DIY Mekanísk lyklaborð.


Höfundur
Starania
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 27. Apr 2019 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DIY Mekanísk lyklaborð.

Pósturaf Starania » Lau 27. Apr 2019 21:28

Sælir

Pælingar að kaupa DIY kit og slatta af switches og keycaps, bara fyrir létt dund.
Búinn að skoða "kbdfans.cn" og lýtur út fyrir að vera alveg traust en eru EU síður ?

Eru einhverjir hér á klakanum að fikta eitthvað í þessu
Hvaða switcha mæli þið með ? Kannski líka hvaða DIY kitti líka ?

Þakkir :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Pósturaf gnarr » Lau 27. Apr 2019 23:29

Það fer rosalega eftir því hvaða kröfur þú hefur. Ertu að spila leiki? Vélrita? Þarftu mjög ergónómískt borð? Viltu fá tactile hljóð eða tactile slag í fingurnar?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Starania
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 27. Apr 2019 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Pósturaf Starania » Sun 28. Apr 2019 00:14

Ég kíkji kannski smá í leiki en ekkert mjög mikið, mikið meiri ritun. Það var pæling að fá sér 65% borð ( sem er í raun bara 60% borð með örvum ) þarf ekkert meira. Var að skoða T1 switcha frá kbdfans en hreinlega veit ekki.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Pósturaf gnarr » Sun 28. Apr 2019 03:12

Þú virðist alveg vera með pælingarnar í lagi :) Ert klárlega með meira vit á þessu en ég. Það er yfirleitt mælt með bláum switchum fyrir vélritun, en ég er hrifnari af brúnum sjálfur.

Ég mæli annars með að kíkja á þessa grúppu hérna á facebook: https://www.facebook.com/groups/1771119566494456/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 654
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: DIY Mekanísk lyklaborð.

Pósturaf gotit23 » Sun 28. Apr 2019 10:23

Mæli með Tofu65% með tada 68 pcb. fyrir mjög flott og solid DIY projekt