Skrítinn gpu villa komið uppdate

Ertu í vandræðum með tölvuna þína? Þarftu ráðleggingar með vélbúnaðinn?

Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Skrítinn gpu villa komið uppdate

Pósturaf Diddmaster » Fös 02. Ágú 2019 21:42

Ok eins og sumir vita var ég að uppfæra og það var smá vesen sjá í öðrum þræði en allavega var búinn að leisa allt nema að kom ekki mynd á skjáinn með gpu (í undir skrift)fékk bara mynd með skjá stíringuni var búinn að gefast upp og skildi gpu eftir teingt gáði svo að ganni hvort það kæmi í divice maneger og hei þar var það og pròfaði að færa hdmi snúruna í gpu og það virkar en ég þori ekki að rebotta

Spurninginn er ykkar hugmynd og þarf að disablea skjá stíringuna (hef ekki þurft þess áður) :megasmile


Specs Intel i7 9700K Asus Z390-A Prime ef þið þurfið að vita :sleezyjoe

Edit:þurfti að restarta ef hdmi er teingt í gpu kemur einginn mynd þarf að hafa hdmi í Mb get svo svissað eftir að Windows er komið í gang og þá virkar gpu það sytur eins vel og hægt er í pcix og allt er teingt fann á Google að sumir voru að lenda í svipuðu ef m2 var í rauf 2 búinn að færa ssd í rauf 1 og uppfæra bios. Veit að bilanir gera ekki boð á undan sér er kominn tími á nýtt gpu?

Edit3:þurfti að reboota og sama vesen. Svo hvernig skjákort þarf ég, langar mest í Asus 2080 ti strix en málið er það tekur mig mynst 6mán að safna fyrir því daglega notkun mín er aðallega youtube,twitch og 4k hdr myndir tek stundum í leik en það er sjaldann meina er ekki 2070 alveg nòg fyrir það ?

Edit: Er séns að gpu nái ekki að setjast alveg fyri skyldinum yfir hljòðkortinu á Mb sjá mynd Mynd

Sjá hér hvað stendur út á gpu Mynd
Síðast breytt af Diddmaster á Sun 15. Sep 2019 01:02, breytt samtals 4 sinnum.


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Dropi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa

Pósturaf Dropi » Lau 03. Ágú 2019 09:25

Það er einföld bios stilling að slökkva á iGPU, en þegar þú færð mynd á skjákortið í Windows, virka leikir? Færðu fulla upplausn? Ég var að krukka með Titan X um árið sem "virkaði" en fór í döðlur þegar maður reyndi að keyra inn driverinn - það skjákort var ónýtt.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa

Pósturaf Diddmaster » Lau 03. Ágú 2019 09:40

Hef ekki prufað leik en full upplausn virkar 4096x2160@60hz allt virðist vera í lagi horfði á 4k mynd með hdr og það var ok


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Viggi
Gúrú
Póstar: 563
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 71
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Skrítinn gpu villa

Pósturaf Viggi » Lau 03. Ágú 2019 09:56

Ef þetta er sama villa með mitt kort (gtx 970) video signal í gegnum display port dettandi út fyrirvaralaust. setti inn þetta firmware update og það virðist hafa lagast. Víst þekt vandamál

https://www.nvidia.com/object/nv-uefi-update-x64.html


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa

Pósturaf Diddmaster » Lau 03. Ágú 2019 10:01

Viggi skrifaði:Ef þetta er sama villa með mitt kort (gtx 970) video signal í gegnum display port dettandi út fyrirvaralaust. setti inn þetta firmware update og það virðist hafa lagast. Víst þekt vandamál

https://www.nvidia.com/object/nv-uefi-update-x64.html


Takk fyrir þetta ætla prufa þetta


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa

Pósturaf Diddmaster » Lau 03. Ágú 2019 10:21

Diddmaster skrifaði:
Viggi skrifaði:Ef þetta er sama villa með mitt kort (gtx 970) video signal í gegnum display port dettandi út fyrirvaralaust. setti inn þetta firmware update og það virðist hafa lagast. Víst þekt vandamál

https://www.nvidia.com/object/nv-uefi-update-x64.html


Takk fyrir þetta ætla prufa þetta


þetta virkaði þurfti ekki að svissa hdmi eins og áður sem mér fynst reinda einkennilegt þar sem þetta er display fix en ekki hdmi en það skiftr ekki máli þar sem þetta er komið í lag held ég


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa komið í lag

Pósturaf Diddmaster » Sun 04. Ágú 2019 13:09

Diddmaster skrifaði:Ok eins og sumir vita var ég að uppfæra og það var smá vesen sjá í öðrum þræði en allavega var búinn að leisa allt nema að kom ekki mynd á skjáinn með gpu (í undir skrift)fékk bara mynd með skjá stíringuni var búinn að gefast upp og skildi gpu eftir teingt gáði svo að ganni hvort það kæmi í divice maneger og hei þar var það og pròfaði að færa hdmi snúruna í gpu og það virkar en ég þori ekki að rebotta

Spurninginn er ykkar hugmynd og þarf að disablea skjá stíringuna (hef ekki þurft þess áður) :megasmile


Specs Intel i7 9700K Asus Z390-A Prime ef þið þurfið að vita :sleezyjoe

Edit:þurfti að restarta ef hdmi er teingt í gpu kemur einginn mynd þarf að hafa hdmi í Mb get svo svissað eftir að Windows er komið í gang og þá virkar gpu það sytur eins vel og hægt er í pcix og allt er teingt fann á Google að sumir voru að lenda í svipuðu ef m2 var í rauf 2 búinn að færa ssd í rauf 1 og uppfæra bios. Veit að bilanir gera ekki boð á undan sér er kominn tími á nýtt gpu?

Edit: Er séns að gpu nái ekki að setjast alveg fyri skyldinum yfir hljòðkortinu á Mb sjá mynd Mynd

Sjá hér hvað stendur út á gpu Mynd


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa komið

Pósturaf Diddmaster » Fös 30. Ágú 2019 17:19

Nýjast er að þetta var ekki gpu villa heldur bendir allt til þess að þetta sé hdmi snúran (5m) eða tv því gpu virkar þarf bara að slökkva og kveikja á tv til að fá inn win loggin eini gallinn við þetta er að ég kemst ekki í biosinn nema hdmi snúran sé teingd í mobo


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 30
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Skrítinn gpu villa komið uppdate

Pósturaf Diddmaster » Sun 15. Sep 2019 01:28

Búinn að komast að því hvað þetta var eftir að hafa keipt nýtt skjákort og næstum því 10 króna hdmi snúru er sem sagt stilling í tv Lg 55sm8100
sem er fyrir HDR sem heitir hdmi ultra hd deep colour sem var til vandræða hjá mér og virkaði ekki skjárinn flökti í desktop og pældi ekkert meira í þessu þannig þangað til í gær er ég var að skoða af hverju ég gat ekki stilt colour á 10bit þar sem tv stiður það (er fast í 8 bit rgb)
en í þeirri ransókn fann ég fídus í win 10 til að kveikja á play hdr games and app undir display eftir að ég kveikti á þessu þurfti ég að setja hdmi ultra dæmið á og á meðann ég var að reina breita litnum í 10 bit datt upplausninn í 1080p í restarti og þá virkaði allt líka var með upplausninna í 4096/2160 60hz intel skjá stíringinn er bara 30hz.
er núna með 4096/2160 60hz og hdr virkt og núna virkar allt eins og á að gera

skrifaði þessa reynslu hér til að aðrir geti kanski nýtt sér þetta


og já ég nota 4k 55" tv sem tölvu skjá


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum