Síða 1 af 1

Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Sent: Mán 11. Feb 2019 10:13
af brynjarbergs
Daginn vaktarar.

Gætuð þið aðstoðað mig við að verðmeta þessa? :)

- i5-4590
- 256GB SSD
- NVIDIA GeForce GTX 1060 DDR5 6GB
- mATX Asus H81M-Plus
- Cooler Master Silencio 352 mATX kassi
- Man ekki PSU (minnir að það sé 600w)

Ekkert af þessu er í ábyrgð :japsmile

Takk takk

Re: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Sent: Mán 11. Feb 2019 19:15
af Klemmi
Ekkert vinnsluminni? :)
Hvernig SSD diskur?

Fengir mögulega meira fyrir að búta hana að einhverju leyti niður.
Skjákort 20-23þús.
Örgjörvi + móðurborð kannski 12-15þús.
SSD diskur 3-5þús, fer eftir gerð.

Erfitt að verðmeta kassa og aflgjafa án þess að vita meira.

Re: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Sent: Mán 11. Feb 2019 19:52
af brynjarbergs
Óboyj, þetta leit mjög hrátt út ... fann bara ekki út hvað það var! :D
Var skrifandi þetta upp eftir minni ... en það er víst 4690 en ekki 4590 :D


Operating System
Windows 10 Home 64-bit
CPU
Intel Core i5 4690 @ 3.50GHz 50 °C
Haswell 22nm Technology
RAM
16.0GB Dual-Channel DDR3 @ 799MHz (11-11-11-30)
Þetta er Corsair Value eitthvað eitthvað... :D

Motherboard
ASUSTeK COMPUTER INC. H81M-PLUS (SOCKET 1150)
Graphics
NVIDIA GeForce GTX 1060 (MSI) 59 °C
Storage
232GB Samsung SSD 850 EVO 250GB (SATA (SSD)) 40 °C
931GB Western Digital WDC WD10EZEX-75WN4A0 (SATA ) 38 °C

Re: Verðlögga - aðstoð við verðlagningu.

Sent: Mið 13. Feb 2019 19:34
af brynjarbergs
:)