Rykfilter

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
einarn
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 20
Staða: Tengdur

Rykfilter

Pósturaf einarn » Mið 18. Mar 2020 17:21

Hvar fæ ég rykfilter fyrir tölvukassa? Er ekki að sjá þetta í tölvubúðum og eina serious kittið sem sé erlendis er hjá deciflex. Hvar er hægt að kaupa svona hérlendis?

Mbk
Einarn
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Rykfilter

Pósturaf Sam » Mið 18. Mar 2020 17:25

Höfundur
einarn
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 20
Staða: Tengdur

Re: Rykfilter

Pósturaf einarn » Mið 18. Mar 2020 18:01

Sam skrifaði:Til hér https://kisildalur.is/category/41


Sá þetta ekki. Enn ég var meira að hugsa svona stærri filter sem nær yfir allt grillið. Þ.e.a.s svona magnetic filter.

https://shopee.ph/%E3%80%90RB%E3%80%911 ... 2326721879
Síðast breytt af einarn á Mið 18. Mar 2020 18:04, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2787
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 210
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rykfilter

Pósturaf jonsig » Mið 18. Mar 2020 21:38

Bara vera duglegri að þrýfa heima


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360