Vesen með lyklaborð


Höfundur
fjak
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með lyklaborð

Pósturaf fjak » Mán 04. Mar 2019 21:28

Sælir, lyklaborðið mitt (Razer Synosa Chroma) byrjaði allt i einu að vera með eitthvert vesen og ef ég ýti á RIGHT SHIFT þá fá ég alltaf eins og ég hafi ýtt á þ og fæ alltaf bara "þ" og ef ég ýti á ð kemur alltaf "ð+". Windows stillt á íslenskt lyklaborð og razer synapse ekki með röng keybindings á tökkunum og fór í gegnum full system scan án þess að finna neina vírusa, vitið þið nokkuð hvað gæti verið að valda þessu?

Fyrirfram þakkir :)




andriki
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf andriki » Mán 04. Mar 2019 22:05

buin að prófa setja við aðra tolvu til öryggis ?




Höfundur
fjak
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með lyklaborð

Pósturaf fjak » Þri 05. Mar 2019 12:52

andriki skrifaði:buin að prófa setja við aðra tolvu til öryggis ?

nei hef því miður bara eina tölvu eins og er