Síða 1 af 1

eGPU (Utanáliggjandi skjákort)

Sent: Fös 22. Mar 2019 20:07
af Theraiden
Ég er með lappa með GTX 1060 6GB skjákorti og kortið er alls ekki að gera sig í 4K

Ég myndi fá mér desktop tölvu ef ég gæti en ég verð að láta mér nægja lappann fram til áramóta vegna aðstöðu.

Hinsvegar langar mig til að festa kaup á eGPU því ég gæti þá bara fært skjákortið yfir í desktop eftir áramót.

Er að spá í þessari græju:
https://www.amazon.co.uk/GIGABYTE-AORUS-Gaming-Graphic-GV-N2070IXEB-8GC/dp/B07NDZV2WC/ref=sr_1_fkmr0_1?keywords=Gigabyte+AORUS+Gaming+Box+1080&qid=1553284957&s=electronics&sr=1-1-fkmr0

Hefur einhver reynslu af því að keyra svona græju í gegnum Thunderbolt3?

Re: eGPU (Utanáliggjandi skjákort)

Sent: Fös 22. Mar 2019 21:26
af lifeformes
Fæ að fylgjast með þessum þræði, er í svipuðum hugleiðingum bara með hp slice tölvu sem er með usb-c sem mér skilst að sé svipað ef ekki sama og thunderbolt tengi, gæti mögulega hafa rangt fyrir mér...