Síða 1 af 1

Vantar ráð með uppfærslu

Sent: Mán 17. Des 2018 17:29
af darrip
Vantar ráð með hvað ég þyrfti helst að uppfæra í vélinni minni.
mér finnst vélin ekki vera að ráða nógu vel við battlefield og pugb.

þarf ég kannski að uppfæra þetta alltsaman :) ?

Operating System
Windows 10 Home 64-bit
CPU
Intel Core i7 3770K @ 3.50GHz 45 °C
Ivy Bridge 22nm Technology
RAM
16.0GB Single-Channel DDR3 @ 799MHz (10-10-10-30)
Motherboard
ASUSTeK COMPUTER INC. P8Z77-V PRO (LGA1155) 29 °C
Graphics
PHL 242G5 (1920x1080@144Hz)
2047MB Asus GTX1060 Strix 6GB (ASUStek Computer Inc) 54 °C
Storage
447GB KINGSTON SV300S37A480G (SATA-2 (SSD)) 28 °C
111GB Corsair Force 3 SSD (SATA (SSD))
Audio
NVIDIA Virtual Audio Device (Wave Extensible) (WDM)


Mynd

Re: Vantar ráð með uppfærslu

Sent: Þri 18. Des 2018 00:02
af Viktor
Kauptu 1070 eða 1080 og örgjörvakælingu og yfirklukkaðu örgjörvann í 4.5Ghz.

Getur eflaust fundið notað kort.

https://kisildalur.is/?p=2&id=3577

https://att.is/product/cooler-master-hy ... r-orgjorva

Passa svo að hafa kassaviftu sem blæs ÚT að aftan þegar vélin hitnar.