 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Pósturaf Tropical » Sun 22. Mar 2020 13:56

Það kom ekki rafmagn á hann kveiknaði ekki einusinni á Ljósinu á takkanum.
Prófaði að aftengjan í 10mín og tengdan aftur þá kom signal eins og það sé ekkert að.
Voða skrítið.Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 881
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Pósturaf Njall_L » Mán 23. Mar 2020 20:35

Gerist þetta eftir einhvern tíma eða kemur vandamálið strax fram? Spurning hvað Origo menn hafa prófað hann lengi.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: i7-4790k | ASRock Z97 Extreme 6 | 16GB DDR3 | 1TB SSD | Titan X 12GB

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6032
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 97
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Benq Zowie XL2411P kveikir ekki á sér

Pósturaf gnarr » Þri 24. Mar 2020 01:16

búinn að prófa annann rafmagns kapal?


"Give what you can, take what you need."