Síða 1 af 1

Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Mið 22. Jan 2020 20:08
af tomas52
Sælir
mér vantar ráðleggingar varðandi fartölvu
hvað er mesta bang for the buck fartölvan á 100.000 kr ?

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Mið 22. Jan 2020 20:55
af Klemmi
Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Fim 23. Jan 2020 00:54
af Sydney
Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Fim 23. Jan 2020 07:50
af chebkhaled
Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Fim 23. Jan 2020 08:18
af Njall_L
chebkhaled skrifaði:
Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!


3rd that!

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Fim 23. Jan 2020 11:12
af Baldurmar

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Sun 26. Jan 2020 17:00
af tomas52
Klemmi skrifaði:Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?

Konan er að fara í bókara/skrifstofunám
13" væri flott eða í kringum það svona í minni kantinum

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Sun 26. Jan 2020 19:41
af ChopTheDoggie
Njall_L skrifaði:
chebkhaled skrifaði:
Sydney skrifaði:Augljóslega þessi ;)

viewtopic.php?f=11&t=81056


2nd that!


3rd that!


4th that!

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Sun 26. Jan 2020 21:35
af Mossi__
Baldurmar skrifaði:Þessi:
viewtopic.php?f=11&t=81056



OP.. færð ekki meira fyrir peninginn.

Thinkpad eru ódrepandi.

Re: Besta fartölvan fyrir 100.000

Sent: Mán 27. Jan 2020 09:32
af Klemmi
tomas52 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Í hvað verður hún notuð?
Hvaða skjástærð hentar?

Konan er að fara í bókara/skrifstofunám
13" væri flott eða í kringum það svona í minni kantinum


Myndi þá allavega skoða þessar tvær :)

https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... rtolva-gra
https://www.tolvutek.is/vara/lenovo-ide ... onyx-svort

Þessi seinni er til í mörgum litum, ef útlitið er eitthvað.