Raspberry Pi 4

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 29. Júl 2019 11:44

Sallarólegur skrifaði:Mér er drull um að tæknirisar slökkvi á perunum hjá mér, mér finnst bara fáránlegt að þetta þurfi að vera nettengt til þess að virka.

Allir mest basic hlutirnir ættu að vera local, slökkva og kveikja á perum o.þ.h.


Ef það er hægt að nota t.d snjallsímann sinn til að spjalla við búnað á heimilinu eða stýra búnaði þá finnst mér óþarfi að tæki eins og Amazon Echo eða Google Home þurfi að hlusta á allt sem fer fram á heimilinu.Hins vegar reikna ég með að raddstýring verði næsta bylting sem muni yfirtaka nánast allar aðgerðir sem maður framkvæmir t.d "Google-a" - Kveikja og slökkva á búnaði o.s.frv.


Just do IT
  √

Skjámynd

Dropi
Gúrú
Póstar: 533
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Dropi » Mán 29. Júl 2019 11:57

Sallarólegur skrifaði:Mér er drull um að tæknirisar slökkvi á perunum hjá mér, mér finnst bara fáránlegt að þetta þurfi að vera nettengt til þess að virka.

Allir mest basic hlutirnir ættu að vera local, slökkva og kveikja á perum o.þ.h.


Sammála, ef ég þarf að komast inná kerfið að utan þá skal það vera yfir mjög sterkan VPN.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 31. Júl 2019 10:13

Amazon’s Ring reportedly partners with more than 200 US police departments

https://www.theverge.com/2019/7/29/20746156/amazons-ring-law-enforcement-partnerships
:-"


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 20. Ágú 2019 13:20

Var að leita mér að skjá sem ég gæti notað við RPI fyrr í þræðinum (til að setja upp heima) svo ég gæti notað snertiskjá á móti RPI. Það er verið að smíða lausnina sem ég var í raun og veru að leitast eftir en er ekki tilbúin fyrr en í lok árs. Notast við RPI3 module og kallast Cutiepi tablet :)
https://cutiepi.io/


Just do IT
  √


Benz
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Benz » Mið 21. Ágú 2019 16:19

Dropi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili.
Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI)
Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun.
https://iot.mozilla.org/gateway/
https://github.com/mozilla-iot/gateway


Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt?

Er bara með venjulega ljósarofa í leiguhúsnæði í dag, en það kemur óðfluga að því að kaupa og þá stefnir í eitthvað svakalegt homebrew :sleezyjoe


Míla þarf að vera með sinn endbúnað út af GPON kerfinu, getur ekki leyst það með öðru í dag enda þarf hann að vera til staðar þar sem kerfið er með innbyggðri dulkóðun.Skjámynd

Dropi
Gúrú
Póstar: 533
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Dropi » Mið 21. Ágú 2019 16:31

Benz skrifaði:
Dropi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili.
Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI)
Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun.
https://iot.mozilla.org/gateway/
https://github.com/mozilla-iot/gateway


Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt?

Er bara með venjulega ljósarofa í leiguhúsnæði í dag, en það kemur óðfluga að því að kaupa og þá stefnir í eitthvað svakalegt homebrew :sleezyjoe


Míla þarf að vera með sinn endbúnað út af GPON kerfinu, getur ekki leyst það með öðru í dag enda þarf hann að vera til staðar þar sem kerfið er með innbyggðri dulkóðun.


Gott að vita, hef aldrei pælt í því hvernig FTTP virkar.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)


Benz
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Benz » Mið 21. Ágú 2019 16:39

Dropi skrifaði:
Benz skrifaði:
Dropi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Loksins að detta inn "IOT" Lausn sem ég myndi treysta til að stýra snjall búnaði inná mínu heimili.
Mozilla WebThings Gateway router firmware based á open-wrt (Ekki verra að það er hægt að setja uppá RPI)
Er reyndar í einhvers konar Beta útgáfu en er greinilega komið langt á leið í þróun.
https://iot.mozilla.org/gateway/
https://github.com/mozilla-iot/gateway


Tæknirisarnir koma ekki nálægt mínum ljósaperum, vil ekki sjá Echo, Home eða neitt slíkt. Mun alltaf sjá um mitt sjálfur og þetta er mjög skemmtileg lausn. Flottur þessi router sem þetta virkar á, tekur SFP fiber beint inn... spurning hvort gagnaveitan eða míla séu ánægðir með það samt?

Er bara með venjulega ljósarofa í leiguhúsnæði í dag, en það kemur óðfluga að því að kaupa og þá stefnir í eitthvað svakalegt homebrew :sleezyjoe


Míla þarf að vera með sinn endbúnað út af GPON kerfinu, getur ekki leyst það með öðru í dag enda þarf hann að vera til staðar þar sem kerfið er með innbyggðri dulkóðun.


Gott að vita, hef aldrei pælt í því hvernig FTTP virkar.


Sjálfsagt það sama hjá Gagnaveitunni, þó svo að það sé P2P kerfi þá reikna ég með því að þeir vilji hafa sinn endabúnað til þess að geta þjónustað kerfið betur.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 26. Feb 2020 15:48Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Sporður » Mið 26. Feb 2020 16:29

Ef þig langar að vita fyrirfram hversu ánægjulegur þessi snertiskjár er, prufaðu þá að taka lyklaborðið þitt úr sambandi og nota bara músina.

Raspbian er í desktop umhverfi og til þess að njóta þess að nota þetta þarftu að breyta virkninni þannig að stýrikerfið hagi sér eins og á spjaldi.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 26. Feb 2020 16:44

Sporður skrifaði:Ef þig langar að vita fyrirfram hversu ánægjulegur þessi snertiskjár er, prufaðu þá að taka lyklaborðið þitt úr sambandi og nota bara músina.

Raspbian er í desktop umhverfi og til þess að njóta þess að nota þetta þarftu að breyta virkninni þannig að stýrikerfið hagi sér eins og á spjaldi.

Jà, spurning ef maður er að keyra t.d browser based web app fyrir basic previous/next og volume + - etc ... aðgerðir hvernig skjàrinn myndi virka.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 26. Feb 2020 16:45, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Sporður » Mið 26. Feb 2020 16:54

Ég gleymdi að taka það fram að þessir skjár koma með snertipenna. Án pennans er frekar erfitt að nota skjáinn.Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Maí 2020 12:34

Jæja það er komin 8GB Raspberry Pi 4 á markaðinn (eitthvað hægt að eiga við vélina ef maður setur upp ssd eða nvme boot í staðinn fyrir sd kort)
https://www.raspberrypi.org/blog/8gb-raspberry-pi-4-on-sale-now-at-75/

Edit: Smá viðbót Raspberry Pi OS 64 bita stýrikerfi er komið út í Beta útgáfu (nauðsynlegt til að geta nýtt 8 gb vinnsluminni og það eru líka til fleiri image fyrir Arm64 architecture-inn á Docker hub). Ubuntu server er til í 64 bita útgáfu þannig að það hjálpar líka.
https://www.youtube.com/watch?v=aidkpsWlB40
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 29. Maí 2020 10:43, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2548
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 349
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 4

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Apr 2021 14:09

Finnst þetta áhugaverður snertiskjár
https://www.amazon.com/Portable-XtendTouch-XT1610F-10800mAh-10-Point/dp/B07YZ81GN3/ref=sr_1_3?dchild=1&keywords=xtendtouch&qid=1618149988&sr=8-3

Virðist virka mjög vel á móti Pi400 með Android 11 :)Just do IT
  √