Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf norex94 » Fim 12. Sep 2019 17:50

Daginn.

Tengda pabbi minn keypti sér glænýja lenovo tölvu, T580, frá Ebay sölu aðila.
Hann er búinn að nota hana í 2 mánuði þegar hún hættir að boota upp.

Ég er núna búinn að reyna að recovera Windows með usb og fleira, en hún blue screenar alltaf áður en recovery kemur og situr oft föst í boot glugganum.

Ég náði að keyra lenovo hardware test og kom engar meldingar um hardwarið.

Dæmi um error: Clock_watchdog_timeout

Ég er einnig búinn að resetja internal batteryið.

Spurning mín er, er einhver alþjóðleg ábyrgð á lenovo tölvum? Gæti ég farið með hana í verkstæði origo t.d?

Mig langar ekki að opna hana og fara rífa vinnslu minni eða svoleiðis ef hún er í ábyrgð

Takk kv.
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf brynjarbergs » Fim 12. Sep 2019 18:03

https://support.lenovo.com/is/is/solutions/ht505335

Þarna eru linkar sem þú ættir að geta notast við til að athuga hvort að þessi vél falli undir International Warranty :)Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf norex94 » Fim 12. Sep 2019 18:17

brynjarbergs skrifaði:https://support.lenovo.com/is/is/solutions/ht505335

Þarna eru linkar sem þú ættir að geta notast við til að athuga hvort að þessi vél falli undir International Warranty :)Takk skoða þetta.
Hérna er linkurinn sem hún var keypt frá: https://www.ebay.com/itm/New-Lenovo-Notebook-20L9001VUS-ThinkPad-T580-i5-8250U-8GB-500GB-optional-SSD/332690421414?ssPageName=STRK%3AMEBIDX%3AIT&var=542296139881&_trksid=p2060353.m2749.l2649
Stendur þarna 3 ár, spurning hvort það dugi.
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf brynjarbergs » Fim 12. Sep 2019 18:20

norex94 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:https://support.lenovo.com/is/is/solutions/ht505335

Þarna eru linkar sem þú ættir að geta notast við til að athuga hvort að þessi vél falli undir International Warranty :)Takk skoða þetta.
Hérna er linkurinn sem hún var keypt frá: https://www.ebay.com/itm/New-Lenovo-Notebook-20L9001VUS-ThinkPad-T580-i5-8250U-8GB-500GB-optional-SSD/332690421414?ssPageName=STRK%3AMEBIDX%3AIT&var=542296139881&_trksid=p2060353.m2749.l2649
Stendur þarna 3 ár, spurning hvort það dugi.


Stórlega efast að þú náir að kreista út 3 ár í International Warranty. Mín reynsla frá stórum vörumerkjum er 1 ár í International :)Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf norex94 » Fim 12. Sep 2019 18:24

brynjarbergs skrifaði:
norex94 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:https://support.lenovo.com/is/is/solutions/ht505335

Þarna eru linkar sem þú ættir að geta notast við til að athuga hvort að þessi vél falli undir International Warranty :)Takk skoða þetta.
Hérna er linkurinn sem hún var keypt frá: https://www.ebay.com/itm/New-Lenovo-Notebook-20L9001VUS-ThinkPad-T580-i5-8250U-8GB-500GB-optional-SSD/332690421414?ssPageName=STRK%3AMEBIDX%3AIT&var=542296139881&_trksid=p2060353.m2749.l2649
Stendur þarna 3 ár, spurning hvort það dugi.


Stórlega efast að þú náir að kreista út 3 ár í International Warranty. Mín reynsla frá stórum vörumerkjum er 1 ár í International :)


Hehe já pínu extreme ábyrgt þarna, en hún er aðeins 2 mánaða þannig ég hlýt að geta hjólað í Origo.Skjámynd

gotit23
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo tölva keypt að utan í ábyrgð?

Pósturaf gotit23 » Fim 12. Sep 2019 20:06

EF tölvan er keypt innan evrópu þá ertu með tveggja ára ábyrgð hjá origo (sem er þjónustuaðili her á landi fyrir lenovo)
og þarft að vera með nótu til að syna fram.
ef tölvan er keypt í gegnum ameríku markað þá er aðeins um eitt ár ábyrgð að ræða.