Síða 1 af 1

Aðstoð að meta

Sent: Lau 04. Jan 2020 14:15
af g0tlife
Sælir,

Ég er að velta því fyrir mér hvað ég er með í höndunum hérna og hvort ég ætti að reyna selja þetta eða bara fara með þetta á haugana?

Var verið að skipta um kassa hjá okkur í vinnunni og þetta þunga ferlíki passaði ekki í hann og því var keyptur minni. Mér var sagt að þetta gæti keyrt myndavélar eða tölvur (á skrifstofu) í 30 til 60+ mínútur ef rafmagnið fer, einnig haldið netinu gangandi og tekið í sig einhverjar sveiflur.

Þetta er allavega það sem ég til mig muna. Er einhver sem veit meira um þetta?

Re: Aðstoð að meta

Sent: Lau 04. Jan 2020 14:48
af Sporður
Jahh þetta er UPS

https://en.wikipedia.org/wiki/Uninterru ... wer_supply

Veit ekki hvort þetta er þessi týpa. En þú ættir að vera með týpunúmer listað á kassanum vænti ég.

https://www.se.com/ww/en/product/SMT220 ... m-2u-230v/

Alveg 10 þúsundkalla virði myndi ég ætla. Sóun að henda þessu.