Síða 1 af 1

Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 19:43
af nylidun
Góðan og blessaðan,

Ég ætla mér að setja saman eigin tölvu en hef ekkert sérstakt vit fyrir smáatriðum íhluta. Vildi spyrja ykkur klára fólk hvort þetta setup myndi ganga upp yfir höfuð? (PcPartPicker gaf grænt ljós en veit að það getur ekki alltaf verið 100%).

Ég ætla mér að nota hana í tölvuleiki, en ekkert þyngra en PUBG. Ég hef engar sérþarfir þannig. Langar bara að spila leiki heima án þess að eyða alltof miklum pening. Finnst AMD-rig fínt fyrir budget gaming. Fann þessa íhluti sem ég tel ganga upp:

Örgjörvi:
AMD - Ryzen 5 2600 3.9 GHz 6-Core Processor
https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-6-kjarna
24.900

Móðurborð:
Gigabyte - B450 AORUS Gaming MATX AM4 Motherboard
https://www.computer.is/is/product/modu ... aming-matx
19.990

RAM:
Corsair - Vengeance LPX 16 GB (2 x 8 GB) DDR4-3000 Memory
https://att.is/product/corsair-ven-2x8gb-2666-minni
23.750

Minni:
Samsung 860 EVO 500 GB SSD
https://att.is/product/samsung-860-evo-500gb-ssd-drif
16.750

Skjákort:
Gigabyte - Radeon RX 580 8 GB Gaming 8G Video Card
Reyni að kaupa notað.

Aflgjafi:
Corsair - CXM 550 W 80+ Bronze Certified Semi-Modular ATX Power Supply
https://www.tl.is/product/cx-550w-atx-m ... ara-abyrgd
12.995

Kassi:
Cooler Master - MasterBox MB600L ATX Mid Tower Case
https://www.tl.is/product/masterbox-mb6 ... gluggahlid
11.047

Fyrirfram þakkir,

Re: Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 20:06
af kjarnorkudori
Mæli með að setja verð á pörtunum með. Myndi t.d. frekar taka b450 móðurborð ef þetta er ekki á einhverju tilboði. Snýst allt um hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu og afköst miðað við verð.

Getur treyst pcpartpicker ef þú hakar í þetta "compatible" hak vinstra megin.

Re: Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 20:24
af nylidun
kjarnorkudori skrifaði:Mæli með að setja verð á pörtunum með. Myndi t.d. frekar taka b450 móðurborð ef þetta er ekki á einhverju tilboði. Snýst allt um hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu og afköst miðað við verð.

Getur treyst pcpartpicker ef þú hakar í þetta "compatible" hak vinstra megin.


Ég gæti fengið Gigabyte B450 Aorus Gaming M, PPP samþykkir það amk. Munar líka bara 1000kalli hjá computer.is. Takk fyrir svarið!

Re: Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 20:48
af kjarnorkudori
nylidun skrifaði:
kjarnorkudori skrifaði:Mæli með að setja verð á pörtunum með. Myndi t.d. frekar taka b450 móðurborð ef þetta er ekki á einhverju tilboði. Snýst allt um hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu og afköst miðað við verð.

Getur treyst pcpartpicker ef þú hakar í þetta "compatible" hak vinstra megin.


Ég gæti fengið Gigabyte B450 Aorus Gaming M, PPP samþykkir það amk. Munar líka bara 1000kalli hjá computer.is. Takk fyrir svarið!


Ekki málið. Myndi líka mæla með að taka AMD Ryzen 5 2600 í stað 1600, munar svo rosalega litlu í verði. Myndi líka taka Samsung 860 EVO disk í staðinn fyrir fyrir þennan Crucial bara út af vörumerkinu og endursölu.

Re: Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 20:54
af nylidun
kjarnorkudori skrifaði:
nylidun skrifaði:
kjarnorkudori skrifaði:Mæli með að setja verð á pörtunum með. Myndi t.d. frekar taka b450 móðurborð ef þetta er ekki á einhverju tilboði. Snýst allt um hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu og afköst miðað við verð.

Getur treyst pcpartpicker ef þú hakar í þetta "compatible" hak vinstra megin.


Ég gæti fengið Gigabyte B450 Aorus Gaming M, PPP samþykkir það amk. Munar líka bara 1000kalli hjá computer.is. Takk fyrir svarið!


Ekki málið. Myndi líka mæla með að taka AMD Ryzen 5 2600 í stað 1600, munar svo rosalega litlu í verði. Myndi líka taka Samsung 860 EVO disk í staðinn fyrir fyrir þennan Crucial bara út af vörumerkinu og endursölu.


Snillingur. Væri þetta þá ekki bara skothelt?

Re: Ráð: Fyrsta skipti að setja saman tölvu

Sent: Mið 23. Jan 2019 21:03
af kjarnorkudori
nylidun skrifaði:
kjarnorkudori skrifaði:
nylidun skrifaði:
kjarnorkudori skrifaði:Mæli með að setja verð á pörtunum með. Myndi t.d. frekar taka b450 móðurborð ef þetta er ekki á einhverju tilboði. Snýst allt um hvað þú ert tilbúinn að eyða miklu og afköst miðað við verð.

Getur treyst pcpartpicker ef þú hakar í þetta "compatible" hak vinstra megin.


Ég gæti fengið Gigabyte B450 Aorus Gaming M, PPP samþykkir það amk. Munar líka bara 1000kalli hjá computer.is. Takk fyrir svarið!


Ekki málið. Myndi líka mæla með að taka AMD Ryzen 5 2600 í stað 1600, munar svo rosalega litlu í verði. Myndi líka taka Samsung 860 EVO disk í staðinn fyrir fyrir þennan Crucial bara út af vörumerkinu og endursölu.


Snillingur. Væri þetta þá ekki bara skothelt?


Held það bara. Veit reyndar ekkert um aflgjafa. Ert annars bara nokkuð góður.