Er með gtx 1070, selja og fara í stærra eða kaupa annað gtx 1070 ?

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
binnzter
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Er með gtx 1070, selja og fara í stærra eða kaupa annað gtx 1070 ?

Pósturaf binnzter » Mið 04. Mar 2020 04:49

hæhæ, ég er með gtx 1070, hvort er meira vit í að selja og fara í stærra eða kaupa annað gtx 1070 og keyra á tveimur svoleiðis ?
Bourne
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er með gtx 1070, selja og fara í stærra eða kaupa annað gtx 1070 ?

Pósturaf Bourne » Mið 04. Mar 2020 06:34

SLI og CrossfireX er svo gott sem dautt, það er nánast enginn stuðningur við það fyrir leiki.
Eina ástæðan til að vera með meira en 1 skjákort er sérhæfð vinnsla sem nýtir skjákortskjarna, ss cryptomining machine learning, etc.
Maður sér stundum þessa stóru tech YouTube-era vera með 2+ skjákort í vélunum sínum, en það er mest megnis "for show" og oftar en ekki er bara eitt kort virkt þegar þú kveikir á leik ef hann á að keyra yfir höfuð ( ekki gleyma að þessir dúddar fá draslið frítt ).

Ef þú þarft meira power þá þarftu bara að fara í betra kort.
Ég fór sjálfur úr 1070 í 2070 Super og það var nokkuð næs uppfærsla.

Ef þú ert að keyra á 1080p skjá þá ætti GTX 1070 að vera meira en nóg.
RX 5700 og 2070 eru góð 1440p kort.
Síðast breytt af Bourne á Mið 04. Mar 2020 06:37, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
binnzter
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er með gtx 1070, selja og fara í stærra eða kaupa annað gtx 1070 ?

Pósturaf binnzter » Fim 05. Mar 2020 04:12

sæll og takk fyrir svarið, þá er ég greinilega að fara í stærra kort, þúsund þakkir.. ég er að nota pc vélina mína til að keyra VR og þarf mikið horsepower :)