Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6240
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 694
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf Sallarólegur » Mið 31. Júl 2019 14:16

Er að spá í að fara í budget AMD Ryzen™ 5 3600 mini-itx gaming build á næstu misserum. Það er alveg skuggalega lélegt úrval af þessu hér á landi :thumbsd

Hvar er best að panta íhluti utan, allt frá sama stað?

Er með MyUs heimilisfang svo þarf ekki að senda til Íslands.

\:D/

inspo pælingar:Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf Njall_L » Mið 31. Júl 2019 14:19

Hef pantað slatta af Overclockers.co.uk. Þeir senda beint til Íslands og draga frá VSK út í Bretlandi svo verðin eru nær undantekningalaust mjög góð.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf Bourne » Mið 31. Júl 2019 17:50

Haf pantað nokkra Ncase m1 í gegnum SSFLAB.com
Er að smíða 3900x + rtx 2070 super build í honum núna.
Bestu kassarnir í minni bók.

Hef pantað slatta af dóti á overclockers.co.uk líka, það er mjög góð búð og hraðar sendingar.

SFF builds FTW!! :happy
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1627
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf blitz » Mið 31. Júl 2019 19:42

Það hefur oft borgað sig að taka hluti í gegnum Amazon.com sem og bhphotovideo.com.


PS4

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 280
Staða: Tengdur

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf Njall_L » Mið 31. Júl 2019 20:30

Bourne skrifaði:SFF builds FTW!! :happy

Mikið er ég sammála þessu, elska sjálfur lítil en kraftmikil build. Hefur þú samt fundið einhverja góða lausn við að kæla GPU í þessum litlum kössum. Var með GTX1080 í FD Nano S og skjákortið varð alltaf frekar heitt og hávært. Er að plana annað SFF, sennilega minna en í Nano S, en langar að losna við þetta GPU vesen.


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi


Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Panta ITX að utan - Ryzen 3600 mini ITX pælingar

Pósturaf Bourne » Fim 01. Ágú 2019 04:53

Njall_L skrifaði:
Bourne skrifaði:SFF builds FTW!! :happy

Mikið er ég sammála þessu, elska sjálfur lítil en kraftmikil build. Hefur þú samt fundið einhverja góða lausn við að kæla GPU í þessum litlum kössum. Var með GTX1080 í FD Nano S og skjákortið varð alltaf frekar heitt og hávært. Er að plana annað SFF, sennilega minna en í Nano S, en langar að losna við þetta GPU vesen.


Ég hef bara sætt mig við að nota blower style GPU og líka sætt mig við að það verður 80°C+ @ load.
Mæli bara með því að skoða load hávaða á viðkomandi korti. Held t.d. að nýju AMD kortin séu 55 db með reference blower (alltof hátt).
Ég var síðast að nota GTX 1070 með blower og það var ágætt. Það heyrðist í því en það truflaði ekki.

Það er mjög næs á Ncase M1 að draga loft í gegnum kortið og spíta því út um botninn. Gætir eflaust gert þetta á vertical GPU kössunum, þeas blásið beint út um hliðna, ég hef samt ekki séð menn gera það hingað til.

Þetta er hægt að gera með því að annaðhvort taka stock viftur af og hakka 1 eða 2 CPU/Kassaviftur á kortið eða kaupa eitthvað í líkingu við Arctic Accellero og henda viftum á það.

Ég er að vinna á þessum vélum þannig ég er ekki að pæla í yfirklukkun... held að yfir höfuð sé best að gleyma bara OC í SSF.

Getur séð pælinguna hér.
https://www.youtube.com/watch?v=A_xqBidOjpQ
Eureka moment í kringum 8 mín inn.