Aðstoð að meta

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Aðstoð að meta

Pósturaf g0tlife » Lau 04. Jan 2020 14:15

Sælir,

Ég er að velta því fyrir mér hvað ég er með í höndunum hérna og hvort ég ætti að reyna selja þetta eða bara fara með þetta á haugana?

Var verið að skipta um kassa hjá okkur í vinnunni og þetta þunga ferlíki passaði ekki í hann og því var keyptur minni. Mér var sagt að þetta gæti keyrt myndavélar eða tölvur (á skrifstofu) í 30 til 60+ mínútur ef rafmagnið fer, einnig haldið netinu gangandi og tekið í sig einhverjar sveiflur.

Þetta er allavega það sem ég til mig muna. Er einhver sem veit meira um þetta?
Viðhengi
k1.png
k1.png (893.21 KiB) Skoðað 2378 sinnum
K2.png
K2.png (828.99 KiB) Skoðað 2378 sinnum


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð að meta

Pósturaf Sporður » Lau 04. Jan 2020 14:48

Jahh þetta er UPS

https://en.wikipedia.org/wiki/Uninterru ... wer_supply

Veit ekki hvort þetta er þessi týpa. En þú ættir að vera með týpunúmer listað á kassanum vænti ég.

https://www.se.com/ww/en/product/SMT220 ... m-2u-230v/

Alveg 10 þúsundkalla virði myndi ég ætla. Sóun að henda þessu.