spennuvarar


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

spennuvarar

Pósturaf einarn » Fös 19. Júl 2019 02:37

Hvaða spennuvara er hægt að fá á Íslandi í dag? Sýnist ekki mikið vera í boði.

scratch that. fattaði ekki að búðir listuðu þetta ekki sem spennuvara.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf olihar » Fös 19. Júl 2019 03:09

Ertu að leita að UPS/Varaaflgjafa?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf Viktor » Fös 19. Júl 2019 07:22

:japsmile FYI spennuvari og varaafl er ekki sami hluturinn


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf asgeireg » Fös 19. Júl 2019 09:48

Ég er með nokkra svona í netskápum hjá mér, eru að virka fínnt. Hef verið í vandræðum á austurlandi þar sem siwitchar hafa verið að fara hjá mér útaf flökti frá álverinu, en enginn farið síðan ég byrjaði að nota þetta. Eru með smá rafhlöðu, helmingurinn af tengjunum eru á henni hinn helmingurinn er bara með spennuvörn.
https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... d=3S550DIN

Svo ef þú skoðar síðuna þá eru þarna svona græjur með strærri rafhlöðu.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf olihar » Fös 19. Júl 2019 10:40

Sallarólegur skrifaði::japsmile FYI spennuvari og varaafl er ekki sami hluturinn




Veit ekki betur en UPS sé með innbyggðum spennuvara. Þegar flökt er á rafmagni er UPS notaður til varnar, ekki bara við rafmagnsleysi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf Viktor » Fös 19. Júl 2019 11:40

olihar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði::japsmile FYI spennuvari og varaafl er ekki sami hluturinn


Veit ekki betur en UPS sé með innbyggðum spennuvara. Þegar flökt er á rafmagni er UPS notaður til varnar, ekki bara við rafmagnsleysi.


Veit ekki betur en að öll betri raftæki séu með innbyggðum spennuvara. Aflgjafar, skjáir, þvottavélar, þurrkarar, ísskápar o.s.f.r.v.

Ein helsta ástæðan fyrir því að maður mælir ekki með því að spara og kaupa no-name aflgjafa frá Kína.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf olihar » Fös 19. Júl 2019 11:44

Afhverju ætli þessi tæki séu öll að eyðileggjast ef það er flökt.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf Viktor » Fös 19. Júl 2019 11:58

Öll tækin?
Það er ekkert annað.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf einarn » Fös 19. Júl 2019 16:56

olihar skrifaði:Ertu að leita að UPS/Varaaflgjafa?


Nei. Bara svona fjöltengi með surge protection.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf einarn » Fös 19. Júl 2019 16:58

olihar skrifaði:Afhverju ætli þessi tæki séu öll að eyðileggjast ef það er flökt.


Þetta er víst daldið algengt í völlunum að þegar rafmagn fer og kemur aftur á að álverið taki svo mikið til sín að það myndist yfirspenna og óvarin skemmist.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: spennuvarar

Pósturaf olihar » Fös 19. Júl 2019 20:04

einarn skrifaði:
olihar skrifaði:Afhverju ætli þessi tæki séu öll að eyðileggjast ef það er flökt.


Þetta er víst daldið algengt í völlunum að þegar rafmagn fer og kemur aftur á að álverið taki svo mikið til sín að það myndist yfirspenna og óvarin skemmist.


Já ég veit, Var bara svar við commentinu að ofan þar sem var talað um að þetta væri innbyggt í öll raftæki, ef svo væri væru þau ekki öll að eyðileggjast t.d. einmitt á Völlunum og öðrum stöðum.