[Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

[Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Þri 28. Jan 2020 21:53

Sælir Vaktarar

Langaði að deila nokkrum myndum af sunnudagsföndrinu fyrir áhugasma. Var að setja saman 60% Gingham lyklaborð sem ég er búinn að vera að týna íhluti í upp á síðkastið. Sá mynd af svona borði síðastliðið haust og varð strax dolfallinn. Allir íhlutur á borðinu eru "trough hole" á prentplötunni en ekki "surface mount" eins og venjan er í dag. Einnig eru allir íhlutirnir staðsettir undir plexiglerplötu á toppnum á borðinu svo þeir eru vel sjáanlegir, mjög flott lúkk að mínu mati.

Partalistinn endaði sem eftirfarandi:
Base: Gingham 60%
Rofar: Cherry MX Silent Red
Stabilizers: Cherry MX Board mount
Lube: Super Lube PTFE
Hnappahattar: Sérprentaðir ABS hattar með íslensku letri, bláir og hvítir
Kapall: Sérsmíðaður Mini USB, blá snúra með hvítu sleeving

Er ennþá að leika mér aðeins með að búa til firmware eftir mínu höfði til að fá FN-layer með öllu því sem mig langar en þar sem borðið notar open-source QMK firmware þá er ekkert mál að breyta og bæta, nóg til af upplýsingum um það á netinu.

Fyrir mína parta þá er borðið mjög solid, ánægður með hvernig það kom út útlitslega séð og mjög þæginlegt að skrifa á það. Læt fylgja með nokkrar myndir af borðinu komið saman og í samsetningarferlinu

Mynd5.JPEG
Mynd5.JPEG (489.78 KiB) Skoðað 3183 sinnum

Mynd6.JPEG
Mynd6.JPEG (556.48 KiB) Skoðað 3183 sinnum

Mynd1.jpeg
Mynd1.jpeg (819.41 KiB) Skoðað 3183 sinnum

Mynd2.jpeg
Mynd2.jpeg (524 KiB) Skoðað 3183 sinnum

Mynd3.jpeg
Mynd3.jpeg (1.37 MiB) Skoðað 3183 sinnum

Mynd4.jpeg
Mynd4.jpeg (1.33 MiB) Skoðað 3183 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Tengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf chaplin » Mið 29. Jan 2020 09:07

Djöfull er þetta geggjað verkefni!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1822
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf Nariur » Mið 29. Jan 2020 14:51

Hvar fékstu hattana?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Mið 29. Jan 2020 14:59

Nariur skrifaði:Hvar fékstu hattana?

Hannaði þá sjálfur og fékk síðan WASD til að prenta fyrir mig - https://www.wasdkeyboards.com/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf jojoharalds » Mið 29. Jan 2020 18:50

Þetta er flott!!
moddaðir þú stabilizerana ?
Bandade mod klippt og lube?


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf Njall_L » Mið 29. Jan 2020 20:41

jojoharalds skrifaði:Þetta er flott!!
moddaðir þú stabilizerana ?
Bandade mod klippt og lube?

Akkúrat núna eru stabilisers eins og þeir koma beint af beljunni með smá lube en band-aid mod er á dagskrá. Þarf bara að kaupa plástra fyrst


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 182
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Build Log] - 60% Gingham lyklaborð

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 30. Jan 2020 08:03

Þetta er kúl dæmi!



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video